Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 9

Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÖBER 1976 Hjarðarhagi Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð um 117 fm. á 4. hæð. Stór stofa, 3 stór svefnherb, eldhús með stórum borðkrók. Tenging fyrir þvottavél á baði. Gestasnyrting. Parket á gólfum. Sam- eiginlegt vélaþvottahús og þurrkherb. með blásara í kjallara. Snyrtileg sameign. FASTE1GN AVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMÍ 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsímar 34776 og 10610. 81066 Opið í dag frá kl. 10—4 Glæsilegt einbýlishús við Langholtsveg Húsið er sænskt timburhús um 100 fm. að grunnfleti. Á 1. hæð eru stofur, húsbóndaherb.. eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og bað. í kjallara er 2ja herb. sér ibúð, þvottahús og geymslur. Bílskúr. Hús þetta er i sérflokki hvað umgengni og frágang snertir. Parhús í Laugarneshverfi Ibúðin er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. stofa, eldhús, bað og gestasnyrting. íbúðin er i góðu ástandi. Bilskúr. Rjúpufell Stórglæsilegt 140 fm. endaraðhús. Húsið er stofa, borðstofa 4 svefnherb. fallegt eldhús. Bilskúrsréttur. Skólabraut Seltjarnarnesi Efri sérhæð um 1 20 fm. íbúðin er 2 stofur 2—3 svefnherb., eldhús og bað. Bilskúrsréttur. Möguleiki á að taka minni ibúð uppí. Tjarnarból Seltjarnarnesi 4ra—5 herb. 110 fm. góð ibúð á 2. hæð. (búð skiptist i 3 góð svefnherb. Störa stofu. (búð í 1. flokks ástandi. Háaleitisbraut 117 fm. glæsileg íbúð á 2. hæð. (búðin er 3 svefnherb., skáli og stór stofa. Bólstaðarhlið 4ra herb. glæsileg risibúð i fjórbýlishúsi. íbúðin er 3 svefnherb. stofa, eldhús og bað. Kóngsbakki 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús. íbúð i góðu ástandi. Dvergabakki 4ra herb. 110 fm. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð ibúð. Espigerði 4ra herb. 110 fm. góð íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Hörgshlíð 3ja herb. 90 fm. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Skipasund 4ra herb. 90 fm. ibúð á miðhæð i þribýlishúsi. (búðin skiptist i 2 stofur og 2 svefnherb. Ný teppi. fbúð i góðu ástandi. Þórsgata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Barmahlið 3ja herb. 80 fm. kjallaraibúð. Sér inngangur og sér hiti. Rauðarárstígur 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð. (búð í góðu ástandi. Jörvabakki 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Hraunbær 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Sér hiti. Garðendi 2ja herb. snotur kjallaraíbúð. Krummahólar í byggingu Höfum til sölu 1 53 fm. ibúð á 6. og 7. hæð sem afhendist tilb. undir tréverk. (búðin er á tveimur hæðum og fylgir léttur stigi á milli hæða. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., snyrting og skáli. Á efri hæð eru 1—2 svefnherb. 2 stofur og snyting. Óviðjafnanlegt útsýni. íbúðin er tilb. til afhendingar i janúar '77. Verð aðeins kr. 8.550.000 með bilskýli. Lán veðdeildar kr. 2.3 millj. Höfum kaupanda Að raðhúsi á einni hæð i Fossvogi. Höfum kaupanda Að pallaraðhúsi í Fossvogi. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi í Austurbæ. Höfum kaupanda Að fokheldu einbýlishúsi eða raðhúsi i Mosfellssveit. Höfum kaupanda að 5 herb. ibúð í austurbæ. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Sólheimum eða Ljósheimum. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 Lúövik Halldórsson Pétur Guðmundsson BergurGuönason hdl SIMIliER 24300 Til sölu og sýnis 2. Laus 4ra herb. íbúð um 90 fm. í kjallara við Bolla- götu. Sérinngangur. Sérhita- veita. Ekkert áhvilandi. LAUS 5 HERB. ÍBÚÐ i rishæð i Hliðarhverfi. Suður- svalir. Sérhitaveita. Ný teppi. LAUS2JA HERB. ÍBÚÐ á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi við Njálsgötu. Útborgun 2 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. ibúðir, sumar sér og með bilskúr. \v]a fasteignasalan Laugaveg 1 21 Smti 24300 I,«»ui hrl . Miiunús l>«'*i annss<»n frainkv sij utan skrifstofutfma 18546. Opið í dag frá kl. 2—5 28611 Bergstaðastræti 2ja herb. um 60 fm. kjallara- íbúð. Gaukshólar 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð. Geymsla i kjallara. Verð 5,7 millj. Hringbraut 2ja herb. 65 fm. íbúð á 3. hæð. Verð 5.7 millj. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 3. hæð. Verð 6 millj. Langholtsvegur 3ja herb. 85 fm. kjallaraibúð. Verð 6.5 millj. Barónsstígur Góð 3ja herb. 80 fm. ibúð á 2. hæð. (búð þessi er i mjög góðu ásigkomulagi. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm. ibúð á 4. hæð. Suðursvalir. Verð 8 millj. Skipholt 3ja herb. 90 fm. íbúð á 4. hæð. (búðin er i 1. flokks ástandi. Stór og góður bilskúr ásamt geymslu. Verð 10—10.5 millj. Sólheimar 3ja herb. 86 fm. ibúð á 7. hæð. Tvennar svalir 2 geymslur. Verð 8.5 millj. Nesvegur 3ja herb. litil aðalhæð. fbúð þessi er mikið upp gerð. Verð 5.5 millj. Hjallavegur 3ja herb. ibúð ásamt hálfu geymslurisi. Samtals 130 fm. Sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5— 8 millj. Holtsgata 3ja herb. íbúð 93 fm. á 1. hæð (jarðhæð) i fjórbýlishúsi. Eldhús er stórt og gott. Geymsla i kjall- ara. Verð 7.5 millj. Hraunbær 3ja herb. endaibúð á 2. hæð. 85 fm. 2 svalir. Verð 7.2 millj. Útb. 5 millj. Öldugata 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. Þvottahús í ibúðinni. Ný eldhúsinnrétting. Verð 8.5 milij. Æsufell 4ra herb. 90 fm. ibúð ásamt bilskúr. Verð um 1 0 millj. Höfum til sölu 4ra—5 herb. sérhæðir með bil- skúrum, raðhús á Reykjavikur- svæði og einbýlishús á Stór- Reykjavikursvæði. Heimsendum söluskrá. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 2ja herb. íbúð óskast Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Þarf að vera á 1. hæð, ef ekki er um lyftu að ræða. Hröð útb. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI28888 Heimasimi 82219. Birgir Ásgeirsson lögmaður Hafsteinn Vilhjálmsson sölustj. OKKUR í ALLAN DAG Við getum nú boðið ykkur fast- eignir af flestum stærðum og gerðum, bæði i Reykjavik og nágrenni. Þó vantar okkur tilfinn- anlega einbýlishús í Reykjavík. HRINGIÐ, EÐA LÍTIÐ INN. LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA66 S15610 BENEDIKT ÓLAFSSON, LÖGFR. Sölumenn: GUNNAR ÞORSTEINSSON OG SVEINN FREYR, S.14149. I 7 i usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Gautland 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Harð- viðarinnréttingar. Bað flisalagt. Sérgeymsla. Eignarhlutdeild i vélum í þvottahúsi. Sérhiti. Fall- eg og vönduð ibúð. Laus strax. Við Laugaveg 4ra herb. ibúð með tveimur eld- húsum. Auðvelt að breyta íbúð- inni i tvær 2ja herb. ibúðir. Laus strax. Við Njálsgötu 3ja herb. risibúð. Útb. 2 millj. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. Við Vesturberg 3ja herb. 90 fm ibúð með geymslu á hæð, frágengin sameign. Við Miklubraut 3ja herb. 80 fm ibúð með sérhita. sérinn- gangi, tvöföidu gleri og tveimur góðum geymslum. Við Asparfell 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. haeð, frágengin sameign Við Vesturberg 4ra herb. 100 fm hús á 2. hæð þvotta- hús á hæð, geymsla i kjallara. Mjög vönduð íbúð. Við Drápuhlíð 4ra herb. 1 20 fm. ibúð á efri hæð, stórar stofur og stór svefnherb. Bilskúr fylgir. Við Rauðalæk sérhæð 1 50 fm sérhæð efst, vandaðar innréttingar, parket á svefnherb.. flísalagðar svalir. 1. flokks íbúð. Við Kópavogsbraut einbýlish 1 60 fm. hús með stórri lóð og miklu útsýni. Mikil og góð eign. Á Selfossi einbýlishús 70 fm. grunnfl. með risi, hlaðið hús. góð ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. Hagstæð lán áhvílandi. Við Blesugróf einbýlish. 70 fm. timburhús skv. skipulagi Gott verð. Á Álftanesi einbýlish. 80 fm timburhús. forskalað á járn, eignarlóð. Bílskúr fylgir. Hagstæð áhvílandi lán. í Mosfellssveit fokhelt raðhús 88 fm grunnfl., 2 hæðir og kjallari,járn á þaki. Við Borgarholtsbraut 3ja herb. undir tréverk 90 fm. 1. hæð, svalir í suður. Bílskúr fylgir. í Seljahverfi fokh. raðh. 70 fm grunnfl. 2 hæðir og kjallari. Mjög vönduð teikning. í Seljahverfi fokhelt einbýlishús 1 50 fm einbýlishús með kjallara á besta stað í Seljahverfinu. Fag- urt útsýni. Opið alla daga til kl. 9 Laugard. og sunnud. kl. 2—6. Björgvin Sigurðsson hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heima- sími 75893. AF SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Simi 27500. rein IttttlGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 28233 -28733 Til sölu björt og rúmgóð 3ja herb. jarðhæð við Langholtsveg. Laus fljótiega. - Einnig til sölu endaraðhús í byggingu við Flúðasel. Teikningar ÍDIJAA, í sýningargluggum CAIA|| skrifstofunnar. - Óskum ® Gepl Gamla Rioi simi 12IMI Rvöld- og helgarsími 20199 Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. eftir ölium stærðum íbúða á söluskrá. Sauðárkrókur Til sölu er húseignin Víðihlíð 21, Sauðarkróki. Húsið sem er nýtt en ekki fullfrágengið er 4 svefnherb, stofa, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Sökklar að bílskúr eru steyptir. Uppl. gefur Þorbjörn Árnason lögfr. í síma 95 — 5458 eftir kl. 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.