Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTOBER 1976
12
MORGUNBLAÐIÐ hefur ríSið
Margeir Pétursson til aS rita
um skik I blaSiS. Mun hann
m.a. sjá um vikulegan
skákþátt. Margeir er 16 ára
gamall, en þótt ungur sé að
árum, hefur hann þegar náS
athyglisverSum árangri í skák-
mótum hér heima og erlendis.
MorgunblaSið býSur Margeir
velkominn til starfa.
Haustmót Taflfélags Reykja-
víkur, það fertugasta í röðinni,
hófst sl. sunnudag i Skákheim-
ilinu við Grensásveg. Keppend-
ur eru óvenju margir, 96 að
tölu, og er þeim raðað í tvo
flokka samkvæmt stigaútreikn-
ingi. Tólf stigahæstu þátttak-
endurnir tefla í A-riðli um
meistaratitil félagsins, en hinir
84, þar af sjö konur, taka þátt í
B-riðli og tefla ellefu umferðir
eftir Monrad-kerfi. Keppni i
unglingaflokki hefst siðan laug-
ardaginn 2. októbert.
Athyglisvert er að margir ný-
liðar eigast nú við I efsta flokki
og spái ég þvi, að keppnin þar
verði bæði jöfn og spennandi,
enda mikið um óþekktar stærð-
ir.
Töfluröð i A-flokki er þessi,
ásamt stigatölu keppenda:
1. Þröstur Bergmann 2175
2. Ásgeir Ásbjörnsson 2195
3. Jónas P. Erlingsson 2210
4. Ólafur Orrason 2110
5. Andrés Fjeldsted 2205
6. Haukur Kristjánsson 2130
7. Hilmar Viggósson 2180
8. Helgi Þorleifsson 2165
9. Jón L. Árnason 2195
10. Sigurður Jónsson 2135
Haustmót T.R.
11. Stefán Briem 2340
12. Hilmar Karlsson 2235
tJrslit í fyrstu umferð urðu
þau, að Stefán vann Ásgeir, Jón
L. vann Ólaf, Andrés vann
Helga og Hilmar Viggósson
vann Hauk. Jafntefli gerðu
Þröstur og Hilmar Karlsson,
Jónas og Sigurður.
Við skulum nú líta á eina
skák úr fyrstu umferðinni, þar
sem þeir eigast við Andrés
Fjeldsted og Helgi Þorleifsson,
en þeir hafa báðir teflt fremur
lltið að undanförnu. Ekki
reyndist þeim þó erfitt að dusta
rykið af vopnunum og varð úr
hin ágætasta skák.
Hvftt: Andrés Fjeldsted
Svart: Helgi Þorleifsson
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5 2. Rc3 — d6 3. f4 —
Rc6 4. Rf3
(Einnig kemur til greina að
leika hér 4. d3 — g6 5. g3 —
Bg7 6. Bg2 og koma þar með I
veg fyrir 6. leik svarts Bg4).
Skák
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
4. — g6 5. d3 — Bg7 6. g3 —
Bg4 7. Bg2 — e6 8. 0-0
(Betra var 8. h3 þvf að i
næsta leik átti svartur kost á að
fá ágæta stöðu með 8. Rd4.)
8. — Rge7 9. Hbl
(Athugasemdin við 8. leik
gildir ekki sfður hér.)
9. — 0-0 10. h3 — Bxf3 11. Bxf3
— Hb8 12. Bg2 — Rd4
(Hvítur hefir nú fengið
biskupaparið og þægilega
stöðu, en góð tök svarts á mið-
borðinu ættu að tryggja honum
nægilegt mótvægi.)
13. Bd2 — b5 14. Re2 — b4, 16.
g4 — f5.
(Nauðsynlegur leikur til að
hindra framrás hvftu peðanna á
kóngsvæng.)
16. Rg3
(Hvftur hótar nú c2—c3, sem
mundi gefa honum öllu frjáls-
ara tafl.)
16. — Da5, 17. a3 — Da4, 18.
axb4 — Dxc2
(Best, því að eftir 18. axb4 19.
Hal — Dxc2 20. Dxc2 — Rxc2,
21. Hxa7 er staða svarts ekki
upp á marga fiska.)
19. Dxc2 — Rxc2, 20. bxc5 —
dxc5, 21. gxf5 — gxf5, 22. e5!
(Hvítreitabiskupinn kemur
nú f góðar þarfir þar eð hinn
svarti kollegi hans er ekki leng-
ur f tölu lifenda.)
22. — Rd4?
(Afgerandi mistök. Eftir 22.
Rb4! eru úrslitin alls ekki ráð-
in, þrátt fyrir að hvftur hafi
heldur virkari stöðu. T.d. 23.
Be3 — Rxd3 24. Hfdl — c4, 25.
b3 — Rd5! og staðan er mjög
tvfsýn.)
23. b4! — cxb4, 24. Bxb4 —
Hfe8, 25. Rh5 — Rg6, 26. Khl
KjORDÆMAFUNDIR
FORSÆTISRÁÐHERRA
Geír Hallgrímsson, forsætisráöherra
flytur ræöu og svarar
fyrirspurnum fundargesta
KJÖRDÆMAFUNDIR
GEIRS HALLGRÍMSSONAR
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
Vestmannaeyjar:Laugard. 2. okt kl 1 6 00
í Samkomuhúsinu.
Selfoss:Mánud 4 okt kl. 21 00
í Selfossbíói.
Takiö þátt í fundum
forsætisráðherra
■
Konur
Vesturbæ — Miðbæ
Frúarleikfimi verður í ÍR-húsinu í vetur þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 4.20 og 5.10. Kenn-
ari: Dóma Emils. Upplýsingar í ÍR-húsinu, sími
14387.
ÍR
PHISMA
FAXASftÁfAA
ÓDYRIR OG HENTUGIR
Í mörgum stærðum og gerðum.
Sendum hvert á land sem er.
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600
1—
1 f EF ÞAÐ ER FRÉTT- / NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU
.— i
Vetraráætlun Akraborgar
Frá og með 3. október frá Akranesi kl. 8.30,
13.30 og 1 7.00.
Frá Reykjavík kl. 10.00, 15,30 og 18.30.
Símaafgreiðslan í Reykjavík 16420. Afgreiðsl-
an á Akranesi 2275. Framkvæmdarstjóri
1095, heimasími 1996. Talstöðvarsamband er
við skipið og afgreiðslurnar á Akranesi og í
Reykjavík FR bylgja rás 2.
Afgreiðslan.
“Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavík
HLUTAVELTA ÁRSINS
verður í Iðnaðarmannahúsinu að Hallveigarstíg 1 á morgun,
sunnudaginn 3. október kl. 2 e.h.
Fjöldi góðra muna — Ekkert happdrætti — Engin núll
Stjórnin
O^