Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 21

Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 2. OKTÓBER 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu er Datsun 200 L fólksbifreið árgerð '74 með útvarpi og tveimur seg- ulbandstækjum. Má borgast með skuldabréfum. Upplýs- ingar í síma 73102, eftir kl. 19. Nýsviðnar lappir Sviðalappir til sölu á Klappar- stig 8 (á horni Klappastígs og Sölvhólsgötu) virka daga frá kl. 19—22 og helgidaga frá kl. 14—22. Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. í s. 51468. iVerðlistinn auglýsir. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31 330. Bókhald fyrirtækja, stofnana og ein- staklinga. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 52084. Viljum ráða ungan mann vanan akstri dráttarvéla. Graskögglaverksmiðjan, Brautarholti, Kjalarnesi sími 66100. Badminton hjá Val Unglingatimar i badminton hefjast laugardaginn 2. okt. kl. 13.10 fyrir unglinga yngri en 14 ára, og kl. 14.00 fyrir unglinga eldri en 1 4 ára. All- ir, sem hafa áhuga eru vel- komnir. Þjálfari verður Sig- urður Haraldsson. Einnig eru óleigðir nokkrir badminton- timar og upplýsingar um þá gefur Gisli Guðmundsson i sima 1 2861. Kvenfélag Breiðholts heldur fund þriðjudaginn 5. okt. kl. 8.30 í samkomusal Breiðholtsskóla, Konráð Adolphsson, kynnir Dale Carnigie. Allir velkomnir. Stjórnin. Söfnuðurinn Elím, Grettisgötu 62 Sunnudaginn 3.10. Sunnudagaskóli kl. 1 1.00 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknafélag- ið í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 5. okt. 1976 kl. 20.30 í Iðnað- armannahúsinu, að Linnet- stíg 3, Fundarefni annast: Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur, brezki hlut- skyggnismiðillinn Kaphleen ST. Georg, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, og Sig- fús Halldórsson, tónskáld. K.F.U.M. Almenn samkoma á vegum sumarstarfs K.F. U.K. verður í húsi félagsins við Amtmanns- stíg, sunnudagskvöld kl. 8.30. Kaffisala til ágóða fyrir sum- arstarfið í Vindáshlíð, að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. SIMAR, 11798 og 19533. Föstudagur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk í haustlitum. Geng- ið inn með Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böðvar Péturs- son og Finnur Fróðason, Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvelli í haustlitum. Gengið um sögustaði: Farið að Tindron og um nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristins- Verð kr. 1 200 gr. v/bílinn. Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjallið eina — Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farðið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Konur í Laugarnes- sókn takið eftir Fyrsti fundur á þessu hausti verður mánudaginn 4. okt. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunn- ar. Nú er mjög áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Kl. 13 Staðarborg — Keilisnes, létt ganga Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Verð 700 kr. fritt f. börn m. fullorðnum, farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar STJÓRNMÁLASKÓLI SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 18.—23. október n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir: Baldur Guðlaugsson....................Alþjóðamál. Baldvin Tryggvason ........ Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. Björn Bjarnason ......... Utanríkis- og öryggismál. Friðrik Sophusson og GuðniJónsson Ræðumennska og fundarsköp. Gunnar Thoroddsen Um sjálfstæðisstefnuna. Hörður Einarsson .............. íslenzk stjórnskipun. Jón Steinar Gunnlaugsson ....... Kjördæmaskipan og kosningareglur. Jón Gunnar Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson Almenn félagsstörf. Ellert B. Schram ... Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu. Már Elísson .................. Landhelgismálið. Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni o.fl. ÓlafurG. Einarsson Sveitarstjórnarmál. Sigurður Líndal Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. Þráinn Eggertsson ................ Efnahagsmál. Guðmundur H. Garðarsson og Ólafur Jónsson ..........Verkalýðs- og atvinnu- rekendasamtök. Sverrir Hermannsson og Þorsteinn Pálsson ........ Framkvæmd byggðastefnu. Ennfremur verður farið í kynnisferðir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskól- ann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst ísíma 82900 eða 82963. Allar nánarl upplýsingar um skólahaldið eru veittar i sima 82900. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl. 09.00— 1 8.00 með matar- og kaffihléum. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins. VANTAR ÞIG VLNNU VANTAR ÞIG FÓLK Þjóðmálafundir Varðar: Stefnan í Iðnaðar- og orkumaðlum Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra Sveinn Björnsson, verkfr. Landsmálafélagið Vörður samband Sjálfstæðismanna í hverf- um Reykjavikur heldur almennan fund i Átthagasal, Hótel Sögu, mánud. 4. okt. kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen, orku- og iðnaðarráð- herra, flytur framsöguerindi um efnið „Stefnan í iðnaðar- og orkumálum ". Á eftir framsöguræðu hefjast panelum- ræður, sem i taka þátt auk framsögu- manns: Davið Sch. Thorsteinsson, iðnrek- andi, Jón G. Sólnes, alþm., Jónas Elias- son, verkfr.. Þóroddur Th. Sigurðsson, verkfr., Sigurður Kristinsson, form. landssambands ísl. iðnaðarmanna og Þorvaldur Garðar Kristjánsson form. okruráðs. Panelstjóri: Sveinn Björnsson, verkfr. Allir velkomnir. Stjórn Varðar 300 fm fiskverkunarhús á nýja hafnarsvæðinu á Eskifirði til sölu. Uppl. í símum 97-621 1 og 61 92. Tilboð sendist Eyri h.f. Eskifirði fyrir 1 . nóv. n.k. Til sölu íbúð Almennur stjórnmálafundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag- anna á Akureyri gengst fyrir almennum fundi í sjálfstæðis- húsinu (litla sal). n.k. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Alþingismennirnir Jón. G. Sólnes og Lár- us Jónsson koma á fundinn og ræða um stjórnmálaviðhorfið í upphafi þings og svara fyrirspurnum. Fundurinn er öllum oþinn. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. í öðrum byggingaflokki verkamanna á Akranesi. Uppl. í síma 2120 — 2069 Akranesi. Hannyrðaverzlun Til sölu rótgróin og góð hannyrðaverzlun í miðbænum. Góð viðskiptasambönd, Góðir tekjumöguleikar. Lifandi og skemmtilegt starf. Nánari uppl. á skrif- stofu okkar (ekki í síma) Lögfræði og endurskoðunarstofa Ragnar Ólafsson hrl. og lögg.esk. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. kennsla Aðalfundur kjördæmis- ráðs Norðurlandi-eystra verður haldinn, i Sjálfstæðishúsinu Akureyri, litla sal, laugar- daginn 9. okt. og hefst kl. 1 0 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félags og skipulagsmál. 3. Önnur mál. Þingmenn kjördæmisins, Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson, mæta á fundinum. Stjórnin. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtudaginn 7. okt. í leikfimissal Laugarnesskólans. Fjölbreytt- ar æfingar — músik — slökun. Innritun og uppl. daglega. Sími 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Judodeild Í.G. Kópavogi Æfingar eru hafnar að Lyngheiði 21 Kópavogi og verða á föstudagskvöldum kl. 19.30 til 20.30 fyrir barnafl. og kl. 20.30 til 21 .30 fyrir fullorðinsfl. Innritun í síma 1 791 6 og á staðnum. Judodeild í. G. Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.