Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 2. OKTÖBER 1976 25 fclk í fréttum L hsL „Hvað skyldu strákarnir SQQJd • • • + „Ég vil helzt vera ástfanginn og búa með stúlku. Stúlkur eru fallegri og þægilegri, en oft rekst ég þó á karlmenn sem ég umgengst mjög náið f eitt eða tvö skipti, en þeir valda mér oftast nær vandræðum þegar fram f sækir,“ segir Elton John f viðtali sem bandarfski blaða- maðurinn Cliff Jahr átti við hann f tfmaritinu RoIIing Stone og snerist einkum um kyn- ferðislff Eltons. Þetta kemur fram á sama tfma og Elton hef- ur lýst þvf yfir að hann muni nú draga sig f hlé og reyna að lifa sfnu eigin Iffi. „Ég á mér þann draum að geta gengið eftir götu án þess að nokkur beri kennsl á mig,“ segir Elton sem hefur reynt alls konar dulargervi til að villa á sér heimildir, m.a. kven- fatnað, hárkollu og háhælaða skó en allt án árangurs. Elton hefur aðeins áhyggjur af einu f sambandi við þessar játningar sfnar en það er knatt- spyrnuliðið Watford, en þar gegnir hann formennsku. „Þetta eru allt stórir og sterkir strákar, sem hafa eingöngu áhuga á stúlkum. Hvað skyldu þeir nú segja?“ spyr Élton. prúöir menn + Efftir að hafa haldið fé sfnu til haga sumarlangt og safnað skeggi koma hjarðmennirnir f Vestur-þýzku ölpunum saman f bænum Immenstadt en þar fer árlega fram mikil keppni um það hver sé skeggprúðastur f hópi hirðanna. Þessir þrfr öld- ungar voru meðal þátttakenda að þessu sinni og hafa Ifklega allir gert sér góðar vonir um sigur. betur við sig en f hópi fagurra meyja — og fáklæddra. Hér á myndinni sést Tony ásamt nokkrum vægast sagt létt klæddum leikurum f myndinni Casanova & Company sem nú er verið að gera vestur f Banda- rfkjunum og það þarf náttúru- iega ekki að taka það fram, að það er Tony, sem fer með sjálft aðalhlutverkið, Casanova. Casanova og konurnar + Tony Curtis ,er mikill kvennamaður og kann hvergi STIMPLAR OG SLÍFAR í margar tegundir benzín og dieselvéla. MAHLE-stimplar í vélina. Söngskólinn í Reykjavík auglýsir Skólasetning Söngskólans í Reykjavík verður sunnudaginn 3. okt. n.k. kl. 3:99 í Mennta- skólanum við Tjörnina. Skólastjóri. Alpingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 2. okt. verða til viðtals: Pétur Sigurðsson alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, og Margrét Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. VIÐTALSTiMI Alþingismanna og borgarfulltrua Sji i Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.