Morgunblaðið - 13.10.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1976
Safamýri
Höfum fengið í einkasölu mjög fallega 4ra
herb. íbúð. Sérstaklega vandaðar innréttingar
og fallegt útsýni. Stór bílgeymsla fylgir.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbr. 53 Kópav..
sími 42390, heimas. 26692.
W
Kópavogur — Asbraut
Höfum til sölu mjög fallegar íbúðir við Ásbraut,
4ra og 5 herb. Önnur með bílskúr og hin með
bílskúrsrétti.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbr. 53 Kópav.
sími 42390, heimas. 26692.
RAÐHÚS
LANGHOLTSVEGUR
TIL SÖLU FYRIRMYNDAR RAÐHÚS VIÐ
LANGHOLTSVEG. HÚSIÐ SKIPTIST í JARÐ-
HÆÐ OG 2 HÆÐIR. Á JARÐHÆÐ: STÓRT
HERB., GESTASNYRTING, GEYMSLA OG
ÞVOTTAHÚS. SÉR INNGANGUR. 1. HÆÐ:
GÓÐ STOFA OG ELDHÚS. 2. HÆÐ: 3 SVEFN-
HERB OG BAÐ. SUÐURSVALIR.
HÆÐ
RAUÐALÆKUR
MJÖG GÓÐ 135 FM HÆÐ VIÐ RAUÐALÆK,
TIL SÖLU. HÆÐIN SAMANSTENDUR AF 3
SVEFNERB., 2 STÓRUM STOFUM, ELDHÚSI
OG 2 SNYRTINGUM. BÍLSKÚR FYLGIR.
STÓRAR SUÐURSVALIR. STÓR GARÐUR.
VERÐ. 14 M. ÚTB: 9 M.
Fastcignatorgið
GRÓFINNI1 SÍMI: 2.7444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
SÍMAR 21150 ■ 21370
Til sölu og sýnis m a.
Hálf húseign v. Vesturgötu
hæð um 100 fm 2 stofur og 3 herb. m.m. í einu af
gömlu og velþekktu timburhúSunum við Vesturgötu.
Hálfur kjallari fylgir. Stór eignarlóð. Tvíbýli. Laus strax.
Ver8 7.5 millj. Útb. 4.5 millj.
Tvíbýlishús í smíðum
Vorum að fá í sölu tvær sérhæðir 4ra og 5 herb.
Flatarmál hússins eru 126 fm. Selst fokhelt með járni á
þaki Bílskúr fylgir hvorri hæð Gata og bílastæði
malbikuð. Nánari uppl í skrifstofunni
3ja herb. íbúðir við:
Marfubakka 1 . hæð um 75 fm. Næstum fullgerð Góð
kjör.
Stórholt efri hæð 80 fm Rishæðin fylgir.
Skipholt 4 hæð 90 fm Úrvals fbúð. Bflskúr.
Bauganes helmingur af timburhúsi. Útb. 1.7 millj.
Markland — Dalaland
2ja herb. glæsilegar íbúðir á 1. hæð. Nýjar og fullgerðar.
Lausar strax.
Á 1. hæð eða jarðhæð
Þurfum að útvega 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð eða
jarðhæð með bílskúr. Traustur kaupandi.
Við Lágholt Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús 1 70 fm. auk þess stór bílskúr.
Úrvals frágangur á öllu. Stór fallegur trjágarður. Útsýni.
Skipti hugsanleg á minna einbýli eða góðri sérhæð
Nýsoluskrá heimsend
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
L.Þ.V SÓLUM J0HANN Þ0R0ARS0N HDL
Skipholt
3ja herb. 96 fm. með bílskúr.
Verð 10.5 millj. Útborgun 6 — 7
millj.
Háaleitisbraut
1 20 fm. íbúð með bílskúr. Mikil
sameign. Verð 13.5 millj.
Barmahlfð
3ja herb. 97 fm. kjallaraíbúð
Sérinngangur. Sér þvottahús.
Verð 7.5 millj.
Reynihvammur
3ja herb. íbúð i tvíbýlishúsi. Sér-
inngangur. Sérhiti. Verð 5.5
millj. Skipti á 4ra herb. íbúð,
koma til greina.
Hávegir, Kóp.
2ja herb. ibúð í tvibýlishúsi. Sér-
inngangur. Sérhiti. Bilskúr fylgir.
Verð 6.5 millj.
Hagamelur
3ja herb. kvistíbúð ca. 60 fm.
Verð 4.7 millj.
Húseignin
Laugavegi 24,
sími 28370 — 28040,
Pétur Gunnlaugsson
lögfr.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
2ja herb. ibúð
á jarðhæð við Öldutún.
3ja herb.
risíbúð við Fögrukinn.
3ja—4ra herb.
risíbúð við Háukinn.
3ja herb.
ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við
Álfaskeið. Laus nú þegar.
4ra herb.
efri hæð i tvibýlishúsi við Álfa-
skeið.
Guðjón
Steingrimsson hrl.
Linnetstig 3, simi 53033.
Sölumaður Ólafur Jóhannesson,
heimasími 50229.
Til sölu
Hraunbær
2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Sér
hiti. Er í ágætu standi. Suður-
svalir. Laus mjög fljótlega.
Miðvangur
2ja herbergja íbúð á 4. hæð í
sambýlishúsi. Sér þvottahús á
hæðinni. Útborgun um 4.5
milljónir.
Furugerði
3ja herbergja ný ibúð á 1. hæð í
6 íbúða sambýlishúsi við Furu-
gerði. Allar innréttingar eru sér-
staklega vandaðar. Þetta er ibúð
í sérflokki og staðurinn er mjög
eftirsóttur. Útborgun 6 milljónir.
Ásbraut
5 herbergja íbúð á 2. hæð i
sambýlishúsi við Ásbraut í Kópa-
vogi. Er í góðu standi. Bílskúrs-
réttindi. Allt frágangið.
Vesturberg
5 herbergja íbúð á 2. hæð (enda-
ibúð) í 7 ibúða húsi við Vestur-
berg. Möguleiki á 4 svefnher-
bergjum. Vandaðar innréttingar.
Sér þvottahús á hæðinni. Gott
útsýni. Laus fljótlega. Verð kr.
9.5 milljónir. Útborgun 6.5
milljónir.
íbúðir óskast
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
húsnæði, vantar mig nú allar
stærðir fasteigna og íbúða á
söluskrá. Vinsamlegast hringið
og látið skrá eign yðar.
Arnl Stefánsscn, hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
Til sölu björt og rúmgóð 3ja herb. jarðhæð
við Langholtsveg. Laus fljótlega. — Einnig
til sölu endaraðhús í byggingu við Flúðasel
Teikningar í sýningar
gluggum skrifstofunnar.
m
— Oskum eftir öllum
stærðum íbúða á
söluskrá.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt (íamla Ríói sími 121X0
kviild- helgarsími 20199
Lögmenn:
Agnar Biering,
Hermann Helgason.
KR. 15.000.000.
Við höfum verið beðnir að útvega einbýlishús
handa einum af viðskiptavinum okkar, sem
hefur kr. 1 5.000.000. — í útborgun.
Húsið þarf að vera á einni
hæð, en æskileg stærð væri
ca 140—170 fm. Bezt væri
að fá hús í Garðabæ eða
Hafnarfirði, en gott hús í
Reykjavík kemur einnig til
greina.
LAL'FAS
F ASTEIGNASALA
LÆ. K.JARGATA AB
S tst.K 1 ■,2’JsbA
Fyrirtæki
rTIL SÖLU g/æs/leg kjörbúð í Hafnarfirði. Vei
| búin tækjum og aðstaða góð. Stærð ca 500 fm.
Ve/ta ca 7.0 miiijónir.
Verziunarhúsnæði é Seltjarnarnesi. Stærð ca
200 fm. Hentugt undir matvöruverziun.
Veitingahús í Reykjavík. Leiguhúsnæði.
Vefnaðarvöruverziun í eigin húsnæði.
Fyrírtækjaþjónustan,
Austurstræti 17,
sími 26600
Ragnar Tómasson, hdl.
Blikahólar
2ja herb. íbúð ca 60 fm. ekki
fullfrágengin.
Birkimelur
3ja herb. falleg íbúð 96 fm.
ásamt einu herb í risi. Laus strax.
Þinghólsbraut
3ja herb. íbúð 75 til 80 fm. 3
íbúðir í húsinu.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 110 fm. 2 stofur,
2 svefnherb. Mikil sameign á
jarðhæð.
Lundarbrekka
5 herb. íbúð 113 fm. 3 svefn-
herb, stofa og húsbóndaherb.
Fokhelt raðhús
í Mosfellssveit. Til afhendingar
strax.
SKIP &
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - *S* 21735 & 21955
heimasími 36361.
Hafnarfjörður
Til sölu
4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi við
Álfaskeið. Verð 8.5 milljónir.
4ra herb. ibúð i sambýlishúsi við
Hringbraut.
3ja herb. ibúð við Melabraut.
Verð kr. 6,5 millj.
4ra herb. íbúð á efstu hæð i
sambýlishúsi við Álfaskeið.
2ja herb. íbúð við Hjallabraut.
Fokhelt einbýlishús á Alftanesi.
Hrafnkell
Ásgeirsson, hrl.,
Austurgötu 4, Hafnar-
firði, sími 50318.
15610
25556
FOSSVOGUR 65 FM
Tveggja herbergja ibúð i þrifa-
legu fjölbýlishúsi. Getur losnað
mjög fljótlega. Verð 6.5 millj.,
útb. 5 millj
MIÐVANGUR 54 FM
Skemmtileg lítíl 2ja herbergja
ibúð i nýrri blokk. Allt frágengið.
Fagurt útsýni. Stórar suður sval-
ir. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj.
ESKIHLÍÐ 107 FM
Mjög rúmgóð 3ja herbergja ibúð
á 2. hæð, ásamt aukaherbergi i
risi. Laus strax. Verð 7.5 millj.,
útb. 5.5 millj.
KRUMMAHÓLAR 72 FM
Skemmtileg 2ja herbergja íbúð
með góðum innréttingum og
fögru útsýni. Verð 6 millj., útb.
5 millj.
DRÁPUHLÍÐ 100 FM
Skemmtileg 4ra herbergja ris-
íbúð. Þvottahús á hæðinni. Laus
strax. Verð 7 millj., útb. 5 millj.
DUNHAGI 120FM
Góð 4ra herbergja ibúð í sexbýli
með fögru útsýni. Verð 1 1 millj.,
útb. 7 millj.
KLEPPSVEGUR 110FM
Mjög rúmgóð og skemmtileg
3ja—4ra herbergja íbúð með
góðum innréttingum og frábæru
útsýni. Stórar suðursvalir. Verð
9.8 millj., útb. 6.5 millj.
GAMLI BÆRINN
Lítið einbýlishús við Njálsgötu.
Húsið er hæð, kjallari og ris, ca.
70 fm. að grunnfleti. Húsið er
timburhús og byggt 1 908, en í
ágætis standi. Hentar hvort held-
ur sem einbýlishús eða tvær
íbúðir.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA6B S15610
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
Sölumenn:
GUNNAR ÞORSTEINSSON OG
SVEINN FREYR, S.14149