Morgunblaðið - 13.10.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1976
11
ST - LEIKLIST BÓKM
eftir ERLEND
JÓNSSON
semd: „Auðvitað komu
kóngarnir ekki auga á annað en
skjótfenginn gróða."
Þannig flettir Huberman
ofan af veraldarsögunni. Eða
telur sig gera það. Vist er þetta
áróðursrit, að minnsta kosti í
aðra röndina. Og sem slíkt er
það skrifað af sannfæring og
köllun. En höfundurinn er lfka
heima í efni sinu, hagsögunni.
Sem vlðlesinn menntamaður
hefur hann tilvitnun á reiðum
höndum til staðfestingar hverri
sinni tilgátu. Þó hagfræði sé
ekki beinlínis alþýðleg verður
hún það í þessari bók. Huber-
man er læsilegur — allt að því
skemmtilegur höfundur. Og
hafi maður þann fyrirvara í
huga að rit hans er miklu frem-
ur einhliða en alhliða verður
það að teljast býsna fróðlegt. Sá
er fremsti kostur þess að hag-
sagan er sífellt tengd daglegu
lifi á hverjum tíma; kenningu
þvi aðeins gerð skil að jafn-
framt sé útlistað hvernig hún
reyndist i framkvæmd eða með
öðrum orðum hvaða áhrif hún
Framhald á bls. 19
enda mun Þórdis ekki langt eiga
að sækja slikt, þar sem Tryggvi
heitinn Magnússon, skopteiknari
Spegilsins á gullöld þess merki-
lega blaðs, var faðir hennar.
Á þessari sýningu skiptir dálít-
ið i tvö horn bæði hvað efnisval og
aðferðir snertir. Listakonan
hefur sett hér saman efni úr þjóð-
sögum, sem hún vinnur að mestu i
olíukrít, og svo dálítið af
súrrealistiskum myndverkum, er
hún vinnur I acryllitum. Þetta
virðist fara prýðisvel saman, og
sannleikurinn er nú ef til vill sá,
að það er ekki stórt skref frá
islensku þjóðsögunni til hins
internationala súrrealisma.
Skáldskapur, frumleg innsýn og
ómældir heimar. Allt er þetta til
staðar í þessum tveim fyrirbær-
um. Þórdfs Tryggvadóttir höndlar
þessa þætti af hógværð og innlif-
un, stundum það greinilega, að
sjálft myndverkið verður svolítið
fyrir barðinu á hugmyndaheimi,
sem virðist heilla listakonuna.
„Veraldarverkur", nr. 19, er gott
dæmi um þetta. Sérlega aðlaðandi
fannst mér mynd nr. 17, „Blóm i
múrnum“, og af þjóðsögu-
myndunum fannst mér „Stúlkan í
steininum'* þægilegt og aðlaðandi
verk.
Þessi sýning er nokkuð misjöfn,
og hefði farið betur, að sumt hefði
verið látið mæta afgangi. Þannig
fæ ég ekki skilið, hvað nokkrar
hringlaga vatnslitamyndir hafa
þarna að gera, enda eru þær ekki
á skrá. En þær detta mjög
áberandi út úr samhengi við ann-
að, sem þarna er sýnt.
Sem sagt notaleg og þokkaleg
sýning, sem gerir engar kröfur til
að sýnast meira en hún er. Þakka
boðið.
minna úr efninu. Samfarir þeirra
Nínu og þjónins meóan Stefán
situr á klósettinu með magapínu
verða að skrípaleik. Aftur á móti
er partíið í siðari hluta leiksins
trúverðugra, grunnur þess heilli.
Andstæður leiksins skop og
alvara ná ekki eðlilegum sam-
hljómi I verkinu og þannig verður
það ekki nógu sannfærandi.
Sólarferð er engu að siður leik-
rit sem hægt er að hafa gaman af.
Brynja Benediktsdóttir leikstjóri
sýnir mikla hugkvæmni i upp-
setningu verksins. Mörg atriði
eru frá leikrænu sjónarmiði af-
bragðs vel gerð. Sama er að segja
um leikarana. Róbert Arnfinns-
son (Stefán) og Þóra Friðriks-
Framhald á bls. 19
Húsnæði í Ólafsvík
til sölu.
Til sölu er verzlunarhúsnæði 85 ferm. að
Grundarbraut 10.
Upplýsingar hjá Jóhanni Jónssyni í síma 6156
og 6256.
Kleppsvegur
Mjög goð 4ra herb. ibúð á 4.
hæð. Gott útsýni. Suðursvalir.
íbúðin skiptist þannig, stofa, 3
svefnherb.. eldhús og bað (lögn
fyrir þvottavel á hæðinni) ásamt
séreymslu og sameiginlegu
þvottaherb. með vélum í kjallara.
Útb. 6.5 millj.
Haraldur Magnússon viðskiptafr.
Sigurður Benediktsson sölum.
Kvöldsími 4261 8.
Sérhæð — Raðhús
Hef fjársterkan kaupanda að sérhæð eða rað-
húsi fullgerðum eða í smíðum.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
sölustj. Gisli Ólafsson 20178 lögm. Jón Ólafsson.
28644
iSA.Kostaboð — Lítið
útb.
4ra til 5 herb. sérlega falleg og
skemmtileg ibúð á 1. hæð i 4ra
hæða fjölbýlishúsi við Vestur-
berg. Litil útb. Sanngjarnt verð.
Laus eftir samkomulagi.
Kríuhólar
mjög góð og nýtískuleg ibúð á
6. hæð i fjölbýlishúsi. Sann-
gjarnt verð og greiðsluskilmálar
. ef samið er strax.
Ath: Október söluskráin
er komin út.
Heimsend ef óskað er.
Sölumenn:
Finnur Karlsson,
simi 25838.
Þórhallur Sigurðsson,
sími 16787.
afdrep
Fasteignasala
Garðastræti 42 sími 28644
Valgarður Sigurðsson Lögfr.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
Höfum til sölu 1 70 fm einlyft vandað einbýlishús við Unnarbraut,
Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í 6 svefnherb. stofur, vandað eldhús og
vandað baðherb. Teppi. Vandaðar innréttingar. Bílskúr. Byggingarrétt-
ur. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Sími: 27711.
Sigurður Ólason, hrl.
Laugavegur
Okkur hefur verið falið að selja verzlunarhús-
næði á bezta stað við Laugaveginn.Byggingar-]
möguleikar fyrir hendi. Upp-
lýsingar aðeins gefnar á skrif-
stofunni.
Benedikt Ólafsson, lögfr.
LAUFAS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B
,s:i56io&25556^
27150
FASTEIGNAHÚSIÐ
BANKASTRÆTI 11 II. HÆÐ Solustjéri Benedikt Halldórsson.
Við Asparfell
góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir i háhýsi. Sérþvottahús á hæð-
Vönduð 2ja herb. íbúð
á 2. hæð við Álftahóla.
Úrvals 3ja herb. ibúðir
við Vesturberg, Eyjabakka,
Flókagötu, Sólvallagötu. Mariu-
bakka, og á (safirði.
Góðar 4ra—5 herb.
ibúðir við Álfheima og Laugar-
nesveg Útborganir 6—7 millj.
Suðursvalir.
Sérhæð m/bílskúr
5 herb. neðri hæð við Hjarðar-
haga. með sérhita, sérinngangi,
sér þvottahúsi. Suðursvölum.
Bilskúr fylgir.
Nýtt endaraðhús. Við-
lagasjóðshús í Breið-
holti.
250 fm. skrifstofuhæð
Efri sérhæð
snyrtileg 5 herb. hæð í tvíbýlis-
húsi við Holtagerði: Sér inn-
gangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur.
í Seljahverfi
t.u. tréverk 4ra—5 herb. enda-
íbúð m/bílskýli. Útborgun dreif-
ist á 1 4. mánuði.
f
i
l
i
i
Hjalti Steinþ5rsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.
I
5*?1
hjón < 3
Hn a zo/il eldhus P# rm
I 1
1.1.
dagstofa
'O
/ SMIÐUM
í 3ja hæda b/okk við Spóahó/a 20 Breiðho/ti ///
Bygging hússins er að hefjast. íbúðirnar seljast
t.b. undirtréverk og málningu.
Sameign frágengin að mestu.
ÍBÚÐIRNAR ERU 80 FM OG KOSTA KR. 6.5 MILLJ.
sem má greiðast þannig: 1. millj. við samning.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Mismun má
greiða með jöfnum 2ja mánaða greiðslum á
næstu 1 8 mánuðum.
FASTVERÐ
Húsið verðqr fokhelt 1 . júní 1 97 7 með tvöföldu
gleri og miðstöðvarlögn og t.b. undir tréverk og
málningu 1. des 1977 og sameign frágengin
1 . marz 1978.
Aðeins um 6 íbúðir að ræða. og þar af 3
endaíbúðir.
TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A 5 hæð, sími 24850 — 21970
Heimasími 37272.
Sölum. Ágúst Hróbjartsson,
Sigurður Hjaltason viðskiptafr.