Morgunblaðið - 13.10.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.10.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÖBER 1976 27 Sími50249 Einusinni er ekki nóg (Once is not enough) Snilldarlega leikin amerisk lit- mynd. Kirk Douglas — Alexis Smith Brenda Vaccaro — Deborah Raffin. Sýnd kl. 9. aÆJARBié ~...... 'f Sími 50184 |Júlía og karlmennirnir| Bráðfjörug og djörf kvikmynd um æsku og ástir, tekin í litum í undurfögru umhverfi í Sviss og á Ítalíu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Ómótstæðilegur matseðill Síldarnót Til sölu lítið notuð síldarnót. Lengd 220 faðm- ar. Dýpt 87 faðmar. Einnig er til sölu notuð lína. Upplýsingar í síma 94-6176. A | Spörfuglinn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd í litum um ævi hinnar frægu söngkonu EDITH PIAF. Aðalhlutverk: BRIGITTE ARIEL PASCALE CRISTOPHE íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bingó — Bingó — Bingó að Hótel Borg i kvöld kl. 8.30. Spilaðar tólf umferðir. Góðir vinningar. Hótel Borg. Valdið ei tjóni. Hafið fullkomna stjóm á b'freiðinni í vetur. Demparar, gormaklossar o.m.fl. I^^naust kf AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2Ror0tml»labib WANG TÖLVU EIGENDUR! VI D HOFUM FYRIRLIGGJANDI EFTIRFARANDI FORR ITAKERF I LAUNABÓKHALD,REKSTRARBÓKHLD, BIRGÐABÓKHALD, VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD OG FORRIT FYRIR SVEITARFÉLÖG. NANARI UPPLYSINGAR I SÍMA (97)2173 ISDATA VEITIR BIRGIR HAILVARÐSSON BOA 30. SEYÐISFIRÐI STOFNFUNDUR FÉLAGS SJÁLFSTÆÐISMANNA í Hafnfirðingar Aðgöngumiðar að skemmtuninni í félagsheimili iðnaðarmanna n.k. laugardagskvöld 16. okt. seldir í dag og á morgun í skrifstofunni Austur- götu 10 eða óskast þá pantaðir, sími 50764. Félag óhððra borgara. Maharishi Mahesh Yogi KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAM Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn aS Hverfisgötu 18 (beint á móti Þjóðleikhúsi). I dag miðvikudag kl. 20.30. Sýndar verSa m.a. vlsindalegar rannsóknir um gildi tækninnar fyrir andlegan og Itkam- legan þroska einstaklingsins. SKÓGA- OG SELJAHVERFI verSur haldinn aS Seljabraut 54 (2. hæS verzl. Kjöt og fiskur) mánudaginn 18. október kl. 20.30. (HverfiS takmarkast af BreiSholti II). if Hverfafélaginu er ætlað að standa fyrir ýmiss konar félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjör- inna fulltrúa þess á Alþingi og ( borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. Gunnar Helgason, formaður Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík flyturávarp. Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, framkvstj. Fulltrúaráðsins kynnir drög að lögum fyrir félagið. Á fundinum fer fram kjör I stjórn hverfafélagsins. 'Á’ Fundarstjóri Anton Örn Kjærnested. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON, BORGARSTJÓRI MUN MÆTA Á FUNDINUM, FLYTJA ÁVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM. Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir af borgarfulltrúum og þingmönnum flokksins í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann að verða beint. SJÁLFSTÆÐISFÓLK SAMEINUMST UM STOFNUN HVERFAFÉLAGSINS FJÖLMENNUM Á STOFNFUNDINN. ■ ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.