Morgunblaðið - 07.11.1976, Qupperneq 1
64 SÍÐUR TVÖ RLÖÐ
259. tbl. 63. árg.
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Israelsk árás á
Suður-Líbanon
friðurinn úti í Beirut
Beirut 6. nóv. — Reuter.
TALSMAÐUR Ifbanska Araba-
hersins sagði f morgun, að mörg
ísraelsk skip hefðu ráðizt á hafn-
arborgina Sidon f Suður-Lfbanon
en verið fiæmd burt. Þrjú önnur
skip renndu upp að Zahrani-
olfuhreinsunarstöðinni, sem er
skammt frá Sidon. Setti eítt skip-
anna út gúmfbáta að sögn tals-
mannsins. Sagði hann, að Ifbansk-
ir hermenn hefðu skotið á þá og
sökkt einum bátnum en hinir
hefðu komið honum til aðstoðar.
Bardagar stóðu enn yfir um há-
degi. Lfbanski Arabaherinn klauf
sig út úr her Lfbanons eftir að
borgarastrfðið hófst.
Nokkuð dró úr tiltrú manna að
að vopnahléið, sem staðið hefur í
Líbanon f 17 daga, gæti haldizt
eftir að mikil skothríð var gerð á
ibúðarhverfi í Beirut og barizt
var á götum í nótt. Sprengikúlum
889verkamenn
skrifa Gierek
Varsjá, 6. nóvember. Reuter.
VERKAMENN f dráttarvélaverk-
smiðju skammt frá Varsjá hafa
skorað á Edvard Gierek flokks-
leiðtoga að sjá til þess að þrfr
vinnufélagar þeirra, sem voru
reknir eftir mótmælaaðgerðir
verkamanna f júnf, verði endur-
ráðnir.
1 bréfi sem 889 verkamenn rita
nöfn sín undir segir að missir
þriggja reyndra vinnufélaga hafi
valdið erfiðleikum i framleiðslu
verksmiðjunnar. Rúmlega 200
verkamönnum var sagt upp eftir
eins dags verkfall 26. júni þegar
þúsundir manna lokuðu járn-
brautarlínum suður og vestur af
Varsjá til að mótmæla hækkuðu
verði á matvælum.
Efni bréfsins var kynnt vest-
rænum fréttamönnum einum
degi eftir að það var sent Gierek.
Áður hafa pólskir stjórnarand-
stæðingar í Varsjá og franskir
Unesco:
Fresta
ákvöróun
um frelsi
blaða
Nairobi 6. nóvember — Reuter.
VESTRÆNUM rfkjum tókst f dag
að fá afgreiðslu ályktunar um
blaðafrelsi frestað f tvö ár, en
ályktunin hefur verið heitasta
málið, sem liggur fyrir ráðstefnu
Unesco f Nairóbi. Dagskrárnefnd
Unesco, samþykkti að senda
ályktunina, sem runnin er undan
rifjum Sovétrfkjanna og hvetur
til yfirstjórnunar rfkisvalds á
blöðum, til sérstakrar samninga-
nefndar sem fjallar um viðkvæm
mál.
Heimildir á ráðstefnunni telja
að samninganefndin muni ekki
geta komið sér saman um ályktun-
ina og þvf muni hún skjóta aftur
upp koliinum á næstu allsherjar-
ráðstefnu árið 1978. 78 greiddu
atkvæði með ofangreindri af-
greiðslu ályktuninnar, 15 voru á
móti en sex sátu hjá.
Vestrænir fulltrúar voru
ánægðir með þessi málalok. Þeir
Framhald á bls. 25
menntamenn í Parfs sent svipað-
ar áskoranir. Framhald á bls. 25
var skotið inn á þéttbýi svæði frá
báðum hliðum vfglínunnar sem
skiptir borginni.
Þá hafa borizt fréttir af hörðum
götubardögum við þann eina stað,
sem hægt er að komast á milli
þeirra hluta Beirut, sem eru und-
ir yfirráðum hægri og vinstri
manna.
Amshit-útvarpið, sem styður
hægrimenn, sagði í morgun að
meir en 150 sprengjum hefði ver-
ið skotið inn f Austur-Beirut, sem
er að höndum hægrisinna, en
vinstrisinnaða Beirutútvarpið
sagði að stanzlausri skothrfð hefði
verið haldið uppi á vesturborgina
sem vinstrimenn ráða.
Vopnahléið, sem er það 55. sfðan
borgarastrfðið byrjaði fyrir 18
mánuðum, gekk f gildi 21. október
en hefur verið brotið næstum
daglega. Þetta vopnahlé var liður
í friðaráætlun, sem samþykkt var
á toppfundi Arababandalagsins f
sfðasta mánuði.
ATTA manns hafa farizt og 10
er saknað f f lóðum, sem urðu á
föstudagskvöld f borginni
Trapani- á Sikiley. Flóðin urðu
eftir miklar rigningar. Á laug-
ardagsmorgun stytti upp, en
sfðan tók að rigna á ný af mikl-
um krafti. Ekki var hægt að
komast um götur og miklar
skemmdir hafa orðið á heimil-
um og hjá fyrirtækjum. Þús-
undir bifreiða eru á kafi f
vatni. Á fimmtudag urðu einn-
ig mikil flóð f Feneyjum,
vegna háflæðis. Myndin sýnir
Markúsatorgið og á þvf dóm-
kirkjuna og klukkuturninn.
Risaskip
strandar
London 6. nóvember — Reuter.
BANDARÍSKT 133 þúsund lesta
olíuflutningaskip, sem var á
heimleið úr jómfrúarferð sinni til
Arabaflóa, strandaði við
Bahamaeyjar, samkvæmt upplýs-
ingum Lloyds f London í dag.
Skipið, sem heitir Maryland,
strandaði í sundinu, sem er á milli
Grand Bahamaeyju og Great
Abacoeyju. Skipið var smfðað f ár
og er með olíufarm frá Saudi-
Arabíu.
Funda um
Rhódesíu
Dar Es Salaam,
6. nóvember, Reuter
LEIÐTOGAR fimm Afrfkulanda,
sem liggja að Rhódesíu —
Mozambique, Zambíu, Botswana,
Angola og Tanzaníu — koma
saman til fundar f höfuðborg
Tanzaníu í dag til að ræða árásir
Rhódesíumanna inn í
Mozambique og Genfarráð-
stefnuna um Rhódesfu þar sem
þeir hafa áheyrnarfulltrúa.
Flýr frá
Bretlandi
London 6. nóvember. Reuter.
BREZKI hljómsveitarstjórinn
Raymond Leppard ákvað f gær-
kvöldi að flytjast frá Bretlandi og
setjast að f Bandarfkjunum af
pólitfskum ástæðum.
„Ég sætti mig ekki við
sósfalisma, einkum vaxandi völd
verkalýðsfélaga," sagði Leppard.
Hann ætlar að starfa sjálfstætt í
New York.
Leppard er aðalstjórnadi BBC
Northern Orchestra, framkvæda-
stjóri Ensku kammerhljómsveit-
arinnar og einn kunnasti og
vinsælasti hljómsveitarstjóri
Breta.
SPARRE við eitt af verkum sfnum f Norræna húsinu, mvndin var tekin er verið var að setja sýninguna
upp. Málverkið heitir „Hver er fanginn" og sýnir Smirnov dómara, sem kvað upp dóminn yfir Sinjavski,
og lýsir myndrænum hugmyndum listamannsins um það andrúm, sem verður til kringum þá kúgun, sem
er tilefni myndarinnar. Samtal birtist f Morgunblaðinu 24. október. (Ljósm. Friðþjófur).
Viktor Sparre fékk ekki
að fara til Sovétríkjanna
—Málið verður tekið upp í norska Stórþinginu, segir
hann í viðtali við Morgunblaðið
NORSKA listamanninum Viktor
Sparre og þremur norskum þing-
mönnum var f lok sfðasta mánað-
ar synjað um fararleyfi til Sovét-
rfkjanna. Höfðu þeir ætlað sér að
fara þangað og kynnast af eigin
raun aðbúnaði andófsmanna f
sovézkum fangelsum og Iffi þess
fólks, sem er f opinb^rri andstöðu
við sovézk yfirvöldl' Ætluðu fjór-
menningarnir að ferðast til Sovét-
rfkjanna með almennri ferða-
skrifstofu, en fengu ekki vega-
bréfsáritun og var engin ástæða
gefin fyrir synjuninni.
Er þetta f fyrsta skipti sem
norskum ferðamönnum er neitað
um vegabréfsáritun til Sovét-
rfkjanna og er mál þetta mikið
hitamál f norskum fjölmiðlum.
Hafa stórþingsmennirnir, sem
eru frá Hægri flokknum og Mið-
flokknum, skrifað sovézka sendi-
ráðinu opið bréf þar sem
skýringa er krafizt á þvf hvers
vegna þeim var neitað um vega-
bréfsáritun, þvf mótmælt og bent
á Helsinki-sáttmálann, þar sem
Sovétmenn meðal annars skrif-
uðu undir að ferðir almennings á
milli landa skyldu auðveldaðar.
Um þessar mundir stendur yfir
sýning á verkum Viktors Sparre f
Norræna húsinu, en sjálfur er
hann kominn til síns heimalands.
í viðtali við ritstjóra Morgun-
blaðsins skömmu áður en hann
hélt heimleiðis lét hann svo um
mælt að hann myndi fara beint
frá Islandí til Sovétríkjanna, með
viðkomu f Noregi. — Ég ætla að
hitta Sakharov i Moskvu og reyna
að fá að sjá fangelsi á Sovét-
ríkjunum, sagði Sparre; brosti
svo og bætti við: — Ég læt heyra
frá mér, ef ég lendi þá ekki í
einhverju af þessum fangelsum.
1 símtali sagði Sparre við
Morgunblaðið í gær að hann og
stórþingsmennirnir hefðu allir
fengið neitun án nokkurra út-
skýringa, þegar þeir sóttu um
Framhald á bls. 30