Morgunblaðið - 07.11.1976, Side 20

Morgunblaðið - 07.11.1976, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976 20 Öll varan heim án vanhalda eða skemmda Þaó er reglan hjá okkur,enda eru vöruflutningar okkar sérgrein. Og athugaðu: • Farþegar eru engir um boró. • Varan þin fær ALLA okkar athygli. ISCARGO HF Reykjavlkurflugvelli Simar: 10541 og 10542 Telex: 2105 Iscarg-is Stofhfundur tFélags ungra Sjálfstæðismanna f Breiðholti Ákveðið hefur verið að stofna félag ungra Sjálfstæðismanna í Breiðholti. Markmiðið með stofnun félagsins er m.a.: Að vinna að eflingu Sjálfstæðisstefnunnar og fyrir framgangi þeirra stefnumála sem ungir Sjálfstæðismenn vilja berjast fyrir. Á dagskrá verður stofnun félagsins og kjör stjórnar. Jón Magnússon formaður Heimdallar mætir á fundinn og heldur framsögu um tilgang hins nýja félags. Stofnfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember að Seljabraut 54 (húsnæði Kjöts og Fisks) og hefst kl. 20.30 Ungt Sjálfstæðisfólk í Breiðholti! Mætum öll á stofnfundinn á miðvikudaginn. HEIMDALLUR S.U.S. Bprmllp Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804. CL ^ vk> Loðfóðruð kuldastígvél í yfirvídd L/tur brúnt. Verðkr. 11.730.- Póstsendum Skóse/, Laugaveg 60, sími 21270. Glitbrá auglýsir fjölbreytt úrval barnafatnaðar t.d. + Úlpur margar gerðir, ^ gallabuxur á 1—1 4 ára gallavesti á 4—14ára + gallajakkar + Flauelsbuxur á 3—1 4 ára ■jf peysur á 0—1 4 ára, margar gerðir buxnakjólar á 5—1 2 ára náttkjólar á náttföt h nærföt og sokkar + Sængurgjafir í úrvali. Sendum gegn póstkröfu. Glitbrá, Laugavegi 62, sími 10660 \\ Islenzkir ungtemplarar halda hlutaveltu í Húsi Iðnaðarins við Hallveigarstíg í dag, sunnudag kl. 14. HLUTAVELTA Glæsilegir vinningar m.a. Gæruskinn, ullarteppi, bækur, blöð, klippingar og hárlagnir, matur á bestu veitingastöðum bæjarins, innanhúskallkerfi, nýtísku fatnaður, heimilistæki og margt fleira, sem ekki er hægt að telja upp í lítilli auglýsingu. Komið, sjáið og freistið gæfunnar á stórglæsilegri tombólu! Allir, sem kaupa miða fá vinning! Verð miða kr. 100 w Islenzkir ungtemplarar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.