Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 í DAG er sunnudagur 14 nóvember, sem er 22 sunnu- dagur eftir trinitatis, 319 dag- ur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 10 58 og síð degisflóð kl. 23 42 Sólarupp- rás er kl 09.53 og sólarlag kl 1 6 30 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 09 52 og sólarlag kl 16 00 Tunglið er í suðri í Reykjavik kl 06 54 (íslands- almanakið) Á þeim degi munu margar þjóðir ganga Drottni á hönd og verða hans lýður og búa mitt á meðal þin, og þú munt viðurkenna að Drottinn hersveitanna hefir sent mig til þin. (Sak. 2,15 ). ^■9 I0 11 i map ZMLD 15 m ARNAO MEILLA 85 ÁRA verður á morgun, mánudag, frú Sigríður Guðmundsdóttir frá Kolls- stöðum á Hvítársíðu, nú Rauðarárstíg 11 hér í borg. Sigriður er ekkja Magnús- ar Finnssonar bónda og hagyrðings. Lárétt: 1. meinar 5. afnot 6. 2 eins 9. rauðbrúnn 11. ríki 12. flýtir 13. óður 14. melur 16. kindum 17. banni. Lóðrétt: 1. kúnum 2. eins 3. hfmir 4. bardagi 7. ábreiða 8. óvægin 10 sk.st. 13. ani 15. eink.st. 15. for- faðir. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. smár 5. æt 7. tal 9. er 10. aranna 12. KM 13. ann 14. os 15. undin 17. drap. Lóðrétt: 2. mæla 3. át 4. stakkur 6. trana 8. arm 9. enn 11 nasir 14. odd 16. NA FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKV'ÖLD fór Dettifoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Þá var togarinn Hval- bakur væntanlegur inn vegna bilunar, en ekki vitað hve alvar- leg hún var í fyrrakvöld kom ennfremur rússneskur togari með veikan mann og Laxá fór á ströndina svo og Lagarfoss. Þá fór grfskt olfuskip sem hér hefur losað farm sinn. Á laugardaginn fór Mælifell á ströndina og Hofsjökull kom frá útlöndum í dag, sunnu- dag, er Reykjafoss væntanleg- ur af ströndinni GEFIN voru saman í hjónaband 16. október Hrefna Birgitta Bjarna- dóttir handboltaþjáifari, Neskaupstað og Björn Halldórsson trésmiður. Heimili þeirra er að Þilju- völlum 23 þar í bæ. [ffuIttifi FÆREYSK messa verður á vegum Föroyingfélagsins í Kópavogskirkju á þriðjuda,'gs- kvöldið 1 7. nóv kl 8 30 Fær- eyski presturinn séra Peter M Rasmussen messar, en Fæfey- ingar hér á höfuðborgarsvæð- inu ætla að fjölmenna til kirkju, sagði formaður félagsins og annast sálmasönginn á fær- eysku en við vonum að þangað komi líka vinir Færeyja All- langt er siðan færeyskur prest- ur hefur komið í heimsókn og flutt hér messu og vonum við að fjölmenni verði við guðþjón- ustuna, sagði formaðurinn BRÆÐRAFÉLAG Bústaða kirkju heldur fund i Safnaðar- heimilinu á mánudagskvöldið kl 8 30 FÉL. áhugamanna um klass- iska gítartónlist heldur fund í dag kl 2 síðd í kjallara Tóna- bæjar Hlutaveltu heldur kvenfélagið Seltjörn í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í dag, sunnudag- inn 14 nóvember, klukkan tvö síðdegis, og verður þar margt góðra muna. gAökJO Stígðu ekki ofaná innkaupalistann, lambið mitt. Látum okkar nú og meiri grænar baunir, því þær smakkast svo vel hjá okkur í inni. sjá: Grænar baunir — Framkvæmdastofnun- l TAPAD-FUINJDIO Um síðustu helgi — nánar tiltekið á laugardagskvöld — tapaðist silfurfjenni af Parker- gerð í Súlnasal Hótel Sögu Óljósar fregnir eru af því að stúlka kunni að hafa fundið gripinn, en finnandi er vinsam- lega beðinn að láta vita í síma Morgunblaðsins 10100 Góð- um fundarlaunum heitið ást er . . . MYNDAGÁTA ... óháð þrengsl- um. Lausn síðustu myndagátu: Skagapollar stofna vélhjólaklúbb. DAGANA frá og með 12.—18. nóvember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Vesturbæjar Apóteki auk þess er Háaleitas Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabóðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C llllf DAUMC HEIMSÓKNARTtMAR OJUIVnMnUO Borgarspftalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandíð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðlngarheim íli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspít ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtal og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvang ur: Mánud. — iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CriClil LANDSBÓKASAFN OUrni ISLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartímar 1. sept. — 3Í. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN. Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engín barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Víðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér seglr: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Brelðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Stiaumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Iláaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Noróurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er oplð daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safníð er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þrlðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opíð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum PÚLRANNSÓKNIR. — Al- þjóðaráðaráðstefna í Bcriín. Þessa dagana koma saman I Berlfn helztu menn Pólrann- sóknafélagsins til að ræða um rannsókn á Norðurpólnum með loftskipum. Er þetta félag skipað mönnum flest- alira þjóða í Norðurálfunni og morgum þeirra, sem mestan og beztan þátl eiga f þeim könnunum. sem gerðar hafa verið á Pólasvæðunum. eins og t.d. Nasen og Svendrup. Amundscn gelur þó ekki setið ráðstefnuna og Þ.vkir mörgum skarð fyrir skildi. Aðaiumræðuefnið verður um þau miklu not, sem hafa má af loftskipum til könnunar og rannsókna á hinum órannsökuðu svæðum norður við Pólinn. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 216 — 12. nóvember 1976 Eining Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 1*9,50 >89,9« 1 Sterlingspund 308,00 309,00 t Kanadadollar 193,50 194,00* 10« Danskar krónur 3206,80 3215,30 100 Norskar krónur 3583.65 3593,15* 100 Sænskar krónur «76,10 44*7,90 100 Finnsk mörk 4927,20 4940,20 100 Franskfr frankar 3803,65 3813,65* 100 Belg. frankar 511,85* 513.25 100 Svissn. frankar 7760,05 7780,55* 100 Gylllni 7497.90 7517,70* 100 V.-Þýzk mörk 7845,70 7866,40* 100 Lfrur 21,88 21,94 100 Austurr. Seh. 1104,35 1107,25 100 Escudos 602,50 604,10* 100 Pesetar 276,90 277,60* 100 Yen 64,30 04,48* " Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.