Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 29
MORGUN7" 4ÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 29 Útsölustaöir: Flestar húsgagnaverslanir, sem versla meö rúm og rúmdýnur, ásamt stærri verslunum og Kaupfélögum út um land. Heildsölubirgðir D/MO/VUmboös- og heildverslun Suðurlandsbraut 20, Box 5291, Reykjavík. Simi: 85288. Plains, segir að hann hafi sams konar tak- markalausa trú á sjálf- um sér og geimfarar hafa Mailer komst einnig að þeirri niður- stöðu að Carter fyndist hann aldrei vera venjulegur, heldur einstakur maður Carter er kunnugt um sitt eigið öryggi. „Ég veit ég er að gera það rétta, það sem guð vill að ég geri, sem er að nýta lífs- skeið mitt eins vel og mér er unnt." Mailer þótti þetta aðdáunar- verður eiginleiki Þeir. sem finnst það ekki, eru gjarnan þeir, sem efast um að Carter geti náð þeirri virðingu og þeim áhrifum, sem nauðsynleg eru. Carter trúir þvi, að stjórn Bandaríkjanna eigi að vinna í þágu hinna fátæku, þeirra, sem hafa orðið í þjóð- félaginu Og að allir, ekki aðeins áhrifafólk i Washington, eigi að eiga aðild að stjórn- inni. Hann hefur ekki safnað um sig sér- fræðingum eða blaða mönnum. Hann neit- aði t.d. aðstoð J K Galbraiths hagfræð- ings. Slikt hefur aflað honum óvinsælda nú þegar i Washington Þvi það sem flokkur hans og áhrifamenn í Washing n Ij, er að fá að eiga hlutdeild i stjórnun hans Núeru þeir hræd.dir um að þeir fái hana ekki Carter hefur lýst þvi yfir, að hann hyggist verða betri forseti en frambjóðandi Hann ætlar sér greinilega að láta til skarar skriða. og ekki sizt að þurrka út allar efasemdir um sig Regla númer 3 i heilbngðum hugsun- arhætti hljóðar svo Vertu fljótur að ákveða hvað þú ætlar að gera og gerðu það svo " THE OBSERVER. Mark Frankland Dynuhlífin er meö ólikindum, en þó staðreynd aö KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR: þó staöreynd DÝNUHLÍFAR hafa aldrei veriö fáanlegar á (slandi fyrr en nú, þótt þær hafi í áraraðir verið taldar Fyrst og fremst - fullkomið hreinlæti. jafn sjálfsagður hlutur og rúmdýnur á hverju heimili i öllum nágrannalöndum okkar. Full þörf er því á að kynna dýnuhlifina hérlendis. DÝNUHLÍFIN er notuð sem hlifðar-ábreiöa á rúmdýnur undir venjulegt lak og þvegin með öðrum rúmfatnaði. Dýnuhlifin er framleidd úr hvítu lérefti, vattstungin með polyester. Rúmdýnan er ætið hrein og sem ný. Þægilegra og hlýrra rúm að sofa i. Þótt ‘sjálfsögð nauðsyn sé að kaupa dýnuhlif með hverri nýrri rúmdýnu, þá er hún ekki siður nauðsynleg á eldri rúmdýnur, þvi allir eru sammála að fullkomið hreinlæti er nauðsyn. DÝNUHLÍFIN er fáanleg i öllum stærðum, einnig á svefnsófa og svefnbekki. Jimmy, Rosalynn og Anna litla hrósa sigri. hvarf hann heim til Plains til að annast hneturæktunina, þeg- ar faðir hans lézt Hann var dæmigerður Suðurríkjamaður, sem hefur gert það gott þangað til hann beið ósigur I fylkiskosning- umárið 1966 Enginn veit hvernig Carter tók þeim ósigri. Fjöl- skyldu hans kemur ekki saman um við- brögð hans. Sjálfur talar Carter unn hann á svipaðan hátt og tala mætti um trúarlegt vonleysi 1 7 aldar hreintrúarmanns. Ekki löngu eftir ósigurinn sneri Carter sér að trúnni Hann hafði þá rætt mikið við systur sina Ruth, sem er vel þekktur anda- læknir Carter var, eins og babtistar orða það, endurfæddur. Mörgum Banda- ríkjamönnum þykirtal um trú ósmekklegt, á sama hátt og 1 9 ald- ar forfeðrum þeirra þótti tal um kynmál. Og margir þeirra telja gleði hans yfir trú sinni bera vott um of mik-ið sjálfstraust Þeir komast að þeirri niður- stöðu að hann sé hættulega sjálfbirg- ingslegur maður sem ögrar jafnvel öllum heiminum, því hann trúir því að Guð standi með honum Vissulega er hann sjálfsöruggur Nor- man Mailer rithöfund- ur, sem hitti Carter í mSm „Egkans Carter, VlSSl ekkert nmhaim” DAGINN eftirað Jimmy Carter sigraði í kosningunum, varð ég samferða ungri stúlku I leigubíl. Hún var að koma úr sam- kvæmi sem stuðn- ingsmenn Fords héldu og hún hélt á svörtum kjól, sem hlýtur að hafa klætt hana vel, en nú var hún hálf niðurdregin vegna úrslitanna. „ Ford er svo góður maður," sagði hún. Þegar hún var far- in út úr bflnum sagði bílstjórinn: „Stelpu- greyið. Unga fólkið tekur svona lagað alltaf nærri sér." Hann hafði sjálfur kosið Carter. „Ég var lengi að ákveða mig," sagði hann, „en undir lokin kaus ég Carter, þvi ég vissi ekkert um hann, ekki einu sinni hvaðan hann er." Þetta virðist vera það, sem flestum Bandarikjamönnum fannst. Þeirfátækari þeir sem búa I stór- borgum, verksmiðju- fólk og svertingjar — allt þetta fólk kaus Carter en þó án mikillar hrifningar. Nema í Suðurríkjun um, þar var kosið af átthagaást. En Cart- er er fyrir þessu fólki vinur þess — ólíkt Ford, sem er repú- blikani og því vinur auðvaldsins. Það er furðulegt en satt, að Carter varð æ meiri ráðgáta eftir því sem lengra leið á kosningabaráttuna. Upphaflega voru Ifk- urnar hans megin, samt sem áður varð persónuleiki hans að megin umræðuefninu undir lokin. Flestir Amerikanar virtust vera sammála niður- lútu stúlkunni f leigu- bllnum, að Ford væri svo góður maður og traustur, en Carter — var hann ekki ósam- kvæmur sjálfum sér og fór hann ekki í fýlu þegar illa gekk? Það sfðasta. sem Bandaríkin óskuðu eft- ir, var að hafa áhyggj- ur af manninum i Hvíta húsinu — og Carter virtist vera áhyggjuefni. Allt frá þvl að Carter bauð sig fram f forkosningun- um og þangað til á kosningadaginn, hafði hann einkum eitt á móti sér, hann er Suð- urrfkjamaður. Suður- rlkjamenn, sérstaklega lítt þekktir stjórnmála- menn, geta ekki vænzt mikils stuðnings ann- ars staðar í Bandaríkj- unum. Og hvað um afstöðu hans til kynþáttamála? Hann varð ríkisstjóri i Alabama árið 1 9 70 og virtist þá eitthvað snortinn af /ordómum gegn blökkumönnum. En slagorð hans var: „Er ekki kominn fmi til að einhver hjálpi þér?" Og gaf þar með í skyn, eins og George Wallace, að frjálslynd- ir væru að þvinga í gegn breytingar upp á hjálparlaust fólkið Afstaða hans í kyn- þáttamálum er reynd- ar óaðfinnanleg Jafn- vel svartir stjórnmála- menn I Atlanta, sem stuttu hann ekki vegna þess að þeim þykir hann ekki nægi- lega frjálslyndur, hafa aldrei gefið í skyn að hann hafi rangar hug- myndir um mál blökkumanna Frjáls- lyndir hafa Carter þó grunaðan um að vera óstöðugri í kynþátta- stefnunni en ferill hans sem rfkisstjóri gefur til kynna og íhaldssamir halda því hins vegar fram að hann hafi svikið hvíta kjósendur sína í kosn- ingunum 1971 Þannig voru frá upphafi ásakanir beggja vegna frá um tvöfeldni. Og þegar frá leið, urðu megin þrætuepli frambjóð- endanna slfk, að ein- arðleg afstaða til þeirra gat valdið bæði atkvæðatapi og at- kvæðagróða Hvað snerti efna- hagsmál, gat Carter ekki látið sér nægja að lofa aukinni atvinnu. Hann varð líka að lofa að sigrast á verð- bólgu, sem var ekki með öllu samræman- legt afstöðu hans til atvinnumálanna. Hann réðst á virðulega stjórnmálamenn, en þurfti um leið að reiða sig á þeirra stuðning í Norðausturrfkjunum Hann fór verr út úr umræðunum um fóst- ureyðingar en Ford gerði. Hann skorti ein- urð, og einurðarleysi Carters varðandi fóst- ureyðingar var sífellt blásið upp í blöðum Þó kom í Ijós, að kaþólikkar létu þann áróður hafa lítil áhrif á sig Kosningabaráttan hélt áfram og Carter hélt áfram að missa fylgi Bla,ðamenn fundu nýja galla. Hann brást t d. illa við miklu álagi, hann var illa skapi farinn Hann virtist vilja sigra, hvað sem það kynni að kosta Það var rifjað upp, þegar hann tap- aði í fyrsta framboði sfnu til rfkisstjóra árið 1 966 Hann sagi þá: „Sýndu mér mann, sem kann að taka ósigri og ég skal sýna þér mann, sem tapar Ég ákvað að sigra æv- inlega " Á miðvikudags- morguninn eftir kosn- ingarnar sagði Carter við heimkomuna til Plains: „Eina ástæðan fyrir þessum nauma sigri er sú, að fram- bjóðandinn var ekki alveg nógu góður bar- áttumaður " Þetta var viðurkenning á því, sem hafði orðiöaug- Ijóst undir lok kosn- inabaráttunnar — Carter hafði misst sitt venjulega sjálfsöryggi Það er til sakleysis- leg skýring á þessu. Burtséð frá þvf, hversu erfið baráttan var, þá hafði hún einn- ig verið óvenjulega löng og Carter varð þreyttur. Hann hafði Ifka látið sér nægja lít- inn hóp aðstoðarfólks. Það virðist nær ómögulegt, hversu mikið sem reynt er, að sjá eitthvað f Carter, sem minnir á ein- hverja nýja útgáfu af Lyndon Johnson þeg- ar hann var voðaleg- astur eða af Nixon með alla sína klæki í fyrsta lagi ólst Carter upp i öryggi og láni, ólíkt bæði John- son og Nixon. Carter elskaði móður sfna og bar virðingu fyrir föð- ur sfnum Hann vann af krafti á sveitabýli fjölskyldunnar l Plains, tók skömmum föður síns með jafnað- argeði og stóð sig afar vel i skólanum Árið 1 937, þegar hann var 1 2 ára, samdi hann furðulega bók sem hann kallaði „Jimmy Carters Health Report" (Heilsuskýrsla Jimmy Carters.) Þar má lesa eftirfarandi: „Heilbrigður drengur er hreinn. . . þvottur drepur sýkla Hreinn munnur er nauðsyn- legur anda skal gegnum nefið, ekki munninn." Hann samdi Ifka lista sem hann nefndi „Healthy mental habits" (Reglur um heilbrigðan hugs- unarhátt) Hugsunar- háttur númer 1: Vendu þig á að vænta þess að ná takmark- inu, sem þú setur þér." Númer 4: „Haltu reglurnar " Carter sagði fyrir ekki löngu, að hann og kona sfn, Rosa- lynn, hefðu alizt upp á einföldum tímum samanborið við það sem nú væri Æska hans er eins og út úr barnasögu — þessi ástríka fjölskylda, sem þó hélt reglu á heimil- inu, furutrén og bleikii akrarnir, þar sem drengur leikur sér við hvíta vini og svarta og hefur þá ósk að kom- ast á Sjóliðaskólann. Sú ósk rættist (Regla númer 1.) Hann mun hafa verið jafn venjulegur og létt lyndur og hver annar sjóliði Hann var gagnrýndur fyrir að brosa of mikið. „Þar reyndi ég á hugann." segir Carter Hann er sagður hafa heila eins og velvirk vél, ná- kvæman og f/jfvitinn Carter vegnaði vel í sjóhernum. Sfðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.