Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 BÆNDUR Hef kaupanda að jörð nálægt Reykjavík, æski- legt í Ölfusi eða Flóa. Skipti á eignum í Reykjavík koma til greina. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, Simar 20424 — 14120 heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson. Stjómunarfélag Islands Fundur um stefnu hins opinbera í fjárfestingarmálum. Fjárfesting ísiendinga: Uppbygging eða sóun? Fundurinn verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Ráðstefnusal föstudag- inn 1 9. nóvember n.k. Dagskrá 12:15 Hádegisverður í Leifsbúð. 12.45 Ráðstefna sett: Ragnar S .alldórsson form. SFÍ. 1 3.00 Ávarp: Geir Hallgrímsson forsætisráðherra. 13:15 Hver ætti að vera stefna hins opinbera í fjárfestingarmálum?: Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri. 13:40 Hver er samsetning og þróun fjárfestingar á íslandi í saman- burði við önnur lönd?: ólafur Davíðsson hagfr. 14.00 Fjárfesta íslendingar of mikið?: Ásmundur Stefánsson hag- fræðingur ASÍ. 14.30 Hver eru áhrif opinberrar ákvarðanatöku á fjárfestingar fyrir- tækja?: Eggert Hauksson framkvæmdastjóri, og Hjörtur Hjartar- son forstjóri. 14:50 Hver tekur ákvarðanir um fjárfestingar hins opinbera?: Halldór Guðjónsson kennslustjóri HÍ. 15:20 Kaffihlé. 15:40 Fyrirspurnir til ræðumanna. 16:20 Pallborðsumræður: Stjórnandi Ragnar S. Halldórsson. Þátttakendur: Jónas Haralz, Jakob Björnsson, Sverrir Hermannsson, Kristján Ragnarsson, Davíð Sch. Thorsteinsson. 18:00 Fundarslit. Þátttökugjald er kr. 3.500 - (matur og kaffi innifalið). Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. Skollaleikur sýningar i Lindarbæ, i kvöld kl. 20.30. Mánudagskvöld kl. 20.30. Miðvikudagskvöld kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ, kl. 17—20.30. sýningardaga. og kl. 17—19 aðra daga. Sími 21971. Norski jólaplattinn 1976 ^s^kominn SMiMiMUMfi Stórtyrpavfinlttn IÐNAÐARHÚSIÐ, INGÓLFSSTRÆTI. Einstök þjónusta fyrir Stór-Reykjavík. Við mæium flötinn og gerum fast verötilboö. Þér komið og veljið gerðina, við mælum og gefum yður upp endan- legt verð - án nokkurra skuldbindinga. Athugið, að þetta gildir bæði um smáa og stóra fleti. Þér getiö valiö efni af 70 stórum rúllum eóa úr 200 mismunandi gerðum af WESTON teppum. Viö bjóóum mesta teppaúrval landsins í öllum verðflokkum: Kr. 1.180.- til 13.000.- m! pdð'- J|1 /A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 3 Qd Jj ui iu ,u:n iiiíiMniiaiiiHiiiiiliilaii Sími 10600 Frúarleikfimi Breiðabliks byrjar þriðjudaginn 16. nóvember. Innritun í síma: 42871 laugardag, sunnudag og mánudag milli klukkan: 14--- Breiðablik frjálsíþróttadeild Gjafavöruverzlun í Miðborginni Höfum til sölu gjafavöruverzlun í fullum rekstri í hjarta borgarinnar. Hér er um að ræða verzlun í 30 fm leiguhúsnæði í verzlanasamstæðu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sigurður Ólason, hrl. Simi: 27711. WERZALIT SÓLBEKKIR og handriðsllstar Werzalit þarf ekkert viðhald er auðvelt að þrífa og er sérstaklega áferðarfallegt. WERZALIT SÓLBEKKIR fást í marmara, palisander og eikarlitum. WERZALIT HANDRIÐSLISTAR fást í moseeg lit. Afgreiðsla í Skeifunni 19 Werzalit er góð fjárfesting. ^ TIMBURVERZLUNIN VÚLUNDUR hf. Klapparstíg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244. "Kirkjufell Spila —jólabjöllur „Heims um ból ofl." J Kerfi o Kort — Pappír Fallegar gjafir T Dagatöl Hljómplötur. JLv Servíettur A Kirkjufell, INGÓLFSSTRÆTI 6« ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.