Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976
Aríðandi
orósending
ti! bænda
Vegna sérstakra samninga getum við boðið
mjög takmarkað magn af 60 ha. URSUS
C-355 dráttarvélum með öllum búnaði á kr.
795.000.-, eldra verðið var kr. 845 000.-.
Þetta tilboð gildir til loka nóvember og
greiðsluskilmálar eru að vélin verði greidd fyrir
árslok.
VELABORG
No. 10 Sundaborg — Sími 86655 og 86680
Félag
íslenskra
gleraugnaverslana
tilkynnir
Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á, að
eftirtaldar verslanir hafa á boðstólum svokölluð
GLER
Gleraugnasalan Fókus Lækjargötu 6B
Gleraugnabúðin Laugavegi 46
Gleraugnaverslunin Auglit Laugavegi 92
Gleraugnahúsið Templarasundi 3
Gleraugnasalan Laugavegi 65
Gleraugnaverslunin Optik s.f. Hafnarstræti 14
Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 5
Gleraugnaverslun Ingólfs S. Gislasonar h.f
Bankastræti 14
Gleraugnaverslunin Geisli h.f. Hafnarstræti 99
Akureyri
o
o
o
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
— Los Alamos
Framhald af bls. 26
menn við „hönnun og þróun kjarn-
orkutækjahluta. þar á meðal hönnun
og prófun reynsluefnis fyrir vopn" .
Norris Bradbury, fyrrverandi yfir-
maður kjarnorkurannsóknastöðvar-
innar i Los Alamos komst svo að orði
einhverju sinni, að það væri alls ekki
markmiðið með vopnasmiði að drepa
fólk, heldur að kaupa frest til þess að
finna önnur og betri ráð við vandan-
um". Hann átti náttúrulega við þann
snúna vanda, að menn virðast ekki
geta haft frið i heiminum nema
smiða vopn hverjir i kapp við aðra.
Sprengjusmiðirnir í Los Alamos eru
stundum spurðir þess, hvort þeir séu
ánægðir í starfinu og hvort þeim
finnist þeir vera að vinna gott verk.
Þeir svara þá jafnan sama til og
Bradbury.
Ekki er nú samt létt yfir Los
Alamos. Það er svo sem algengt um
herstöðvar, námabæi og önnur slík
tilbúin þorp, að þau séu heldur
drungaleg og leiðinleg. En aðalat-
vinnuvegurinn í Los Alamos er dálit-
ið sér á parti. Og einhvern veginn
læðist að manni sá grunur að það sé
þess vegna, sem flestir bæjarbúar
eru ólundarlegri að sjá en annað
fólk.
— CHARLESFOLEY
— Minning
Framhald af bls. 24
alltaf gátu leitað ráða og fengið
upplýsingar hjá honum, en slíkt
er mjög mikilvægt þar sem yfir-
mannaskipti eru alltíð á stöðum
eins og Keflavíkurflugvelli. Það
er því mjög mikils virði og nær
ómetanlegt að hafa jafn traustan,
ósérhlífinn og heiðarlegan starfs-
kraft að leita til eins og Poul var
þegar tengja þurfti saman ólík
sjónarmið, túlka og útskýra sér-
stæðar íslenzkar aðstæður, sem
margir útlendingar eiga erfitt
VORUM AÐ TAKA UPP ÚRVALS VESTUR-ÞÝZKAN
Gluggatjaldavelúr
í 1 0 litum.
Einnig dralonvelúr breidd 140 cm. Eigum
fallegt úrval af eldhúsgardínum þar á meðal í
yfirstærð.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Vefnaðarvörubúð V.B.K.
Vesturgötu 4, Rvk,
sími 13386.
Vorum að taka heim
VIÐARÞILJUR
í miklu úrvali
PALL ÞORGEIRSSON & CO
Ármúla 27 — Símar 86-100 og 34-000.
• PL — 462
Lúxus
eldavél með hita-
ofni, sjálf-
hreinsandi
bökunarofn og raf
magnsgrilli Verð
frá 136 125 -
Við eigum einnig kæliskápa, gufugleypa og
uppþvottavélar í sömu glæsilegu litunum,
karrýgult, avocado grænt og hvítt
Greiðsluskilmálar
Trygg þjónusta.
KPS
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
með að skilja og aðlaga sig að,
fyrr en eftir löng og mikil kynni.
Aðstoð Pouls við að brúa þetta bil
var mikil og áreiðanlega heilla-
drjúg fyrir báða aðila (Ameríku-
menn og íslendinga),
Fyrir þetta allt og margt fleira
viljum við nú að leiðarlokum
þakka honum og óska honum
brautargengis á þeim leiðum sem
hann nú leggur út á, en konu hans
og ástvinum öllum vottum við
ókkar dýpstu samúó.
Utför Pouls fer fram á morgun,
mánudag.
Fyrir hönd starfsmanna hjá
Í.A.V. Daníel Einarsson.
Kúrekastígvél
Dömu,
herra og barna
kuldaskór.
Aldrei meira úrval.
No. 24—44.
Póstsendum.
ÁRBÆJAR-
verzlun mín
HRAUNBÆ 102
Sími 76-7-67
hefur að bjóða
ALU rafm.potta og pönnur
MOULINEX sjálfvirku
ódýru kaffikönnurnar,
hrærívélar, ryksugur,
grænmetiskvarnir.
Hakkavélar allar stærðir
TOWER hraðsuðupotta,
Teflon pönnukökupönnur
eplaskífupönnur
Hamborgarapönnur
Franska kartöfluskera
Epla-kjarnaskera
Allar stærðir af sigtum,
kökuformum og kökumót
fyrir hakkavélar
KOPAR kaffikönnur, salt-
kör, Foundysett, mæli-
könnur
PYREX eldfasta glerið
VERICO fallegu vatnsglös-
in dessert og ávaxtaskálar
— óbrothætt og fallegt
gler.
MELAWARE óbrothætta
fallega plastið, diskar,
krukkur, bollar
HANSON eldhússvogir,
baðvogir
ROTINA áleggssagir,
hand-ograf.
Grillofnar, vöflujárn, hita-
púðar, hárliðunarsett.
Lampar og Ijósatæki.
DYLON litaleysir — hvít-
unarefni
DYLON allra efna litur.
Þorsteinn Bergmann
Búsáhalda. gjafa- og raf.vörur.
Hraunbær 102 simi 76-7-67
Laufásveg 14 simi 1 7-7-71
Laugaveg 4 sími 17-7-71
Skólavörðu 36 simi 1 7-7-71