Morgunblaðið - 14.11.1976, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.11.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1976 37 Nú bjóða öll umboðsverkstæði VOLVO umhverfis landið sérstaka “ r\ q nrov r> VOLVO tilboð fram til 30.11. 1. Vélarþvottur 2. Hreinsun og feiti á geymissambönd 3. Mæling á rafgeymi 4. Mæling á rafhleöslu 7 Skipt um kerti 8. Skipt um platínur 9. Stilling á viftureim 10. Skipt um olíu og olíusíu 11. Mæling á frostlegi 12. Vélastilling 5. Hreinsun á blöndung 6. Hreinsun á bensíndælu 13. Ljósastilling Verð: kr. 9.966 — með söluskatti Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð, ventlalokspakkning, vinna, vélarolía. Volvobónus: Ókeypis kerti í bílinn I Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 Takmariúð er tooDurinn og auðvitaö að komast niðuraftur. Við bjóðum eftirtaldar úrvalsvörur: Blizzard, Yölkl og Bemer skíði, Parablack skíðastoppara, Nordica, SanMarco og Garmont skióaskó, Suverengönguskíöaskó, Ertlskíðastafi, Look öryggisbindingar, Braun skíðafatnað, Swix og Holmenkol skíðaáburð og Moonboots Útsölustaðir: Akureyri: Siglufjörður: Sportvöruverslun Verslunin Grund Brynjólfs Sveinssonar Bolungarvík: ísafjöröur: Einar Guöfinnsson hf Verslunin Kjartan R. Sauðárkrókur: Guðmundsson Verslunin Aðalsport Glæsibæ, sérverslun w með skíðavörur sími 30350 BLONI VIKUNNAR \ \V UMSJÓN: Á.B. Búskapur náttúrunnar I UTAN af landsbyggð- inni hefur „Blómi vik- unnar" borist grein sem nefnist BÚSKAPUR NÁTTÚRUNNAR og fjallar um efni sem öllum þeim er við ein- hverja ræktun fást ætti að vera ærið um- hugsunarefni. Greinin verður birt í fernu lagi og a.m.k. tveir hlutarnir á þessu ári. Nokkuð er síðan farið var að nota ýmiskonar eitruð — oft baneitruð — efni til úðunar á allskonar jurtir svo sem matjurtir og ávaxtatré, skrautblóm, tré, runna og akra, i þeim tilgangi að halda aðferðir sem að nægilegu gagni koma? Til þess að svara slíkum spurningum er nétt að gera sér grein fyrir þvi að óþrif á plöntum er gömul saga en ekki ný og áður en úðanir komu tij sögu lifðu menn, ræktuðu og uppskáru það sem þeir þurftu til viðurværis sér og húsdýrum sinum og reyndu að halda skemmdar- vörgum á gróðri i skefjum með tiltækum aðferðum náttúrunnar sjálfrar. Nú er aftur farið að gefa því aukinn gaum hvernig náttúran hagar vörnum sinum og óneitanlega virðist hyggi- legra :ð hlynna að hinum eðlilegu vörnum sem við eig- um yfir að ráða úr náttúrunn- ar ríki heldur en að taka sig REGNFANG — Tanacetum vulgare (verður getið i 3. grein) í skefjum ósækilegum skor- dýrum sem valda óþrifum og meira eða minna tjóni i gróðurríkinu fái þau að vera óáreitt. En skefjalaus notkun eiturefna I þessum tilgangi er bein röskun af mannsins hálfu á búskap náttúrunnar, óneitanlega gróflega rudda- leg aðferð og réttmæti hennar umdeilt. Hefur jafn- vel komið fram sú skoðun að hin mikla notkun sterkra eit- urefna við úðanir plantna sem ræktaðar eru til mann- eldis eða sem fóður fýrir húsdýr eigi drjúgan þátt í þeirri hjartaveilu sem er svo mjög áberandi í sjúkdóms- sögu okkar kynslóðar þar sem ein algengasta dauðaor- sökin er hjartabilun. En hvernig skal þá snúast gegn skaðlegum sníkjudýrum á gróðri jarðar, einkum nytja- gróðrinum, ef óheppilegt er eða jafnvel hættulegt að úða með eiturefnum? Eru til aðrar til og eitra svo umhverfið að bráð eða dulin hætta sé að fyrir menn og skepnur. Náttúran á I fórum sinum bæði dýr og jurtir sem vinna gegn hinum skaðvænu kvikindum er leggjast gróður jarðar. Fremst i flokki þeirra vinveittu skordýra sem eru samherjar mannsins við útrýmingu skaðvalda i skor- dýraheiminum eru MARÍU HÆNURNAR. Þær eru nefndar eftir hinni blessuðu Maríu því meiri blessun en gnægð mariuhæna ræktunarlöndum gátu menn trauðla hugsað sér. Bæð vaxnar mariuhænur og lirfu þeirra eru gráðugar í blaðlýs og önnur snlkjudýr plöntum. Reiri skordýr en mariuhænur gegna svipuðu hlutverki í náttúrunni þótt ekki verði nefnd hér. Maríu hænur munu vera til hér landi en ekki eru þæ algengar. prh

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.