Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 9

Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 41 Fyrirtæki Fjársterkir aðilar óska eftir að kaupa fyrirtæki í iðnaði, verslun og fl. margt kemur til greina. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnað- armál. Upplýsingar merktar,,Fyrirtæki nr. 2644” send- ist Morgunblaðinu fyrir 1 8. nóvember. Fataverksmiðjur athugið: Amerískt Corduroy (flauel) höfum nokkuð magn í dökkbrúnu, bláu og svörtu til afgreiðslu strax úr tollvörugeymslu. Brimnes h.f.# sími 19194. íþróttafélagið GERPLA fimleikadeild Góð leikfimi fyrir konur. Mánaðarnámskeið til jóla. Kennum að Hamraborg 1, Kópavogi, þriðjud. kl. 8.30 og fimmtud. kl. 6.30. Kennari Sigrún Sæmundsdóttir. Innritun í síma 42015 — 43782 41318 SILFUR- TÍZKAN '77 Áður í Laugardalshöll. Nú í sýningarsal okkar. Fagur gripur er æ til yndis SifraundftMfl IÐNAÐARHÚSIÐ, INGÓLFSSTRÆTI ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU UGLYSINGA SÍMINN KR: 22480 Ovenjuleglr ungir höfundar Pétur Gunnarsson Sigurður Guðjónsson Punktur punktur koma strik „Það sem fyrst og fremst gerir þessa sögu jafn gleðilega og hún er f mínum huga er sú frá- sagnargáfa sem hún lýsir, sú næmlega frásagnar- og lifsgleði sem hún geislar af. . . . Húmor er leiðarljós f frá- sagnargerð Péfurs Gunnarsson- ar . . . Það er oft hrein unun að lesa þennan texta, þæði græskulaust og grátt gaman hans. Höfundur býr yfir fágætum hæfileika til að hremma og forma kímilegar myndir úr umhverfinu . . . hrif- andi skemmtileg — og umhugs- unarverð — uppllfun á æsku einnar kynslóðar og þess þjóð- félags sem hún erfir . . . dýrleg lesning.“ Arni Þórarinsson, Vfsir 10. nóv. punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson / ieit að sjálfum sðr Frásögn ungs manns af baráttu við að finna fótfestu f lífinu, festa hendur á þeim lifsgildum sem duga. Sigurður Guðjónsson sýndi það strax með sinni fyrstu bók, Truntusól, að hann er ritfær i bezta lagi. Still hans einkennist af hisþursleysi og hreinskilni og hann er ófeiminn við að tjá skoð- anir sinar umbúðalaust. Aköf leit af sannleikanum og kjarkur til áð segja hann eru aðalsmerki Sigurðar sem höfundar. Hin nýja bók hans er óvenjuiega opinská heimild um innri átök. Hun vek- ur til umhugsunar og á tvímæla- laust erindi við marga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.