Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar Viljum ráða 1. vélstjóra á skuttogarann Font ÞH 255, nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Helgi Jónatansson vinnusími 81 137, heimasími 81 1 76 á Þórshöfn. Útgerðarfélag Þórshafnar h. f. T Oskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn og rafsuðu- menn. Getum einnig bætt við nemum í rafsuðu, vélvirkjun og plötusmíði. Uppl í símum 50520 — 50168 — 5201 5. Báta/ón h.f., Hafnarfirði. Rafvirki Stofnun óskar eftir rafvirkja, sem þarf að hafa bifreið til umráða. Krafist er reglu- semi og vandvirkni í starfi. Auk fastra launa er um reglubundna umsamda yfir- vinnu að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 22.1 1. 1976 merktar: ,,Raf- virki — 2646". ± Afgreiðslu © starf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til afgreiðslustarfa í eina af verslunum okkar. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu. Framtíðarstarf. Allar nánari uppl veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Laghentur maður — Framtíðarstarf Laghentur maður óskast til þjónustu- starfa, sem fólgin eru í viðgerðum á fíngerðum tækjum, ásamt uppsetningu og lögskráningu. Umsækjandi þarf að hafa einhverja þekkingu á vélum og efni, og geta unnið sjálfstætt. Skriflegar um- sóknir berist fyrir 19. nóvember. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. GÍSLI J JOHNSEN HF Vesturgata 45 Reykjavík Simi 27477 Húsavík Laus störf Húsavíkurbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar. I. Starf innheimtustjóra. II. Starf byggingafulltrúa III. Starf skrifstofumanns. Umsóknarfrestur er til 30. nóv. n.k. Skrif- legar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituðum sem ásamt bæjarritara, veitir allar frekari upp- lýsingar um störfin, Húsavík, 12. nóv. 1976. Bæjarstjórinn á Húsavík. Verkstjórar Viljum ráða verkstjóra í frystihús á Þórshöfn nú þegar. Allar nánari uppl gefur Helgi Jónatansson, vinnusími 81 1 37, heimasími 81 1 76 á Þórshöfn. Hraðfrystistöð Þórshafnar h. f. Skrifstofumaður Óskast til starfa hjá opinberri stofnun frá 1. desember n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og fyrri störf leggist inn á af- greiðslu Mbl. merkt ,,A—2684" fyrir 20. nóv. n.k. Vantar handlangara vinnustaður Grensásvegur 7. Upplýsing- ar í síma 32739. Kári Þ. Kárason, múrarameistari. GÖTUIMAR- STARF Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða starfsmann vanan götunarvinnu. Vinnutími frá kl. 1 5 — 21 . Tilboð merkt: „Götunarstarf — 2685", sendist blaðinu fyrir 20. nóvember 1 976. Skrifstofustarf Verzlunarfyrirtæki vill ráða rnann eða konu til fjölbreytilegra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um- sóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. nóvember n.k. merkt: „DRÍFANDI" — 2682. Götun Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til starfa við IBM götun. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu við götun. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf óskast send augl.d. Mbl. fyrir 23. nóv. n.k. merkt „Framtíðarstarf — 2649". Forritun Skýrsluvéladeild Sambandsins óskar eftir að ráða vanan starfsmann til forritunar- starfa. Þekking á RPGII og/eða Assembler forritunarmálum nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 23. nóv. n.k. og verður farið með þær sem trúnaðarmál. Samband ís/. samvinnufélaga Akranes- kaupstaður Starf bæjargjaldkera er hér með auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 22. nóvember n.k. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist undirrituðum, er veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið. Akranesi 1. nóvember 1976 Bæjarritarinn á Akranesi Ásgeir Gunnarsson. n Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða konu eða karlmann til starfa við bókhald og önnur skrifstofustörf. Reynals og góð þekking á skrifstofustörfum nauðsynleg. — Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntu n og starfsreynslu óskast sendar augl.d. Mbl. fyrir 25. nóv. næstkomandi merkt „Fjölbreytt framtíðarstarf — 2648". RÍKISSPfTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆ KNIR Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins frá 1. janúar n.k. í 6 mánuði hvor. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. desember n.k. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á spítalanum. LÆKNARITARI óskast til starfa á spítalanum frá 1. desember n.k. eða eftir samkomulagi. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun í tungumálum ásamt góðri kunnáttu í íslenskri réttritun nauðsynleg. Umsóknir ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24 þ.m. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á spítalanum. YFIRHJÚKR UNA RFRÆÐINGUR á Geðdeild Barnaspítala Hringsins og HJÚKRUNA RDEILDA RS TJÓRI á legudeild sömu stofnunar óskast til starfa frá 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans. Umsóknir. er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. desember n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á spítalanum. Vífilsstaða- spítalinn ME/NA TÆKNIR óskast til starfa á spitalanum frá 1. janúar n.k. eða eftir samkomulagi. íbúð á staðnum gæti fylgt. Nánari upplýsingar veitir deildarmeinatæknirinn, sími 42800. YFIRMA TRÁÐSKONA óskast til starfa á spítalanum frá 1. janúar n.k. Skilyrði er að umsækjendur hafi próf frá húsmæðrakennaraskóla. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda til Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. desember n.k. Kleppsspítalinn KENNSL US TJÓRI Hjúkrunarfræðingur með sérnám I geðhjúkrunarfræði óskast til starfa sem kennslustjóri á spítalanum frá 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 12. desember n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á spitalanum. HJÚKRUNA RFRÆÐINGA R óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 381 60. FÓSTRA óskast til starfa á dagheimili spitalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan simi 38460. Kópavogshælið A ÐS TOÐA RMA TRÁÐSKONA óskast til starfa i eldhúsi hælisins frá 1. janúar n.k. Skilyrði er að umsækjendur hafi próf frá húsmæðrakennaraskóla. Nánari upplýsingar veitir yfirmatráðskonan. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 12. desember n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á Skrifstofu hælisins. Reykjavik. 12. nóvember, 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.