Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 21

Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1976 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötafgreiðslu- maður Kjötafgreiðslumaður óskast. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2, sími 19936 19141, heimasími 37164. Sjúkrahúsið í Keflavík Óskar eftir að ráða tvo sjúkraliða til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðu- kona í síma 92-1401 Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá þekktu fyrirtæki í borg- inni er laust til umsóknar. Vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sem upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Mbl. fyrir 19. nóv. 1 976 merkt: „B — 2683". Hjúkrunar- fræðingar St. Jósepsspítalann í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðing til starfa á næturvakt, 3—4 nætur í viku. Upplýsingar í síma 50188 milli kl. 5 — 6 síðdegis. Spítalastjórnin Atvinna óskast sem fyrst. Reynsla í margs konar skrifstofustörfum, s.s. bókfærzlu og launaútreikningum, einnig vélritunar og málakunnátta. Upplýsingar í síma 3291 2. 2. vélstjóri óskast á skuttogara frá Reykjavík. Um- sóknir er tilgreini réttindi og reynslu send- ist Mbl. merkt: „vélstjóri — 2582". Atvinna Viljum ráða handlaginn mann, fram að áramótum. Neonþjónustan, Smiðjuvegi 7, Kópavogi, sími 43777. Afgreiðslumaður Varahlutaverzlun vill ráða duglegan mann til afgreiðslustarfa. Áhugasamir um- sækjendur leggi umsóknir sínar inn á afgr. Morgunblaðsins með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1 9. þ.m. merkt: „Bílavarahlutir" — 2681 Framtíðaratvinna Maður vanur sprautumálun óskast sem fyrst. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Stálumbúðir h. f. v / Kleppsveg. Sími 36145. Störf í /7—4/gestamóttöku Viljum ráða starfsfólk í gestamóttöku, vaktavinna. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti talað og skrifað ensku og eitt norðurlandamál- anna og hafi vélritunarkunnáttu. Uppl. veitir hótelstjóri á mánudag og þriðjudag. Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir fólki til starfa við léttan þrif- legan iðnað. Vaktavinna Góðir tekju- möguleikar. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. nóv. merkt: „Framtíðarstarf — 2637". Skrifstofustarf Skrifstofustarf við Sakadóm Reykjavíkur er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn um starfið ásamt upplýsing- um um aldur og fyrri störf sendist skrif- stofu sakadóms Reykjavíkur, Borgartúni 7 fyrir 6. desember n.k. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ríkisstarfsmenn BHM Almennur fundur verður haldinn í Súlna- sal Hótel Sögu kl. 13.30 mánudaginn 1 5. nóv. Fundarefni: 1 Krafa BHM um grunnkaupshækkun 2. Staðan í samningsréttarmálinu 3. Lífeyrirsjóðsmál 4. Almennar umræður Félagsmenn FÍN ath: félagið hefur opnað skrifstofu í herbergi 513 Hótel Sögu kl. 9.00—18 00. Félagsmenn fjölmennið. Hvítabandskonur halda bazar og kökusölu að Hallveigar- stöðum í dag, kl. 2 e.h. Handunnir munir í úrvali. Lukkupokar ofl. Grindvíkingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldin sunnudaginn 21. nóv. n.k. kl. 1 4 í Festi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórniri. Skíðadeild Noregsferð Fundur verður haldinn í KFj, heimilinu þriðjudaginn 16. nóv. n.k. kl. 20. Kynnt verður væntanleg æfingaferð til Noregs í janúar. Áríðandi að allir sem áhuga hafa á þessari ferð mæti. Stjórnln. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður að Hótel Esju mánudagskvöld 1 5. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Jóhanna Kristjónsdóttir, form. flytur skýrslu stjórnar 2. Lesnir reikningar 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál Jólakort FEF afhent á fundinum. Stjórnin H.K.D.R. Héraðsdómarar og þjálfarar yngri flokka, fundur verður haldinn þann 23. nóv. að Hótel Esju 2. hæð kl. 20. Lagabreytingar og upprifjun. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. 2. og siðasta nauðungaruppboð á húseigninni númer 9 við Kirkjugötu á Hofsósi með tilheyrandi lóðar- réttini'um, þinglýstri eign Una Þ. Péturssonar, fer fram að kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl., og Búnaðarbanka (slands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. nóvember 1976 kl. 14. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bátar til sölu ma: 36 tonna eikarbátur í góðu ástandi. 30 tonna nýir stálbátar. 2 7 tonna nýr eikarbátur. 15 tonna eikarbátur með nýlegri vél. 5 til 7 tonna nýlegar trillur. Höfum sérstaklega verið beðnir um að útvega 1 00 tonna stálbát. Adalskipasalan, Vesturgötu 1 7, simi 26560, heimasími 822 19. Tilboð óskast í að steypa upp 2. áfanga Félagsheimilis á Selfossi. Útboðs- gögn verða afhent frá og með þriðjudegi 16. nóvember á skrifstofu Selfosshrepps og Verkfræðistofunni Hagverk, Bankastræti 1 1, Reykjavík gegn 1 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Selfosshreppi föstudaginn 26. nóvember 1 976 kl. 1 6.00. Byggingarnefnd Félagsheimilis. Qutsx

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.