Morgunblaðið - 14.11.1976, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.11.1976, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Klæðum húsgogn Úrval af áklæðum og kögrl. Fagmenn vlnna verkið. Borgarhúsgögn. Hreyfilshús- inu við Grensásveg. simi 85944 — 86070. Arinhleðsla — Skrautsteinahleðsla * Uppl. í síma 84736. Bókhald fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Sanngjarnt verð. Uppl í síma 52084. Kennari (einhleyp kona) óskar eftir 2ja herb íbúð helst i Vesturbænum eða miðsvæð- is. Uppl. i síma 17967 eða 43002. íbúð á Skagaströnd Til sölu 4ra herb. ibúð á Skagaströnd. Uppl. í síma 95-4750. tll SÖlU Brúðuvöggur margar tegundir og stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur og smákörfur. Barnastólar Körfustólar bólstraðir gömul gerð, reyrstólar með púðum. körfuborð og teborð fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Ingólfstræti 1 6, simi 1 21 65. IVIeð stúdentspróf frá máladeild M.T. og bílpróf óskar eftir atvínnu sem fyrst. Tilboð óskast send til Mbl. merkt ,.M.T: 2645". er fluttur að Ármúla 28, simi 3 7033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. I00F 10 = 1581 1 58'/2 = Frl. □ MÍMIR 59761 1 157 — 1 Frl. Atkvg. □ Gimli 59761 1 157 = 2 Filadelfía Reykjavík Munið systrafundinn á morg- un mánudaginn 15. nóvem- ber. Mætið vel. Basar og kaffisala Verða i Landskotsskóla, sunnudaginn 14. nóvember kl. 3. e.h. Kvenfélag Kristskirkju Paramentfélagið Filadelfía Safnaðarguðþjónusta kl. 14. Ræðumaður Guðmundur Markússon (Ath. aðeins fyrir söfnuðinn). Almenn guðþjón- usta kl. 20. Ræðumenn: Jóel Freemann og Peter Inchombe. Væntanlega fagnaðarsamkoma fyrir Önnu og Garðar Sigurgeirsson. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2—6, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3—5. Simi 1 1822._________________ Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður haldinn mánudaginn 15. nóv. að félagsheimilinu Baldursgötu 9 hefst kl. 20.30. Sýnikennsla i sildarréttum. Allir velkomnir. Stjórnin. Ungt fólk með hlutverk Eivind Fröen, leiðtogi Ung- dom i Oppdrag í Noregi, mun flytja erindi um kristileg efni i Tjarnarbæ, mánudag- inn 15. nóv. kl. 20.30. Aðgangur ókeypis og öllum heimill Hjálpræðisherinn kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 14. sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfta Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1. f.h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 2 e.h. Peter Inchcombe og Joel Freeman tala. Allir hjartanlega vel- komnir. Aðalfundur Aðalfundur Badmintondeild- ar Vals verður haldinn þriðju- daginn 16. nóv. og hefst kl. 20.30 i félagsheimili Vals. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. K.F.U.M. og K Hafnarfirði Kristniboðsdagurinn Kristniboðssamkoma i kvöld sunnudagskvöld i húsi félaganna Hverfisgötu 15. Kristniboðsþáttur. Ingunn Gísladóttir, ræðumaður: séra Magnús Guðjónsson. Allir velkomnir. Nýtt líf Vakningarsamkoma i Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30. Liflegur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. [[RBnriuiG ÍSIANOS OlOliGOTU 3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell '■— Skammidalur — Reykir. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson, Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Notum góða veðrið til útiveru. Ferðafélag (slands. Elím Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1 Al- menn samkoma kl. 20.30 Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14. 11. kl. 13 Álftanes í fylgd með Gísla Sigurðssyni Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist ■ i ■■■■■■ u ■■■■■■■ » ii i ii ■■ ■' ■■■■■■■■■■■■■■ + HPt333tgagja«ilBg~Jt^-Jll'mwnwriliriir’rwwiril—■ nr- ' raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akranes og nágrenni Nýkomið þakjárn og glerullareinangrun. Einnig er fyrirliggjandi plasteinangrun í flestum þykktum. Trésmiðjan Akur h. f., Akranesi, sími 2006 og 2066. Rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyftara. Höfum á lager flestar gerðir af sellum í rafmagnslyftara. Sameinaða fíafgeymasalan, Ármúla 28, sími 37033. Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskóla- náms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1977 — 78. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar frá 10. september 1977 að telja og er styrkfjárhæðin 1.000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tíu fjögurra og hálfs til níu mánaða styrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum er varða finnska menningu. Styrk- fjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vísindamönn- um, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræðistarfa eða námsdvalar í Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit prófskírteina, meðmæli og vottorð um kunnáttú í finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. nóvember 1976. Vantar yður arinhún? Módelsmíðum arinhúna úr kopar (eir). FJÖLTÆKNI S/F Nýlendugötu 14 S. 27580. Húsbyggjendur — ofnar Panelofnar. Allar hugsanlegar stærðir. Einnig efni. Ofnar, Ármúla 28, sími 3 7033. Húsnæði óskast tii leigu: Óska eftir að taka á leigu í 1 V2 til 2 ár, rúmgott íbúðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar um staðsetningu, stærð og leigugjald sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Reykjavík — 2635 fyrir 19 þ.m. Akranes Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða íbúð til u.þ.b. tveggja ára. Upplýsingar um gerð, staðsetningu og leigugjald sendist á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt Akranes — 2634 fyrir 22. þ.m. Sænska sendiráðið óskar að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð án húsgagna. Æskilegt er að íbúðin sé í nágrenni sendiráðsins, sem liggur við Fjólugötu, eða í strætisvagnaleið nr. 5 eða 7 í Reykjavík. Upplýsingar veittar næstu daga í síma 13216. Iðnaðarhúsnæði 300 fm húsnæði á 2. hæð í Brautarholti til leigu nú þegar. Uppl. á mánud. og næstu daga í síma 27220. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund félagsins laugardaginn 20. nóvember n.k. kl. 14 í Hótel Hveragerði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin í Kjósarsýslu halda fjölskyldubingó að Hlégarði fimmtudaginn 18. nóvem- ber kl. 8:30. Húsið opnað kl. 8. Stórglæsilegir vinningar m.a. rafmagnsheimilistæki o.fl. Ágóða af bingóinu varið til íþróttahússins að Varmá. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Mosfellssveit Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 1 5. nóv. n.k. kl. 21. Geir Hallgrimsson. forsætisráðherra, mætir á fundinum. Stjórnin. TýrS.F.U.S. Kópavogi Aðalfundur Týs verður haldinn að Borgarholtsbraut 6, þriðju- daginn 1 6. nóvember kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.