Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 23
55 raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvélar Verktakar — Sveitafélög Einstakt tækifæri: Broyt X213 árgerð 1971 með fram- og afturskóflu i mjög góðu ásigkomulagi. i/örubifreiða- og þungavinnuvélasali Vagnhöfða 3, Reykjavík, sími 85265. húsnæði i boði Húsnæði til leigu að Hjallabrekku 2, Kópavogi 60 fm. hent- ugt fyrir fiskbúð, bókabúð, vefnaðarvöru- verzl., hárgreiðslustofu o.fl. Uppl. í sima 28888. |___________þjónusta________________| Rennismíði — fjöldaframleiðsla Tökum að okkur ýmis konar nýsmíði. Erum meðal annars með sérhannaða renmbekki fyrir fjöldaframleiðslu á járni og kopar (eir). Gerum föst verðtilboð sé þess óskað FJÖLTÆKNI S/F Nýlendugötu 14. S.27580 ýmislegt Útgerðarmenn — skipstjórar Útgerðarfélagið Njörður h.f., Sandgerði óskar eftir bátum í fiskviðskipti. Upplýs- ingarísíma41437 og 92-7448 Baldwin Oröel & Skemmtara skelinn Borgartúni 29 Sími 32845 Nú geta allir lært að spila létta og skemmtilega músik á skemmtara eða rafmagnsorgel. Námskeiðið byrjar 1 5. nóvember. Innritun i Hljóðfæraverzlun Pálmars Árna h.f., Borgartúni 29 Karon samtökin sýna vetrartízkuna frá verdlistanum og Herragarði og þad nýjasta í gleraugnatízkunni frá Linsunni HÖTCL ÍAÍiA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkona Þuríður Sigurðardóttir OP/Ð T/L KL 1 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Stórbingó Brunavarðafélags Reykjavíkur verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 18. nóvember Glæsilegt úrval vinninga svo sem 3 sólarlandaferðir með Útsýn, málverk eftir Veturliða Gunnarsson, fjöldi heimilistækja frá Samband- inu, Heklu og Domus Kron. Glæsilegur ruggustóll frá Trésmiðjunni Meið, heimilisslökkvitæki frá I. Pálmason, Einarr Eyfelds og Kolsýru- hleðsunni. Jólamatur frá S.S: fyrir tugþúsundir króna auk fjöldan allan af öðrum stórglæsilegum vinningum. Aukavinningar skipta tugþúsunda króna t.d. matur fyrir tvo á Hótel Sögu, Hótel Holt, Hótel Esju, Nausti og Óðal. Spilaðar verða 18 umferðir og engin umferð undir 20 þús. kr. að verðmæti. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið hefst kl 20.30. Heildarverðmæti vinninga yfir 600 þús. kr. Engin hækkun á aðgöngumiðum og spjöldum. Brunavarðafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.