Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 Spáín er fyrir daginn f dag Hrúturinn lYnfc 21. marz — 19. aprfl Þad er áKreininKur á vinnustart. Þú skalt ekki blanda þér í hann ef þú kemst hjá þvl. Orð þín K«*ta hæxlega verið rang- færð. m Nautið 20. apríl — 20. maí (jefðu j?aum að ollum aðstæðum áður en þú Kerir nokkrar brevtinKar. Það er ekki alltaf að marka það sem maður heyrir. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú ert ekki vanur að láta þér alit fvrir brjósti brenna og ert vanur að takast á við erfið verkefni. Ofrevndu þix samt ekki. 'iW&l Krabbmn 21. júní — 22. júlf Vinur þinn kemur til þín með vandamál. Þú skalt ekki xefa honum nein ráð og ekki skipta þér neitt af þessu. Þú hefur nÓK á þinni konnu. r* Ljónið 23. júlf- 22. ágúst' Brenndu ekki allar brýr að baki þér. Þú Kætir þurft að leita til baka. Lærðu að meta heimili þitt ok fjölskyldu. Mærin I 23. ágúst — 22. spet. Þú hittir sennilega margt athvKlisvert fólk I da«. Litthvað af því á sennilexa eftir að hafa áhrif á framtfð þína. Vogin 23. sept. — 22. okt. I'eningamálin eru ekki f nógu góðu lagi og óvænt útgjöld á næsta ieiti. Þú hefir verið óþarflega eyðslusamur. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú ifelur ekki xert alH I einu. Þér genitur belur ef þú skipuleggur belur vinnu þfna bæði f vinnunni og heima. Yil Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einn af þessum dogum þegar alll virðist ganga á afturfólunum. He.vndu samt aó missa ekki sljórn á skapinu, á morgun kemur annar belri dagur. W4L\A Steingeitin rmv 22. des. — 19. jan. Taktu það ekki nærri þér þótt einhversé harðorður í þinn garð. Þau eiga ekki við nein rök að styðjast. ijf Vatnsberinn Sl 20. jan. — 18. feb. Þetta verður skemmtilegur dagui Njóttu þess að allt leikur í Ivndi. og látti vini þfna njóta þess með þér. 'ti Fiskarnir 19. feb. — 20. marz I dag skaltu ekki gera neinar stór- áætlanir eða ráðast í miklar framkvæmd- ir. Taktu heldur lífinu með ró. SHERLOCK HOLMES „hr holmes VíROIST HAFA KOMISTASNOOIR OM SAMS/ERIÐ • EH pAD ER AUSLlCfeT AÐ HANN VEIT E.KKI ALLA MAlAVÓXTU OG MUN ALDRB! VfTA ...! FERDINAND SMÁFÓLK Hann er ekki hérna uppi.. . Eg sagði þér að hann væri ekki þarna. UJH0'5 THAT OVER THERE ? IT L00K5 LIKE A P06 IN A CAT SUIT... Hver er þarna hinum megin? Þetta virðist vera hundur f kattarbúningi... THAT'5 UIORLP WARIT, THE CAT LUHO LIVES NEXT P00R...P0NTTAN6LE WITH HIM... HE'5 MEAN'/ sfðari", kötturinn sem á heima í næsta húsi ... Ekki koma nálægt honum . . Hann er grimmur!! VOU CANT F00LME,CHUCK! THAT'S 5N00PY IN A CAT 5UITÍ l'M 60NNA 6ET ’lM /// Þú platar mig ekki, Kalli! Þetta er Snati í kattarfötum! Eg skai taka hann f gegn!!!! — Ó, maður lifandi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.