Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 8
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 M.a. ballett við tónlist Spilverksins . .. Natalie Konjus útskýrir hreyfingarnar Stúlkur úr íslenzka dansflokknum æfa fyrir ballettsýninguna. staddir æfingu á þeim ballettum sem dansaðir verða á sýningu Þjóð- leikhússins í síðustu viku Natalie Konjus talar rússnesku og frönsku en hefur sér til aðstóðar túlk. Ingi- björgu Hafstað. sem þýddi fyrirmæli hennar yfir á íslenzku úr rússnesku Blm spurðist fyrir um álit ballett- meistarans á islenzku dönsurunum Natalie Konjus sagðist vera ánægð með að vinna með þeim og að hún gleddist sérstaklega yfir vinnugleði þeirra og áhuga — sem vægi upp á móti þeim tækmgöllum, sem óneit- anlega mætti finna að Á ballettsýningunni verða m.a dönsuð atriði úr Svanavatninu eftir Ivanov og Petipa við tónlist Tsjaikov- skis. og dansinn Les Sylphides i heild sinni, en hann er saminn af hinum þekkta danshöfundi Michael Fokine við tónlist Chopins Þá verða á efnisskránni fjórir stuttir dansar eftir Natalie Konjus sjálfa, þ ám Islenzkur dans við tónlist Spilverks þjóðanna Sveinn Einarsson leikhús- stjóri sagði blm Mbl að Natalie hefði gjarnan viljað hafa íslenzka tónlist með og því samið þennan dans, en hann er við lagið Styttur borgarinnar, sem er á nýjustu plötu Spilverksins Per Arthur Segerström starfar nú sem einn aðal sólódansari óperunn- ar í Stokkhólmi Meðal þekktra hlut- verka, sem hann hefur dansað þar eru karlhlutverkin í Svanavatninu. Þyrnirósu. Hnotubrjótnum, Giselle, Romeo og Júlíu o.fl Hér mun Per Arthur dansa í Svanavatninu og Les Sylphides. Frumsýning ballettsýningarinnar verður á fimmtudagskvöld, og eru aðeins fyrirhugaðar tvær sýningar, sú síðari kvöldið eftir Listdanssýning í Þióðleikhúsinu Á FIMMTUDAGSKVÖLD verður ballettsýning á Stóra sviði Þjóð- leikhússins undir stjórn nýs ball ettmeistara, Natalie Konjus frá Sovétríkjunum Á sýningunni koma fram Islenzki dansflokkur inn, nokkrir nemendur Listdans- skólans, leikarar og karldansarar, en sérlegur gestur Þjóðleikhússins verður sænski sólódansarinn Per Arthur Segerström frá Konung- legu óperunni í Stokkhólmi. Bún- inga og leiksviðsmyndir gerir Sig- urjón Jóhannesson. Hinn nýi ballettmeistari Þjóðleik- hússins er eins og áður sagði frá Sovétríkjunum. Natalie Konjus Hún hefur starfað við leikhúsið síðan í haust Ferill hennar er bæði litríkur og langur og að sögn Svems Einars- sonar Þjóðleikhússtjóra var mikill fengur að fá hana hingað til að þjálfa íslenzku dansarana Hún lærði við ballettskólann I Moskvu, starfaði í París undir handleiðslu frægra meistara eins og t d Nijinsky Hún varð sólódansari við Bolshoi í Moskvu árið 1932 og dansaði þar mörg fræg hlutverk, svo sem Odette í Svanavatninu Natalie Konjus lauk árið 1958 prófi frá Rikisleiklistarhá- skólanum í Moskvu sem ballett- meistari og ballettleikstjóri og hefur siðan sviðsett balletta víða í Evrópu Blaðamenn fengu að vera við það ervit i vetrarskoóun SKODA Innifalió í verói: kerti og platínur 11. Ath. kveikjuþéttir 12. Ath. kveikjuþrœói 13. Ath. kveikjulok og hamor 14. Kveikja smuró 15. Vatnsdœla smuró 16. Ath. viftureimar 17. Smuróar legur vió kceliviftu 18. Ath. loftsíu 19. Mceldur frostlögur 20. Hert botnponna 2 1. Ath. vélarþéttingar v/leka 22. Ath. kcelikerfi v/leka 2 3. Mceld hleósla 24. Mceldur rafgeymir 25. Hreinsuó rafgeymasambönd 26. Stillt kúpling 27. Smuró kúplingslega 28. Ath. slit í stýrisupphengju 29. Ath. slit í spindlum 30. Ath. slit í mióstýrisstöng 31. Ath. slit ■ stýrisvél 32. Ath. hemlarör 33. Ath. magn hemlavökva 34. Jafnaóir hemlar 35. Ath. handhemil 36. Ath. þurrkublöó og ormor 37. Ath. rúóusprautur 38. Ath. Ijos 39. Huróarskrar og lcesingar smuróar 40. Bensingjöf smuró 41. Ath. gírkassaþéttingar v/leka 42. Áth. mióstöó 43. Ath. loft í hjolböróum og slit 44. Ath. olíaavél 45. Reynsluakstur 1. Vélarþvottur 2. Stilltir ventlar 3. Hert strokklok (head) 4. Hreinsaóur og stilltur blöndungur 5. Ath. bensinslöngur ó. Hreinsuó gruggkúla 7. Hreinsuó bensmdcela 8. Atþ- kerti 9. Þjöppunarmœling 10. Stilltar platmur Mkneska bifreiúsumboðió Auóbrekku 44-46 - Kópgvogi - S. 42600 J HRISGRJON AMERISK GÆÐAVARA O. Johnson & Kaaber hf, Junitas FJ m — leirpúðinn Hlýr vinur verður nýi hitaleírpúðinn, er þér hafið reynt hann Margir hafa nú þegar reynt mátt islenzka hveraleirsins við að draga úr eða eyða margs konar vanlíðan, svo sem eymslum og þreytu i vöðvum og liðamótum. Nú getið þér keypt leirpúða, sem má hita (upp í 80 gráður) og leggja siðan að þeim hluta líkamans, sem þér óskið. Leirpúðann má nota aftur og aftur. Púðana getið þér keypt hjá: V. Snyrtistofunni ÚTLIT Garðastræti 3 eða Vefnaðarvöruverzlunni Grundarstig 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.