Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 12
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÖVEMBER 1976 Horfið aftur í tímann... Pétur Brynjólfsson: Slökkviliðið í Reykjavík. Knud Zimsen, bæjar- stjðri í Reykja- vík, stendur fyrir framan hílínn. Daníel Daníelsson: „Danskir pðtintátar í Bakarabrekku." Ljósmyndarafélag Islands var stof nað þ. 7. janúar 1926 og er því hálfrar aldar gamalt á þessu ári. í tilefni afmælisins hefur félagið komið upp ljósmyndasýn- ingu í sýningarsöl- um Norræna hússins og lýkur henni í dag. Sýningunni er skipt í tvo hluta, annars vegar myndir og munir brautryðj- enda Ijósmyndara á íslandi og hins vegar myndir þeirra, sem starf a nú í dag. Eldri hluti sýn- ingarinnar hef ur e.t.v. vakið hvað mesta athygli, enda kennir þar margra grasa. T.d. hefur verið komið fyrir gömlu „Stúdíói" með öllu tilheyrandi auk ýmissa tækja og gagna, sem notuð voru í gamla daga. Ljósmyndirnar sjálf- ar eru flestar af Reykjavík, margar af húsum, sem nú hafa horfið fyrir fall- Sigfús Eymundsson: Reykjavíkurhöfn u>i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.