Morgunblaðið - 30.11.1976, Page 12

Morgunblaðið - 30.11.1976, Page 12
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 í ? í t I Horfið aftnr í túnann... Olafur Magnússon: Konungskoman 1921 Pétur Brynjólfsson: Slökkviliðið í Reykjavík. Knud Zimsen, bæjar- stjóri í Reykja- vík, stendur fyrir framan bílinn. Danfel Daníelsson: „Danskir pótintátar í Bakarabrekku.“ Ljósmyndaraféiag Islands var stofnað þ. 7. janúar 1926 og er því hálfrar aldar gamalt á þessu ári. t tilefni afmælisins hefur félagið komið upp ljósmyndasýn- ingu í sýningarsöl- um Norræna hússins og lýkur henni í dag. Sýningunni er skipt í tvo hluta, annars vegar myndir og munir brautryðj- enda Ijósmyndara á íslandi og hins vegar myndir þeirra, sem starfa nú í dag. Eldri hluti sýn- ingarinnar hefur e.t.v. vakið hvað mesta athygli, enda kennir þar margra grasa. T.d. hefur verið komið fyrir gömlu „Stúdíói“ með öllu tilheyrandi auk ýmissa tækja og gagna, sem notuð voru í gamla daga. Ljósmyndirnar sjálf- ar eru flestar af Reykjavík, margar af húsum, sem nú hafa horfið fyrir fall- Sigfús Eymundsson: Reykjavfkurhöfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.