Morgunblaðið - 18.12.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.12.1976, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 MW MORÖ-JNi RArr/NU Læknír, er ekki hægt að rúst- banka manninn minn? — Hann var til sjós þegar hann var ungur? Það er mér ánægja að hafa að sellu-bróður mann f þeim bransa sem ég hef ætfð dáðst að! £g vildi óska þess að ég kynni þessa „samskiptagrein", þvf ég á rfkan frænda f útlöndum! Loksins sofnaði snáðinn! — Hvernig fórstu eiginlega að þvf að krækja f Jónu? — Ó, ég bara kastaði mér að fótum hennar og stundi upp, að ég elskaði hana heitar en nokkuð annað f heiminum, og að hún væri gimsteinn, sem væri fegurri en allt annað á þessari jörð. — Þetta var ágætt hjá þér. En hverju svaraði hún? — Hún lofaði að setja mig á biðlista. Og loks kom að mér. TVeir Gyðingar sváfu f sama herbergi f New York. Annar þeirra gat ómögulega sofnað og gekk eirðarlaus um gólf. ,4Ivers vegna ertu svona óstyrkur? spurði hinn. — Eg skulda Ruberstein 100 dollara og lofaði að borga þá á morgun, en ég á enga peninga. — Hættu að þenjast þetta um gólfið og farðu að sofa, sagði sá, sem f rúminu lá og var lffs- reyndari. Láttu Ruberstein einan um að vera órólegan. „Vinir mfnir,“ hrópaði stjórn- málamaðurinn. „Þetta eru ekki mfnar hugmyndir, heldur manns, sem veit hvað hann er að segja.“ Skozkur kennari var að skýra eiginleika ýmissa sterkra sýra fyrir nemendum sfnum. Hann hélt á tilraunaglasi og sagði: „Þessi sýra hérna leysir upp svo að segja allt. Ef ég setti nú svolftinn silfurklump f hana, haldið þið að hún myndi leysa hann upp. „Nei,“ svaraði einn nemandinn ákveðið. ,Jfvers vegna heldurðu það?“ spurði kennarinn. „Ef sýran mundi leysa silfrið upp, mynduð þér aldrei setja það f glasið." Sigurður hafði lengi sótzt eftir Jónu, en áður en hann gerði alvöru úr þvf að biðja hennar, vildi hann vera viss um, að hún væri ekki mjög eyðslusöm. Eitt kvöldið, þegar hann fylgdi henni heim, spurði hann: „Lest þú mikið f rúminu á kvöldin, Jóna?“ „Bara þegar tunglsljós er,“ svaraði hún. Hálfum mánuði seinna voru þau gift. Bjargið því sem bjargað verður 0 Bjargið því sem bjargað verður „Hvað á vitleysan að ganga langt? Hverjum líðst þetta, að reka öll börn og unglinga út á Hallærisplön? Hvernig væri að eftir hádegið, fyrst fyrir litlu börnin og gamla fólkið. Hugsa sér hvað sjónvarpið getur stytt stund- ir gamla fólksins í öllu skamm- deginu og þið sem eruð á móti sjónvarpi yfirleitt, þið eruð í minni-hluta og það þýðir ekki að BRIDGE I UMSJA PALS BERGSSONAR Slæm úrspilsáætlun er betri en engin, en í dag reynum við að finna bestu og öruggustu leiðina til að vinna 4 spaða í suður. Suður gefur, A—V á hættu. Norður S. 109 H. D4 T. KG102 L. D10653 Í 9. Suður S. ÁKD6432 H. 9852 T. ÁD L. — Austur og bestur sögðu alltaf pass og vestur spilar út láfás. Nú skalt þú lesandi góður taka við og finna örugga vinningsleið. Við eigum 11 slagi beint ef trompin liggja skipt á höndum austurs og vesturs. Ef trompi er spilað, og í ljós kemur að annar- hvor á öll trompin, sem úti eru, er enn hugsanlegt að vinna spilið ef tigullinn liggur 4—3, en þá er hægt að spila öllum tíglum blinds og láta í tvö hjörtu heima. En hvernig á að vinna spilið ef hendur austurs og vesturs eru svona. CQSPER. Vilja sjónvarpsáhorfendur bandarfskar myndir frá fyrri árum... 7274 Ég var eiginlega búinn að sprengja skápinn upp, þegar ég heyrði grunsamlegt hljóð. — og í fátinu hringdi ég í lögguna. stokka sjónvarpið upp á nýtt, burt með glermúmíur í byrjun dag- skrár, reka þetta á hagkvæmari hátt og fréttir eru ekki beysnari en það að einn maður er óhæfur ef hann getur ekki einn lesið þetta sem ekkert er. Þið fullorðna fólkið sem hvergi viljið börn og unglinga með, snúið ykkur nú að því að bjarga börnun- um sem eru 2—8 ára núna, ekki getið þið meira því alla unglinga eruð þið búin að eyðileggja þegar, að meira eða minna leyti. Takið nú á manndómnum, hafið sjónvarp á hverjum degi, strax láta svona, tækni er tækni og get- ur ekki eyðilagt okkur frekar en aðrar þjóðir. En að skammta einni þjóð svona skít úr hnefa þýðir ekkert og það megið þið vita að það situr enginn við dagskrána eins og hún er í dag, bölvuð vit- leysa, austan tjaldsvitleysu og danskt eða sænskt klám, af því hefur enginn ánægju. Það þarf að gera samninga við Bandaríkin, þar er úr svo miklu að velja og væri hægt að fá undirboð. Og það þarf ekki þessar þýðing- ar alltaf, það eru bara útgjöld, flestir Islendingar kunna ensku og alltaf einhver á hverju heimili sem getur þýtt fyrir sig og sína Vestur S. — H.1073 T. 87654 L. AKG98 Austur S. G875 H. ÁKG6 T. 93 L. 742 Fyrsti slagurinn er auðvitað trompaður. Sé tíglunum spilað áður en öllum trompunum hefur verið náð af austri, getur hann trompað áður en við höfum losnað við hjarta heima. Þannig töpum við spilinu. Lausnin er mjög einföld. Bara spila lágum spaða frá hendinni í 2. slag. Vörnin getur tekið 2 slagi á hjarta, auk spaðagosa en við máttum líka gefa 3 slagi. Nú getur ekkert nema 7—0 lega í tígli, banað spilinu. Likur á slíkri legu eru mjög litlar. Maigret og þrjózka stúlkan 37 tveir nákvæmlega eins klæða- skápar f húsinu... Þeir voru keyptir á uppboði fyrir þremur eða f jórum árum... ég man það ekki nákvæmlega. Ég var ekki hrifin af þeim. Ég vildi fá skáp með spegli... 1 öllu húsinu er ekki einn einasti spegill sem maður getur skoðað sig alla f. Hamingjan góða! Ef hún vissi hversu mjög honum hefur létt við þessar upplýsingar. Hann gefur ekki meiri gaum að henni heldur þýtur inní hennar herbergi og f gegnum það eins og hvirfilbylur og inn f það sem notað er fyrir geymslu. Hann opnar gluggana og þeytir skýl- unum frá gluggunum. Hvers vegna hefur honum ekki hugkvæmzt þetta fyrr? Þarna ægir saman ótrúlegustu munum, gólfdúkar, gemul sængurföt, stólar scm standa hver upp af öðrum. Þarna eru hillur úr ómáluðum viði, senni- lega eru eplin sett þar á haust- in. Stórt borð og loks klæða- skápur nákvæmlega eíns og sá sem er inni í herbergi Lapies. Maigret er svo önnum kafinn að hann hrindir dóti niður á gólf f fátinu. Hann ýtir öðru borðinu upp að skápnum, pauf- ast upp á borðið og lætur hönd- ina renna yfir þykkt ryklagið. Hafið þér ekki einhvers konar verkfæri? — Hvernig verkfæri? — Skrúflykil eða hnff eða klfputöng... mér er sama hvað það er... Hann fær ryk f augun. Felicia er farin niður. Hann heyrir að hún gengur út I garð- inn og niður f vfnkjallarann. Loksins kemur hún með meitil og hamar. Losa fjalirnar. Þetta er ekki ýkja erfitt. Ein þeirra er eins og hálf losaraleg. Hann þreifar og finnur pappfrsblað. Hann nær tökum á þvf og dregur fram smáhlaðapakka. Svo Iftur hann á Felicie. Náföl og stirðnuð stendur hún og glápir upp til hans. — Hvað er f þessum böggli? — Ég veit það ekki! Nú talar hún aftur með hvössu og hrokafullu röddinni sinni og er hæðnisleg á svipinn. Hann stekkur niður af borð- inu. — Við komumst þá fljótlega að raun um það, haldið þér það ekki? Þér eruð vissar að þér vitið ekki neitt? — Trúir hann henni? Trúir hann henni ekki. Það er eins og þau séu aó leika kött og mús. Hann gefur sér gððan tfma virðir böggulinn fyrir sér áður en hann rffur hann upp. Blaðið er meira en ársgam- alt... sko bara... sjáum til. Vissuð þér að annar eins fjár- sjóður væri f húsinu, Felicie lltla? Þvf að það er búnt af þúsund- frankaseðlum sem hann hefur tekið út úr pakkanum. — Gætíð að og komið ekki við. Til vonar og vara stfgur hann aftur upp á borðið og gengur úr skugga um að ekkí sé fleira falið uppi á skápnum. — Það fer miklu betur um okkur niðri... segir hann. — Nú skulum við koma niður. Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi Alsæll sezt hann við eldhús- borðið. Honum hefur alltaf liðið vel f eldhúsum. Þar er alltaf svo góð lykt sem vekur hjá honum matarlyst. Hann sér að konfaksflaskan sem Lucas hefur þegið af, stendur enn á borðinu og hann hellir sér f glas áður en hann fer að telja eins og samvizkusamur gjald- keri. — Tvö hundruð og tfu. . .ell- efu.. .tólf.. .og hér eru tveir samfastir seðlar,. .þrettán fjórtán fimmtán... Hann Iftur á hana. Augnaráð hennar fast á seðlunum og allt blóð hefur horfið úr andliti hennar. — Tvö hundruð tuttugu og nfu þúsund frankar, Felicie litla. Hvað segið þér um það?.. .Hérna voru faldir tvö hundruð tuttugu og nfu þúsund frankar.. .og þeir hafa verið f herbergi Petillons... Þvf að þar voru þeir geymdir, skiljið þér.. .Maðurinn sem þarf svo mjög á þeim að halda vissi hvar þeir voru faldir. Það var bara eitt sem honum var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.