Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 48
<@ttU & ^ílfnr Laugavegi 35 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 Hauki vik- ið úr starfi — á meðan rannsókn fer fram á meintri ólöglegri handtöku HAUKUR Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður í Keflavfk var boðaður á fund Jóns Eysteinssonar bæjarfógeta á staðnum um ntuleytið t gær- kvöldi. Las bæjarfógetinn upp bréf þess efnis, að Haukur væri leystur frá störfum þar til öðru vfsi væri ákveðið og væri þetta f sambandi við rannsókn á meintri ólöglegri handtöku vegna Guð- bjartsmálsins. Morgunblaðið hefur aflað sér bréfs þess, sem Jón Eysteinsson las og afhenti sfðan Hauki á fundinum í gærkvöldi. Fer bréfið í heild hér á eftir: Hr. Haukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður. Ríkissaksóknari hefur með bréfi dagsettu 13. desember s.l. óskað opinberrar rannsóknar vegna meintrar ólögmætrar hand- Framhald á bls. 26 Bensínlítrinn hækkar í 80 kr. Ríkissjóður fær í sinn hlut 2,58 kr. af 4 kr. hækkun RtKISSTJÓRNIN staðfesti f gær ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun á bensfni og gasolfu. Hækkar hver lftri af bensfni úr 76 krónum f 80 krónur, eða 5,3%, gasolfa til húsahitunar og til fiskiskipa hækkar úr 27 krðnum f 28 krónur lftrinn, eða 3,7%, og gasolfa á bfla úr 36 krónum f 38 krónur Iftrinn, eða um 5,6%. Að sögn Georgs Ólafssonar verðlags- stjóra er helmingur bensfn- hækkunarinnar, eða 2 krónur, tilkominn vegna beiðni olfufélag- anna um hækkun en hinn helmingurinn vegna hækkunar á vegagjaldi, en fjármálaráðuneyt- ið hefur heimild til slfkrar hækkunar samkvæmt lögum. t hluta olfufélaganna er innifalinn söluskattur og fleiri gjöld, þannig að rfkissjóður fær f sinn hluta 2,58 krónur af þessari 4 króna hækkun, samkvæmt upplýsingum verðlagsstjóra. Að sögn verðlagsstjóra er hækkunin til olfufélaganna á bensíni vegna gengissigs, erlendra verðhækkana og hækkunar á dreifingarkostnaði. Hækkunin á gasolíu er vegna erlendra verðhækkana og gengis- sigs. Georg Ólafsson sagði að fjármálaráðuneytið hefði laga- heimild til þess að hækka vega- gjald til samræmis við hækkun á byggingarvísitölu. Hefði ráðu- neytið nú notfært sér þessa heimild og hækkað vegagjaldið. Er vegagjaldið þá komið í 19,96 krónur af 80 króna útsöluverði hvers lítra. Þingið í jólaleyfi á þriðjudag? 5AMKVÆMT upplýsingum Friðjóns Sigurðssonar, skrif- stofustjóra Alþingis, var f gær enn ekki ákveðið, hvernær þriðja umræða um f járlög færi fram, en Ifkur bentu til þess að hún yrði á mánudag og að fjár- lög yrðu afgreidd á þriðjudag — á sama tfma og alþingis- menn færu f jólaleyfi. Ljósm. RAX Ooooooooooog hannnn skoooooooorrrrar söng f hjörtum 3000 áhorfenda f Laugardalshöllinni f gær, þar sem fslenzka landsliðið í handknattleik sigraði erkifjendurna, Dani, 23—20 f hörkuspennandi leik. Björgvin Björgvinsson, sem á myndinni skorar hjá danska markverðinum, var ásamt Geir Hallsteinssyni og Óiafi Benediktssyni f hópi beztu leikmanna fslenzka liðsins. Sjá bls. 46 Samþykkt Vinnuveitendasambands Islands: Sambandið reiðubúið að hef ja viðræður um skipan kjaramála „Stendur aldrei á verkalýdssamtökunum ad hef ja við- ræður um kjaramál,” segir Snorri Jónsson varaf. ASÍ Morgunblaðinu hefur borizt samþykkt fram- kvæmdastjórnarfundar Vinnuveitendasambands tslands þar sem segir m.a. að Vinnuveitendasam- bandið sé hvenær sem er reiðubúið að hefja viðræður um þá skipan kjaramála, sem taka skuli við að gildistáma núverandi kjarasamninga útrunnum. Vegna þessarar i samþykktar hafði Morgun- blaðið I gær samband við Snorra Jónsson, varafor- seta Alþýðusambands tslands. Snorri kvaðst ekki hafa fengið þessa sam- þykkt f hendur og sagðist á þessu stigi geta sagt það eitt, að það hefði aldrei staðið á verkalýðssamtök- unum að hefja viðræður Einvígi Kortsnojs og Petrosjans á íslandi? Hort vildi tefla einvígid vid Fischer hér á landi SKÁKSAMBANDI Islands hefur borizt um það orðsending frá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE, hvort hugsanlegt sé að halda einvfgi skákmeistaranna Victors Kortsnojs og Tigrans Petrosjans, fyrrverandi heims- meistara, hér á landi. Einvfgi þetta er liður f keppninni um réttinn til að skora á núverandi heimsmeistara f skák, Anatoly Karpov. Einar S. Einarsson, forseti Skáksambandsins, sagði f samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi, að nú væri verið að kanna möguleikana á þvf að halda einvfgið hér á fslandi en svar verður að berast fyrir ára- mótin. Sagði Einar að mörg atriði væru óljós og þá ekki sfzt hvað sovézka skáksambandið hygðist gera f sambandi við þetta einvfgf. Kortsnoj flúði i W. É Victor Kortsnoj Tigran Petrosjan. sem kunnugt er frá Sovétrfkjunum s.1. sumar og hefur sfðan verið sviptur öllum metorðum þar f landi. Liggur ekki ljóst fyrir hvort Sovét- menn ieyfa Petrosjan að keppa við Kortsnoj. Einar S. Einarsson sagði í samtalinu við Mbl., að mál þetta hefði fyrst komið til þegar Skáksambandinu barst bréf frá tékkneska stór- meistaranum Hort, en hann á að mæta Robert Fischer í einu af fjórum áskorendaeinvfgjum, sem standa fyrir dyrum. Spurði Hort i bréfinu hvort Islendingar væru svo fátækir Framhald á bls. 26 um kjaramál, og svo væri heldur ekki nú. Samþykkt framkvæmda- stjórnarfundar V.S.I. fer í heild hér á eftir: Fyrir rúmu ári, nokkru áður en samningaumleitanir aðila vinnu- markaðarins hófust, gerði fram- kvæmdastjórn Vinnuveitenda- sambands Islands sérstaka sam- þykkt, þar sem sambandið lýsti sig reiðubúið til að hef ja þá þegar viðræður við verkalýðshreyfing- una og rikisstjórnina um ástand og horfur f efnahags- og kjara- málum þjóðarinnar. Var tekið fram í samþykkt Vinnuveitenda- sambandsins, að miklu varðaði, að sameinast yrði um samræmt átak I efnahags- og kjaramálum, jafn- framt þvf, sem sú skoðun var látin f ljós, að heildarlausn yrði ekki við komið, nema með samvirku samráði og ákvörðunum aðila v Framhald á bls. 26 Bíómiðínn hækkar í 350 krónur VERÐLAGSNEFND hefur heimilað kvikmyndahúsum að hækka verð aðgöngumiða. Hækkar fullorðinsmiði úr 300 krónum í 350 krónur eða um 16.7% og verð barnamiða hækkar úr 110 krónum f 130 krónur eða 18.2%. Að sögn Georgs Ólafs- sonar verðlagsstjóra, er hækk- unin tilkomin vegna hækkunar á rékstrarkostnaði kvikmyndahús- anna. Hækkun þessi hefur þegar hlotið staðfestingu hjá rfkis- stjórninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.