Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. október 1958
(ÞyðuDiaoia
11
USA hælfa her-
skipafylgd f
Washington og Taipeh,
BANDAKÍSK herskp hafa nú
hætt að fylgja birgðaskipum
þjóðernissinna til Qucmoy, —
sagði ameríska utanríkisráðu-
neytið í dag. Herskipaverndin
verður hins vegár tekin upp að
riý-ju ,ef kínverskir kommúnist
ar rjúfa vopnahléið. Akvörðun
þessi var tekin í samráði við
þjóðernissinna.
AFP segir, að kommúnistar
hafi nú byrjað miklar riýsmíðár
i herstöðvunum á meginland nu
gegnt Quemoy og Matsu. Um
1000 verkamenn vinna nú að
því að styrkja skotvirkin gegnt
Mátsu, en nýjar fallbyssur eru
fluttar til virkjanna gegnt Que-
moy, auk þess sem birgðaflutn-
ingar eru miklir.
.700 hermenn úr öðru eld-
flaugaherfylki B.andaríkjanna
komu í dag til Formósu, en þar
e'ga þeir .að mánna skotstöðv-
ar fyrir Nike-Hexkúles eíd-
fiaugar.
LEIGUBILAR
Bifreiðasíöð Steindórs
Sími 1-15-80
R,
&y
Nr. 14
Bifreiðastisð Reykja'yíkur
Sími 1-17-20
I dag
Kl.
Kynnir Stefán Jónsson bæk
ur barnanna.
Kl. 21
Bókakynning:
Sigurður A. Magnússon.
Nf iiisala
Höfum opnað bifreiða
sölu að
Inaólfsslræf! 9
Nýjar og notaðar bií'-
reiðar í miklu úrvali.
Rúmgott sýningar-
svæði.
Símar 19092
18986
Bifreiðasalan
Jrðstír
:ieyr
ekki fy nokkurn mun
sleppa hc: Hún var orðin
eins konár takn herrnar fyrir
hið frábæra starf sitt og for-
dæmi á öllum sviðum. Eg
held að ailir haf. í rauninni
kviðið því, að hún mundi
aldrei koma. aftur, eins og
menn kvíða því yfirleitt, að
það, sem þeir vona heitast,
muni samt sem áður ekki
rætast. Þótt furðulegt kunnl
að virðast, þá voru þeir til
innan sveitarinnar, sem höfðu
nokkurt hugboð um, að slík
kona mur.di eigá eftir að vinna
er.-n mJeiri afrek, en hún hafð.
þegar unnið, hetjudáðir, sem
myndu jaínvel einsdæmi. •—•
Hiris veg. . er ég þess fullviss,
að sjálf haí"::. hún ekki minnsta
grun unj. ftéitt slíkt.
Skömmu efi: r að hún fór,
var loftyai'jjasveitin flutt til
'virkisins i P.ycle Park í Lund-
ú.num, vegná hins mikla
frægðarorðs, m af henni fór.
og sem yíoletta hafði átt
mestan þátt í að skapa. Og
þegarr þangað kom heim-
sóttu þau konungur og drottn-
:ng Breta svfeitina í heiðurs-
skyni, _ einnig Smuts mar-
skálkur og fleiri framámenn
brezka heimsvieldisins. Þá
var Winston Churuhiil þar
tíður gestur, eftir að María
dóttir hans hafðl gerzt með-
limur svföitarinnar.
SJOUNDI KAFLI.
T a n í a .
Að sjálfsögðu urðu þau,
foreldrar hcnnar, harla glöð,
þegar þau heyrðu að dóttir
þeirra v>-æri með barni, og
ieftirvænting þeirra mikll, þar
sem þarna var um fyrsta
barnabarn þeirra að ræða.
Þegar hún kom heim, var
herbergi bennar allt blómum
skreytt, og nú var henni fært
morgunkaffið í rekkju, en
það var langt síðan það hafði
gerst, varð og ekki lengi, því
hún kunn því illa, að svo mik
ið væri við sig haft. Noel,
þriðji bróðirinn, hafði gengið
í sjóherinn fyrir nokkrum
mánuðum, þegar hann var
orðinn fimmtán ára. Dirkie,
sem var sjö ára að aldri,
dvaldist fenn í IJereford hjá
frænku sinni, Florence, því
er.'n var það svæði n-ikið til
laust v.ð allar loftó.. ásir, og
amma gamla var kon bang-
að líka. Og þar se: : eldri
bræðurnir tveir vo ' fyrir
löngu komnir í heri-'i voru
foreldrar hennar r.i einir.
heima.
Violetta hafði að sjál/sögðu
skrifað Etier.va gleðitíðindin,
þegar, er hún var viss í sinni
sök, en bréí vc n nú svo lengi
á leiðinni á milli þeirra vegna
ýmissa tafa, að svarbréf hans
barst ekki til hennar fyrr en
rétt í þessu. Etiennr var að
sjálfsögðu ákaflega glaður.
Hann kvaðst vera staðráðinn í
að koma og dveljast með
henni, hvað svo sem hver
segði. Þú skalt því ekki láta
þér bregða, vina mín, þótt ég
standi í dyrunum hjá þér
einhvern daginn. Hann bað
hana að taka á leigu gott hús-
næði, svo þau þrjú gætu ver-
ið ein og út af fyrir sig, þeg-
ar til kæmi; gerði ráð fyrir
að ekki mundi örðugt að kom-
ast yfir góða leiguíbúð nú,
þegar fólk hafði yfirlsitt flú-
ið höfuðborgina, nema það,
sem hafði nauðsynlegustu
störfum að gegna. Hún hafði
sjálf einmitt Verið að hug-
leiða þetta sama, að það væri
bezt fyrir sig að flytja að
heiman á meðan á þessu
stæði. Enda þótt foreldrar
hennar væru henni eins góðir
og á varð kosið, vildu allt
fyrlr hana gera og væru sér í
lagi glöð og ánægð yfir því að
eiga von á barnabarninu, þótti
henni sjálfri, sem hún ætti
alls ekki lengur heima í litlu
íbúðinni í Brixton, enda þótt
bræður hennar væru á brottu.
Og hún kærði sig ekkert um
að litla barnið fæddist í þenn-
an heim við þröng og fátæk-
leg skilyrði, svo mikið var
stolt hennar fyrir þess hönd,
hún vissi sjálf mjög það hafði
á hana xeynt, þegar hún var
að alast upp. Sjálf átti hún
við góðan efnahag að búa.
Hún fékk Etienne greidd
reglulega frá stofnun Frjálsra
Frakka, og þegar hún ræddi
þetta mál við móður sína,
urðu þær báðar á einu máli
um það, að það væri hyggi-
legast, allar hluta vegna, að
hún tæki íbúð á leigu og flytti
að heiman eins fljótt og unnt
reyndist.
Violetta tók því tafarlaust
að svipast um eftir íbúð. Hún
vildi dveljast í sjálfri borg-
inni, enda þótt ekki yrði unnt
að dveljast þar með barnið
vegna loftárásanna, þá yrði
það á allan hátt þægilegra
fyrir Etienne, þegar hann
kæmi, því búast mátti við að
heimsókn hans mundi standa
aðeins skamman tíma. Eftir
nokkra hríð bar leit hennar á-
kjósanlegasta árangur, hún
fann lítið og snoturt, nýlegt
einbýlishús á góðum stað í
borginni, ekki langt frá þar,
sem foreidrar hennar höfðu
einu sinni búið, og þegar hún
hafði tekið það á leigu, var
nóg a3 starfa næstu vikurría.r
við að fá í það húsgögn, -því
nú var orðið mjög örðugt að
finna vönduð og góð húsgögn
í borgimii. Þáð tókzt henni þó
líka að lokum, svo hún var
fyliilega ánægð með.
Óðum leið að mérkisat-
"burði þessum, því hún vænti
sín í júlímánuði snemma. Það
rölli henni þó nokkrum áhyggj
j um, að enn hafði hún , ekki,
íenglð neinar frekari fregnir
um að Etiienne væri- væntan-
legur heim. Af fregnum dag-
blaðanna mátti hins vegar
ráða að einhverjir miklir at-
burðir mundu í undirbúningi
á eyð'mörkinni, þótt hún
hefði vitanlega engar fregnir af
því, að hve miklu leyti þéir
kynnu að snerta Etienne. Hið
brezka lið hafði unnið mikla og
fræga s.gra, sem vörpuðu ljóma
á eyðimerkurstyrjöldina, og
höfðu frönsku hersveitirnar
barist þar með þeim brezku, en
einhvern veginn hafði Romm-
el alltaf tekizt að vinna allt
aftur úr höndum þeii-ra. Svo
varð hlé, en þegar því lauk, var
það Rommel, sem enn var á
ferðinni.
Það var í fyrstu viku júní-
mánaðar, að Violetta lagðist á
sæng í sjúkrahúsi heilagrar
Maríu í Paddington, og þar
fæddi hún barnið þann áttunda
dag þess mánaðar. Það var
lítil, svarthærð og þeldökk og
ákaflega lík móður sinni að
allra dómi, en bar þó líka nokk
urn sv;p af Etienne. Hún
nefndi telpuna Taníu.
Skömmu eftir að sjúkrahúss
vistinni lauk, hélt Violetta
með dóttur sína brott úr borg-
inni, þar sem loftárásarhætt-
an fór sívaxandi um þessar
mundir. Hún hafði frétt af konu
einni í Havant, ekki langt frn
Pareham, þar sem hún hafði
forðum sjálf tínt jarðarberin.
sem tæki börn í fóstur, og
þangað fór hún til að kynna sér
staðinn og allar aðstæður. Hún
komst að raun um, að konan,
sem fyrir þessai stofnun stóð,
var sjálf hjartagæzkan, húsið
ákaflega þægilegt og vel til
slíkrar starfsemi fallið, og öllu
stjórnað á hinn bezta hátt. —
Þar skildi hún litlu telpuna
eftir í sumarblíðunni, og hélt
síðan aftur til Lundúna.
Það olli hanni miklum á-
hyggjum, að henni höfðu ekki
borizt neinar fregnir af Eti-
enne um langt skeið. Húw
hafði ekki hugmynd um það,
að franska hersveitin, sem
hann var í, hafði verið um-
kringd í Bir Hakim, um fimm-
tíu mílur suðvestur af Tob-
ruk. Koenig hershöfðingj
hafði yfirstjórn frönsku her
sveitanna á þessu svæði með
höndum, en Betar höfðu á hon-
um hið mesta traust, og því
var það, að þeir höfðu falið
honum að veria þetta virki,
sem frá hernaðarlegu sjónar-
miði var ákáflégá mikilvægt.
Það var nokkrum nóttum áð-
ur, en Tanía fæddist, að herir
Rommals hófu árásir á virkið i
tungsljósi. Bretar ákváðu að
virkinu skyldi haldið á meSan
þess væri -nokkur kostur, og
frönsku hersveltirnar börðust
örvæntingarþrunginni baráttu
við cfurefli liðs og árásum,
bæði, úr lofti og af landi. En
brátt tók þá að ganga á vistir
og skotvopn og tókzt Bretum
ekki að'Köma til þeirra birgð-
um, því miður, en buðu þeim
að verjast á meðan tnokkur
stæði uppi, og tefja þannig
framrás Rommels. Loks fór
svo, að Frakkar gátu ekki
varist lengur og urðu að yfir-
gefa virkið, eins og Narvik
forði«*'.i, _ eftir að hafa goldið
mikið afhroð. Um leið og virk-
:ð var yfirgefið, voru leyfar
frönsku hersveitanna þaðan
sameinaðar hinum frægu átt-
unda her Breta.
Það var ekki fyrr en löngu
seinna, að Violetta frétti af
þessu, í bréfi, sem Etienne
reit henni. Fagnaði hann þar
mjög fæðingu Taníu litlu,
spurði fjölda spurninga og
kvaðst ekki þrá annað meira
en taka hana í faðm sér. Hins
vegar kvaðst hann ekki viss
um, hvenær það gæti orðið,
virtist kvíða því að það gæti
dregist nokkuð. En þeir verða,
þótt ekki sé nema Taníu vegna
að verða við beiðni mirmi. —
Þeir geta ekki meinað föður
að sjá barn sitt. ..
En ÖU viðieitnj hans til að
fá heimfararleyfi, reyndist ár-
angurslaus. Rommel var enn
á ferðinni og sigrar hans ullu
Bietum miklum áhyggjum.
Barizt var af hinni mesta
grimmd með skriðdrekum svo
sólarhringum skipti, og meira
að segja Winston Churchill lét
svo um mælt, að minnstu hefði
oft og tíðum munað, að Romm-
el hefði í fullu tré við hina
snjöllu og hraustu, brezku her-
menn. Það var því auðsætt a-iS
eyðimerkurhermfennirnir gætu
ekki fengið heimfararleyfi eins
og á stóð. Etienne skrifaði enn,
og kvaðst hafa von um að
leyfið yrði veitt eftir svo sem
þrjá mánuði, eða snemma í
október. Bjartsýnni kvaðst
hann ekki þora að vera.
Violetta hjlt aftur til Hav-
ant. Hún ákvað að taka Tan-
íu litlu heim með sér aftur.
Hun þráði að mega hafa barr
sitt sem næst sér, og vinstúlka
hennar, ung og ákaflega góð-
lynd og nákvæm, hafði boðizt
til að taka hana í fóstur, svo
Violetta þyrfti ekki að vJera
bundin heima öll kvöld. Vio-
letta gat þá skrnppið og heim-
sótt hana, þegar hún vildi.
Etienne gat komið þegar
minnst varði, og Violetta á-
kvað að'búa áfram í leiguíbúð-
inni, enda þótt henni þætti að
vonum of bindandi að hafa
telpuna þar hjá sér.
Eftir blaðafregnunum að
dæma, gat þess hins vegar
’orðið nokkur bið. Þar gat að
lesa, að hinn hrausti, áttundi
her Breta hefði af herfræði-
legum ástæðum látið nokkuð
undan síga, og væri nú kom-
inn :nn í Egyptaland og ginnti
Rommel eins og þurs á hæla
sér. Það var því varla við því
að Etienne kæmi heim á
næstunni. Þó bárust Violettu
þær fréttir, að Etlenne mundi
koma heirn í september.
Og nú hafði Violstta því
meirra en nóg að starfa, að búa
allt sem bezt undir heimkom-
una. Hún keypti nægar vistir,
svo þau þyrftu lekki að borða
úti, og einhver ósköpin öll af
drykkjarföngum, bjór og vis-
kýi og gni. Og hún ákvað að