Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNI 1977 í GÆR komu til Reykjavík- urhafnar aö utan: Detti- foss, trafoss, Helgafell og Hvassafell, svo og Ilvftá. Þá komu togárinn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaði aflanum. Hið nýja skip Eimskipafélagsins, Háifoss, fór í gær áleiðis til útlanda svo og Laxá. HEIMILISDYR TlK gulbrún háfætt, með hvftan háls og bringu, tæp- lega fullvaxin, mjög isl. einkenni, er f óskilum að Sæviðarsundi 20, Rvfk, síð- an undir lok fyrri viku, hafði fundist á Langholts- vegi. Að Sæviðarsundi 20 er sfminn 30417. KÖTTUR, ómerktur, or týndist nýlega frá Holts- götu 25. Hann sást síðast við srætisvagna- viðkomustað að Hofsvalla- götu, við Holtsgötu-hornið, á fimmtudaginn var. Hann er grábröndóttur — mjög gæfur. Siminn að Holts- götu 25 er 20694. DAGANA frá og með 24. júnf fil 30. júnf er kvöld-. næfur- og helgarþjónusta apútekanna I Reykjavfk sem hér segir: í BORGARAPÓTEKI. En auk þess er REVKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidögum, en hcgl er að ni sambandi við lækni k GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hcgt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislckni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. N&nari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. blands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. A IMI/D A LJMC HEIMSÓKNARTÍMAR OJUlVnAnUO Borgarspftallnn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuveradarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepp»- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Aila daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgldögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á baraadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fædingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnpil LANDSBÓKASAFNISLANDS OUlll SAFNHÚSINU vfð Hverffsgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖÍÍUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. í J(JNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 J(JLÍ. í ÁGÚST verður opið eins og I júnf. 1 SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND- BÓKASÖFN — A fgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skípum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖÍiUM, frá 1. maí —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaða- safni, sfmi 36270. BOKABÍLARNIR STARFA EKKI í JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 LAUGÁRÁS: Verzl. við Norðurbrún, þrfðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fímmtud. kl. 1.30—2.30. BÓK Austurveír, Háaleitisbraut mánud. 4d. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. SKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kL 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og 'ud. kl. 16—19. N/iITÚRUGRIPASAFNTÐ er opið sunnud . þrið«ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— I sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞJÓDMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi boigarinnar og f þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BIRT er undir nafni grein- in Vatn eða kaffi. Þar segir m.a.: ..Þegar brennivínið hvarf úr sögunni sem al- mannadrykkur kom kaffið I staðinn ... Kaffi er þjóð- drykkur íslendinga ... Svona getur ávaninn, hégóma- skapur og hugsunarleysi blindað beztu konur og greindarfólk, fyrir bjánaæði kaffiþambsins. Kaffi er á langflestum heimilum á landi voru notað f herfilegu hófleysi, en alls staðar að óþörfu. Kaffidrykkja er hér áreiðanlega orðin meiri þjóðlöstur og þjóðarböi, en almenningur veit eða vill trúa. Auk þess er það and- styggilegasti asnakjánaháttur að vera að þamba kaffi- gutl milli máltfða tvisvar og þrisvar á dag. Það væri góður greiði ef fólk vildi spyrja ókunnugan gest sem til borðs er boðið, hvort hann vilji vatn eða kaffi.“ BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 121 — 29. júnI 1977. CialnK Kl. 12.00 Kaup Sala é Bandarfkjadollar 194.50 195,00 1 Sterlingspund J«4,40 335,40 1 Kanadadollar 183.00 183,50 100 Danskar krónur 3215,80 3224,10* 100 Norskar krðnur 3654,10 3663,50* 100 Sa*nskar krónur 4415,70 4127,10* 100 Finnsk mörk 4769.50 4781,80* 100 Franskir frankar 3950,00 3960.20* 100 Belg. frankar 538.90 540,30* 100 Svissn. frankar 7873,50 7893,80* 100 Gyllfni 7819.40 7839,50* 100 V.-ÞýZk mörk 8299,40 8321,10* 100 Lfrur 21,98 22,04 100 Austurr. Sch. 1168,90 1171.90* 100 Escudor 504,00 505,30* 100 Pesetar 279,35 280,05 100 Yen 72,55 72,74* Rreyling frí sfúustu skráningu. FRÁ HÖFNINNI í DAG er fimmtudagur 30 júni, 11 VIKA SUMARS. 181 dagur ársins 1977 Árdegisflóð ( Reykjavik kl 05 23 og siðdegisflóð kl. 17.51 Sólarupprás I Reykja- vlk kl 03.03 og sólarlag kl 23.58 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 01 53 og sólarlag kl. 24.36 Sól er I hádegísstað i Reykjavik kl 13.31 og tunglið I suðri i Reykjavlk kl. 00 23 (íslandsalmanakið) Þvf að ég er þess fullviss, að hvorki dauSi né lif. né englar, né tignir, né hið yfirstandandi, né hið ókomna né kraftar, né hæð, né dýpt, né nokkur önnur skepna muni geta gjört oss viðskila við kær- leika Guðs, sem birtist t Kristi Jesú Drottni vorum. (Róm. 8, 38—39». 1 2 3 4 9 » li hljHli ZM'- LÁRÉTT: 1. skemmfr, 5. tfmabil, 6. kringum. 9. grannar, 11. tónn, 12. traust, 13. eins, 14. ekki út, 16. for- föður. 17. stuldurinn. LÓÐRÉTT: 1. læddir, 2. haf, 3. mögla. 4. sérhlj. 7. blaður, 8. bakka, 10. korn, 13. elskar, 15. komast, 16. hvflt. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. skakka, 5. brá, 6. op. 9. rukkar, 11. PÐ. 12. krá, 13. NA, 14. nón, 16. áa, 17. asnar. LÓÐRÉTT: 1. skorpuna, 2. AB, 3. krakka, 4. ká, 7. puð, 8. gráta. 10. ar, 13. NNN, 15. ós, 16. ár. ÁRIMAÐ HEILLA -Z207Íf C?__ 5fGrM (JAJ Ég hef orSið örlitlar áhyggjur af því hvað hann Gummi minn aetlar að verSa seinþroska? SJÖTUG er f dag, 30. júní, Sigrún Ólafsdóttir, Hafnar- götu 39, Keflavík. Hún tek- ur á móti afmælisgestum í kvöld, eftir kl. 8 á heimili dóttur og tengdasonar, Miðgarði 11, Keflavik. VESTUR á Sel- tjarnarnesi efndu þessir krakkar hér á myndinni til hluta- veltu til ágóða fyrir Björgunarsveitina Albert. Söfnuðu krakkarnir 5200 krónum og hér sjást þau með formanni björgunarsveitarinn- ar, Jónatani Guð- jónssyni. Krakkarnir heita: Magnús Sverrir, Marfa Bára, Óskar, Margrét Lind, Heiða, Soffía og Jóhann Gfsli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.