Alþýðublaðið - 24.10.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Qupperneq 4
£ A 11» ý ð u b 1 a ð i ð Föstudagur 24. október 1958 ÞMSfAfS GUÐ HJÁL.PI ÍSLENZKUM telkritahöfunfli, ef hánn hefði skrifað leikritið Horfðu reiður íim öxl. Léikflómarar hafa lof- að mjög: þetta leikrit og varla Eninnzt á það, að hinar löngu einræður aðalleikandans verða flrepleiðinlegar, auk þess sem éfhið er neikvætt, ruglingslegt á köflum og mörgum lítt skilj- anlegt. Þó að ég segi þetta, sá ég ekki eftir þeirri stund, sem ég sat í leikhúsinu og herfði á Jjennan leik. En ég miða við umsagnir leikdómara okkar um íslenzk leikrit og höfunda jþeirra. LEIKRITIÐ LÝSIR rótlausri æsku, sem finnur uppreisnina toga í æðum sér, en hefur ekki dug, uppeldi eða djörfung til átaka á annan hótt en í orða- -r'laumi og svívirðingum um um- 'hverfi sitt og sína nánustu. Horfðu leiður um öxl Guð hjálpi höfundinum. ef hann heíði verið ís- lenzkur Hundsbanimi á Hafnar- fjarðarvegi. Táknræní dæmi um öku- níðing. Þessu er vel lýst og þar með hef- ur höfundurinn unnið sigur, enda var tilgangur hans ekki „A Hundrcd Homeless Years“, eftir Godfrey Anstruther G. P. Gefið iit af Blackíriars Publications í London 1958. 1 BÓK þessari er sagt frá hundrað ára baráttu ensku Dóminikareglunnar eftir að henni hafði verið vísað úr hús um sínum 1558, af siðaskipta- :mönnum. Sýnir hún greinilega hvernig næstum því má leggja í rúst jafn stóra reglu og Do- minireglan var í Bretlandi á 'þeim árum. En jafnframt ger- ír hún Ijóst, hvernig þolinmæð- in þrautir vinnur allar. Þetta er saga þeirra mörgu, sem þrátt fyrir þvingun og jafnvel kúgun, þorðu að rísa gegn því sem þeir töldu villu- kenningar og berjast, jafnvel jþótt þeir vissu, að dauðinn gat beðið þeirra fyrir það. „The Cardijn Story“ eftir Mic- hel de la Bedoyere. Gefin út af Longmans Green And. Co. 1958. ÞETTA er saga séra Cardijn, sem unnið hefur ómetanlegt starf meðal ungs kristins verkafólks. Hann hefur stofnað og ieitt ..Young Christian Workers í;Iovement“ og er aðalstarf þess meðal ungs verkafólks éins og nafnið bendir til. Einhver kynni að segja, að ekki væri nú mikil þörf fyrir slíkt, og mundi þá réttlæta það frá því sjónar-miði er ríkir hér -á landi. Erlendis er þetta hinsvegar .allt öðruvísi, þar er ungt verka fólk ekki eins menntað og hér og hefur því önnur og oft verri viðhorf til lífsins. Það hefur ipví staðið eins konar sólargeisli 'frá þessari hreyfingu til ungs 'verkafólks í öðrum löndum, þar sem hún hefur reynt að -auka menntun þess og skapa því önnur og bjartari lífsvið- ‘horf. í,Gods Tree“ eftir Kenelm Foster, O. P. Gefin út af Blackfriars Publications í London. 1957. JÞARNA er um að ræða nokkr- -ar ritgerðir um Dante hinn Jtalska sem kristilegt skáld, sem guðfræðing og heimspek- ing. Segja má að Divinna Come- dia hafi orðið mörgum æði um- hugsunarefni og því miður Tæstir sem hafa farið að skrifa um hana síðar meir farið vel frá því. Þó er svo að Foster tekst þetta nokkuð vei, og virð ist hann hafa gert heiðarlega tilraun til að setja sig inn í hugsunarhátt þess tíma, sem verkið var ort á. Auk þessa eru nokkrar aorar ritgerðir f bókinni. „Roman Catholicism in Eng- land, from the Reformation to 1950“ eftir E. I. Watkin. gefin út af Oxford Univers- iti Press. 1957. í BÓK þessari rekur Watkin í stórum dráttum sögu kaþólsku kirkjunnar í Englandi frá siða- skiptum til vorra daga, og tekst það yfirleitt vel. í fyrsta hluta rekur hann sögu siðaskiptanna og ér þar stundum nokkuð hvassyrtur á báða bóga. Má segja að honum takist kannske ekki alltaf sém bezt að setja sig inn í umhverfi þess tíma sem hann er að skrifa um, en allt slíkt bætir hann þá enn betur upp er kem- ur að síðari tímum. Næst tekur hann svo söguna á tímum Eiísabetar I, og þá tímabii Stuartanna. Átjándu öldinni gerir hann skil í sérstökum kafla og síð- ast tekur hann tímabilið frá 1803—1950 í tveim köflum. Bókin er skemmtilega skrif- uð og bregður oft upp mjög glöggum myndum, ekki aðeins af sögu kaþólsku kirkjunnar í Englandi, heldur og af enskri sögu yfirleitt. — S.Þ. annar en sá að lýsa þessu. Leik- ritið er neikvættt sagði ég. Það er hins vegar ekki rétt að krefj- ast þess að leikrit eða önnur list sé jákvæð, enda er alltaf hægt að deila um það tii hvers lista- verk leiðir. En . ég segi það, að ef leikrit Kristjáns Albertssonar er gallað. fyrir orðmargar ein- ræður, þá er þetta leikrit stór- gallað. HÉR ER AÐEINS munurinn sá, áð snobbisminn getur hreykt sér með því að níða leikrit Kristjáns — og eins með því að lofa leikrit Osborns. — Sjálf- stæðar lífsskoðanir byggja ekki upp dómana. SAGAN, SEM SÖGÐ VAR hér í blaðinu á sunnudaginn um hundsbanann á Hafnarfjarðar- vegi er táknræn fyrir kæru- lovsi og glannaskap sumra manna. Hraðinn á bifreiðinni er svo mikill, að maðurinn get- ur alls ekki stöðvað hana þó að hann sjái að hann sé að því kom inn að valda slysi. Allt bendir til þess, að það hafi aðeins til- viljun ráð’ið því, að börn urðu ekki fyrir bifreiðinni, því að gera verður ráð fyrir, að maður, sem sér að hann er í þann veg- inn að aka á dýr, reyni af öll- j um fnætti að forðast það. Mað- urinn ók svo glannalega þarna við íarþegáskýlið, að hann gat ekki stöðvað bifreiðina. VIÐ SKULUM GERA róð fyr- ir því, að hann hafi séð að hann ók á ’dýr en ekki á börnin, en framkoma hans er samt furðu- lég. Hann nemur ekki staðar, vissi þó að hann hafði valdið slysi. Hann nam ekki staðar fyrr en hann hefur ekið langan spöl, þá steig hann út úr bifreiðinni og skoðaði hana, var að athuga hvort hún hefði skemmzt og ef til vill hvort blóðslettur væru á henni. Hann sneri ekki við til þess að athuga aðstæður, held- ur ók hann sína leið eins og ekkert væri um að vera. MAÐUR Á ENGIN ORÐ yfir slíka framkomu. Hún lýsir svo miklum strákskap og fyrirlitn- ingu á öllu og öllum, að maður skyldi ætla, að hér hefði annað hvort verið um að ræða óvita eða níðing, sem hefði í ofsa- hræðslu verið að reyna að sleppa undan lögreglunni. Ég veit ekki hvort ökumaðurinn hefur verið kærður ,en vitan- lega ber skylda til að gera það, þó að ekki vjeri til annars en að kenna slíkum mönnum, að þeir eiga ekki einir vegina og það fylgir því þung ábyrgð að vera með bifreiðir í höndunum. Hvaða sök liggur við því að drepa dýr af glannaskap á al- faraleiðum? Hannes á horninu. SAMEININf? EVRÓPU Á FRÍMERKJUM ÞAÐ hefur enn ekki tekizt að sameina Vestúr-Evrópu í bandalag Evrópuríkja, þrátt fyr ir að sterkar raddir hafi barizt fyrir því En á einn hátt hefur Evrópu staðið sameinuð undan- farin 3 ár, en það er í frí- merkjaútgáfu. Hugmynd þes.4 fæddist árið 1955 og voru þaö sex lönd, sem tóku þátt í henni. Það voru lönd in, sem stóðu sameinuð í þunga- iðnaði og kolaframleiðslu: Belgía, Frakkland, Luxernburg, Holland, Ítalía og Vestur-Þýzka land. Gáfu þessi lönd út merki, sem gert var eftir teikningu Frakk- ans Conzague og sýnir stafina, sem mynda nafnið EUROPA á latínu, til að engri þjóð þætti sér mismunað gagnvart sinni stafsetningu á heitinu. Gáfu öll löndin út 2 merki, nema Lux- emborg, sem gaf út 3. Árið eftir gáfu svo öll þessi lönd út Europa merki að nýju, en nú hvert með sinni teikningu. Þýzkaland og fíaar gáfu út merki, sem sýndu Evróputréð. Frakkiand merki, sem átti að tákna landbúnað og iðnað. Ítalía merki með mynd af þjóðfánum allra landanna þannig samsett- um, að þeit mynduðu stafinn E. Belgía merki með mynd, er vaf einnig táknræe fyrir land- búnað og iðnað, eins og hjá Frökkum. Luxemborg gaf aftur út 3 merki og var friðartákn á þeim. Holland gaf aítur á móti út rnerki með sex odda stjörnu og loks bættist svo Sviss í hóp- inn með merki, sem sýndi sjö þræði vefjast saman í einn sterkan streng. í ár ko msvo enn ný Evrópu- merkjaútgáfa með sömu mynd- inni á öllum merkjunum, en það er stafurinn E og dúfa yfir hön um. Tóku nú 7 lönd þátt í útgáf unni, en Sviss verður varla með að þessu sinni. Til auðveldunar fyrir þá, sem kynnu að hafa áhuga á þess- um merkjum, skal hér sett skrá yfir þau öll ásamt áætluðu verði þeirra, samkvæmt erlend um verðlistum. Þessi merki eru að vérða á- káflega vinsæl til sérsöfnunar: BELGIA. 1956. 2 frankar, grænt 4 fr. violet .... 1957. 2 fr. brúnlillað . . 4 fr. blátt..... 1958. 10,00 15,00 4,00 8,00 2,00 7,00 2,50 6,00 2,50 frankar .... 5,00 2,00 5 fran.'lar. 10,00 5,00 FRAKKLAND. 1956. 15 fr. rauðlillað . . 7,00 2,50 30 fr. blátt 15,00 7,00 1957. 20 fr. brúnt, grænt 5,00 5,00 35 fr. dökkbr., blátt 7,00 7,00 1958. 20 frankar 3,00 3,00 35 frankar 5,00 5,00 VESTUR-ÞÝZKALAND 1956. 10 pfennig grænt . 3,50 2,00 40 pfennig blátt . . 10,00 4,00 1957. 10 p. graent, ljósbl. 2,00 2,00 40 p. blótt, ljósbl. 6,00 6,00 1958. 10 pfennig 2,00 2,00 40 pfennig 6,00 6,00 HOLLAND. 1956. 10 c. rauðbr. ^vart 17,00 1,00 25 cent blátt, svart 30,00 20,00 1957. 10 cent grátt, blátt svart 7,00 1,50 30 cent grænt, blátt dökkgrænt .... 17,00 6,00 1958. 12 cent 10,00 1,00 30 cent 14,00 400 ÍTALÍA. 1956. 25 lírur grænt, Bandaríski söngvarinn, Paul Roberon söng nýlega í Pálskirkjunni í London. Hér sést söngv- ar'inn við það tækifæri, dökkgrænt .... 10,00 4,00 60 lírur blátt, dökk blátt 22,00 12,00 1957. * 25 lírur marglitt . . 5,00 2,50 60 lírur 10,00 7,00 1958. 25 lírur 4,00 2,00 60 lírur 8,00 3,00 LUXEMBORG. ' 1956. 2 fr. brúnt, svart . . 70,00 10,00 3 fr. rauðgult, svart 70,00 40,00 4 fr. indigo, blátt . . 70,00 50,00 1957. 2 frankar brúnt . . 15,00 7,00 3 frankar rautt . . 15,00 10,00 4 frankar rauðlilla 20,00 15,00 1958. 2,50 frankar 10,00 5,00 3,50 frankar 12,00 7,00 5 frankar 15,00 10,00 SAAR. 1957. T, 20 frankar orange, gult 6,00 6,00 35 frankar violet, rautt 7,00 7,00 1958. 12 frankar 3,00 2,00 30 frankar 5,00 5,00 SVISS. 1957. 25 cent rautt .... 4,00 3,00 40 cent blátt .... 12,00 4,00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.