Alþýðublaðið - 24.12.1930, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 24.12.1930, Qupperneq 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ rðlablað 1930. greádd e&a lánuð, og hyilurnar fyltar aftur. ! heimahúsum er mlkið um að vera. Kopar, eyr, sálfur' og gull-stáss er gljáð, það er pvegið og sópað og rusLinu er hent burt — suður fýrir tjörn, alt er sópað og fágað — nema götumar. Snjórinn treðst og dökknar. En kann ske forsjónin verði svo mLLd, að láta snjóa á aðfangadag, svo að jólamorgun- i.nn verði hvitur og tær. Á meðal peirra púsunda ,sem eru á ferð um Reykjavíkufbæ seánni hluta pessa dags, er Helgi. Hann er tvitugur að aldri; at- vinnulaus er hann og heilsulítill. Alla sína fræðslu til mxmns og handa hefir hann fengið í titnbur- húsinu, sem stendur að austan verðu við tjörnina, svo nærri má geta, hversu mikil hans bóklega peíiking er. Hann hefir ekkert handverk lært og á pess vegna ©kki glæsilegt líf fyrir höndum hér, par sem alt er svo takmarkað <og pröngt. — En pað var nú samt ekki pað, sem rikast var í huga hans pessa stundiina. Nei; pað voru jólin — hátíð gleðinnar —, sem átti ríkastan pátt í huga hans eins og annara. — Hann velti pessu fyrír sér: Þúsundir hlakka til jólanna af pví að geta glatt sig og sína í ríkuni mæli Bömin gleðjast yfir Jeikföngun- nm, sem pau fá, og medru sæl- gæti. Unglingarnir gleðjast yfir örlæti foreldranna, sem ef til vill annars eru fastir á hlutina. For- eidrar og fullorðnir gíeðjasft yfir pví, að geta glatt sjálfa sdg og sina nánustu. En hvað pá um hinn hópinn stóra ,sem er jafn- vel stærri en nokkur veit og ekk- ert hefir á milli handamxa? Víssu- lega er peim sagt að gleöjast — Snna huggun og traust í gaði. Guð á að vera leikfang harnanna snauðu. Guð á að vera matur peirra, er svelta. Guð á að vera klæðnaður pei.rra, sem klæðlitlir eru. Guð á að vera húsnæði peirra ,sem húsnæðislausir em. Guð, — orðið tómt —; guð. Guösljósið ósýnilega á að brenna í staðinn fyrir vaxljósin og raf- tnagnsljósin á jólatrjánum. — — Guð — ? Helgi ráfar petta áfram, óá- kveðáö. Hann hefir verið atvinnu- laus undan farna prjá mánuði. Heimilið er pungt. Faðirinn er drykkfeldur og fékk aðkienningu af slagi fyrir nokkrum árum. — Eftir götunum pjóta bifreiðar. BLaðadrengir hrópa í sífellu. Frá höfninni berast ýmisleg hijóð, vélaskrölt og kveðjublástur skipa, sem ýmist eru að koma eða fara. Fyrir Helga varð lifið í svipion líkast pví, pegar hann sem dreng- ur lék sér í hringekjunni á í- próttaveliinum og hraðinn var orðinn svo mikill, að alt virtist fljúga áfram. „Ósköp hefisr pú verið Jengi úti," sagði móðir Helga um ieið og hann kom inn. „Hér hefir nú kærfeikur guðs og mannanna að eins sýnt sig á meðan pú varst burtu." „O-jæja; pað er þá ekki svo oft, sem við verðuxn hans að njótandi." „Guð fyrirgefi pér að tala svona. — Hvað heldur pú að al- máttugui* guð hafi sent okkur? — Hundrað krónmr í peningum." „Og pær koma 'paðan, — þær krónur ?“ „Ó-já; bfessuö konan sagði, að guð hefði sent sig með pær.“ „í>að er andstyggilegt hjal.“ „Víst hefir guð sent góða óg göfuga sál með pær. — Nú get- um við verið glöð og ánægð um jólin." „Glöð og ánægð segir þú. En mér finst nú, að sú gleði sé einskis virði, sem er byggð á gjöfum frá ókunnugu fólki. Skil- uít pú ekki, að við ermn brenni- merkt?“ „Erto genginn af vitinu, Helgi? Hvernig er petta með þig?“ „Hvað sem pú heldur, ntamina! þá vil ég heldur pyggja af sveit um tíma, pví mér er pó gefimn kostur á að borga pað aftor, haldur en að pyggja ölmusu. — Og pú tókst viö peningunum, mamma ?“ „Já, Helgi ! — ég tók við peim.“ „Mamma! — í ’ájynsta skifti; — pú hefir ekki athugað pað, að við erarn hrennimerkt; —heimiiið er stimplað.“ „1 öllum bæmum, Helgi! Þetta er gefiö af góðu og guðhræddu fólki, sem er fult af ma-nnkær- leika og fómfý&i." Helgi krepti hnerana og svitn- aði undir orðum móður sinnar. „Mamma! — Guðhxætt fólk! — Mannkærleiki! Ég hata petta alt! Guðhrætt fóik getur verið rétt- íætíslaust; mannkærleikinn einnig. — Þetta fólk viil ekkert fyrir okkur gera. Það hendir í okkur peningum. Það er ein af gixndum þess. En í hvert skifti, sem við þyggjum af pví ölmusur, fjarlæg- ir pað okkur hinni einu sönnu lífsgleði. Það skllur okkur ekki og vill ekki skilja okkur. — Hvað ætlai' pú að gera við pessa pen- inga?“ „Guð fyrirgefi pér, Helgi! Við höfum ekkert og blessuð jólin em senn komin.“ „Það hlýzt emgin gleði af pess- um peningum: — Að pú skyldir taka við peim.“ „En — Helgi! Ég er pó móðir, sem á hóp barna, -y- og ég elska ykiair öll, Helgi minn! það veit guð, að ég mun brosandi slíta mínum síðustu kröftum, íjynir ykk- UT.“ Það komu tár fram í augu móðurinnar og hjarta hennar varð órótt. „Já, inamma! og við erum börn- in pín, sem elskum pig og viljum líða með þér. Við viljum heldUr boröa viðbitsiaust rúgbrauð á jólakvöldið en að þú pyggir ölm- usur.“ Móðirin brast í grát; hendin féll máttlaus niður með síðunni; í henni hafði hún peningana, sem nú féllu á gólfið. „Taktu pá, Helgi! Brendu þá!“ stundi hún upp. „Ég hélt að það vagri syndiaust að taka á heiðar- legan hátt við peningum af guð- hræddu fólki, Faðirinn fyrirgefi mér.“ Helgi tók peningana upp og fékk móður sinni pá. „Ég tek ekki fram fyrir hendur þínar, mamma! En ég er einlægur við pig og segi pér það, sem ég meina.“ Á Þorlákstnessu eftir miðjan dag gekk Helgi út. Honum var jþungt í huga, og fálátor var hann við móður sína. En hún barðist petta áfram. Mótlætið pekti hún íbezt í pessu lífi, og hún var sæl í sinni trú. Henni tök sárt til drengsins síns, hve hann gat verið orðinn breittur, og svo heilsu- leysið; það var nú jafnvel mest pvi að kenna. — En nú var eng- inn tími ti,l að hugsa um slíka hiuti. Blessuð jólin senn komin, — og mikið gat hún nú gert. Hundrað krónur! Já; fyrir guðs náð gat hún nú lifað gleðileg jól. — Nú er liðið frarn yfir mið- aftan, og móðir Helga er að fást við sauma. Yngri systkini hans, fjögur, eru einnig öll inni og dunda vrið ,sitt hvað sér til á- nægju. — Nú var gengið fremur ógætiiega inn ganginn, og móöír- in pekti fótatakið. Það var mað- urinn hennax. Hún pekti petta fótatak og vissi hvers kyns var. Óþægileg vonhrigði fóru um hjarta hennar og kviðá fylti brjóst hennar. Höndin varð óstyrk og hún Jagði frá sér flíkina, sem hún var að sanma. Maður hennar var drukkinn. Hann yrti ekki á neinn, en settást andspænis henni á stól við borðið. Móðirin barðist við sjálfa sig. Hún átti sírrax veiku hiáðar. Hún gat ekki sýnt honum ástúð og íiefár aJt af átt erfitt mieð að sýna homun samúð og nærgætnJ síðan hann byrjaði á pessu. „AÖ pú skulir nú gera petta! Gaztu ekki geymt það fram á annan ? — Það er ekki mikið hugsað um okkur hán.“ 1 „Vertu ekki að pvi arna, kona. — Ég hefi ekki drukkið fyrir þína peniriga." „Nei; pó ekki! — Að hafa petta fyrir biessuðum bömunum.“ „Þér tekst nú kann ske upp í kvöld,. Ekki veit ég hv*ar þú værir, ef ekki væri ég.“ „Minstu ekki á pennan aum- ingjaskap pinn. Þú ert sannar- legur kross á pessu heimiiJi." „En, kona! Þeir sannkristnu ©lska krosstákndð.“ Hann tók flöskuna upp úr vasa sinum og drakk af henni síðasta sopann; svo féll hann saman og fram á borðið. Móðirin stóð upp og gekk til hans. „Að hafa pessa viöurstygð fyrir bfessuðum börnunum" Hún tók flösknna, sem var laus í lófa hans, og fór með hana fram. Svo gekk hún til hans aftur. „Samúel! Ég held að bezt væri fyrir pig að komast í rúmið.“ Hún preyf í hann. „Hann er sofnaður fram á borðið einis og fyrri daginn.“ Rétt í þessu kom Helgi inn. Hann var dapur á svip. „Hjálpaðu mér að koma honum pabba píBum í rúmið. Hann er í ástandinu sínu 1 góða nú einu sinni.“ „Mamrna! Mér likar ekki hreim- urinn í röddinni pinni, pegar pabbi á í hlut.“ „Helgi, pú skilur ekki hvað pað er fyrir konu, að eiga svona mann.“ „Nei,, mamma, ég skil pað ekki. en ég veit hvað pað er fyrir son að eiga svona föður.“ „Pabbi, við skulum koma inn, pabbi,“ sagði Helgi og klappaði á öxl föður síns. „Dísa og Nonni, hjálpið pið mér með að styðja hann pabba, hann er svo las- inn.“ „Lasiinn,“ sagði Nonni, sem er 11 ára gamall, „hann var fullur og ekki lasinn." „Pabbi er Jieilsulaus, Nonni, pú befir ekki vit á að tala um svona mál, komáð þið hérna og hjálpið mér.“ Þau reistu hann frá borðinu, en hann var þungur og máttlaus. Helgi horfði á föður sinn, angu hans voru brostin, vonlaust bros og bitort var stirðnað á vörum lrans. Helgi lokaði augunm og beit saman tönnunum. „Pabbi, elsku pabbi,“ andvarpaði hann. Hann lagði hendurnar um hálsinn á líkinu, sem féll máttlaust á móti honum. „Af hverju -ert þú að gráta, mamma?“ „Góður guð sé mér næstur, Helgi“ „Ég vona að pú hafir talað hlý- lega við pabba áður en ég kom.“ Móðir hans svaraði ekki. „Nei, Helgi," sagði Dísa, sem e,r fábjáni — drykkjumannsdóttir. „Svona Dísa mín, ég vii ekkert, ekkert heyra.“ „Hjáipaðu mér að rúminu mínu, Helgi, ég er svo þreytt." „Mamma, víða út um landið eru fauskar, sem hændafólkxð tinir saman og brennir," tautaði Helgi á leiðinni imr. Nú voru bömin sofniuð og Helgi slökti ljósið. Hann gekk fram í stofuna, hann staðnæmd- ist, þVí að hann heyrði grát móð- ur sinnar. Atti hann að fara inn til hennar? — Nei — hún er fullorðiin kona o,g mötlætiö er þroskandi. Helgi gekk fram úx stofunni pg inn í ’herbergi, sem lrúseigandi hafði lánað fyrix líkið að standa uppi i Þar brunnu þrjú vaxljós. Helgi settist á stól. — „Víða úti um landiö eru naktir fauskar, sem

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.