Alþýðublaðið - 24.12.1930, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 24.12.1930, Qupperneq 11
Jólablað 1930. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 bændafólkið týnir saman og 'brennir," tautaði hann.. Hann ‘barðist við tilfinningar sínar, hin- ar breisku, mannlegu tilfinning- ar. Hann langaði tU pess að gráta og kasta sér yfir likið. KJö-kkvinn óx í hjarta hans. Nei; hugsaði hann. Hann stóð upp og sagði, ákveðnum og .próttmiklum rómi: „Aldrei, aldrei gef ég mig, því að í þessu lifi er engin raunveruleg sorg til Alt það, sem kallað er sorg, stafar annaðhvort af eigin- girni fjöldans eða þá af andlegu þroskaleysi" — Nú voru kertin brunnin niður, og skarið féli niður i fljótandi vaxið, og ljósin dóu. „Þú berð sorg utan á þér, mamma! og jól:n nálgast Þau eru í dag.“ „Helgi! Undix svona kringum- stæðum á maður að vem sorg- bitinn og guðhræddur." „Það er engin sorg til. mamma!“ „Þú ert brjálaður, Helgi! Þú særir mig með hverju orði, sem þú segir.“ „Ó-já; þú leggur annan skiln- ing í lífið heldur en ég. Ég get ekfci skilið, að sú gleði, sem er byggð á öðru en eígin rammleik, sé armað en fölsk. — Þú staglast sífelt á guði. — Hvaða guð þekk- ir þú?“ „Forsmán er að heyra! Ég þekki þann guð, sem er aknátt- ugur og yfir okkur öllum og hefir leitt okkur fram á þennan dag.“ „Já, mamma! En sá guð er í sjálfri þér.“ Móðir hans sló hann utan und- ir, en hann brosti við. „Þú íneinar þetta nú ekki svo iJJa, mamma! „Við höfum nægan tima þang- að, herra minn. Við komum þang- að meira að segja fyrir dagsetur. Sjáið! Þorpið er þarna hinum megin við hlíðarfótinn. Sjáið þér það ? Undix eins og við erum komnir yfir, hrygginn þarna, má heita að við séum þar.“ Og öku- maðurinn ungi veifaði keyrinu yfir bökunum á holdgrönnu hest- unum sínum og kallaði fjörlega til að örva þá: „Hott, hott, herr- fer mmr!“ Hjólin á létta, Íerhjólaða vagn- ánum slettu mjúkri vegarleðjunni í allar áttir. Kerrugarmurinr skrönglaðist með ömurlegu hljóði yfir; dmma og drungalega sJéttu, sem flaut í vatni eftir dezember- rigningarnar. Sveitapilturinn hottaði einu sinni enn á hestana sína, hag- ræddi sér í vagnstjórasætiau, slengdi votri hettunni aftux á herðar sér og tók að söngla glað- lega. en fallegra hefði nú samt verið að þú hefðir kist á kinnina. En nú skal ég segja þér; Ef við ætt- um öll þaao sama guð, þá myndu lestimir hverfa og stéttahatrið daga uppi eins og nátttröti og jólin verða sannarleg hátíö gleð- innaxé' Hann hætti snögglega. — „Þú vilt, ekki hlusta á mig, mamma!“ — Móðir hans gekk frá honum. — Bömin höfðu kveikt á jólatréau, og jólagjafim- ar lágu á borðinu. Móðirin gekk til þeirra og þurkaði tárrn úr aug- um sér með svuntuhomi sínu Hún kysti á ennið á Dísu, sem er fábjáni, — öreigadóttir —. „Nú skulum við opna pakkana. — Til Helga,“ sagði hún og brosti í einfaldri gleði sinni., „Ég vil ekki þær gjafir, sem keyptar eru fyrir þá peninga, sem miðlað er á milti ,smœlingj- aima‘.“ „Drengurinn minn! Sérðu ekki gleðina ,sem skín af saklausum andlitum systkina þinna? Sérðu ekki hin dásamlegu verk skap- arans ?“ „Þessi gleði nær ekki inn að hjartanu, mamma." „Skemdu ekki jólagleðina þeirra!“ „Mamma! Ég veit, að þið elsk- ið mig, þó að þið skiljið mig ekki Ég skal gleðjast með ykk- ur, — en gleðin sú verður að eins yfirborðs-gleðL“ Og móðirin kysti drengran sinn, sem var henni óráðin gáta. „Mamma!" ságði hami. „Þeir kalla okkur smætingja. — Þeir stólja okkur ekki, þekkja okkur ekki. Við erum fauskar, fauskar á heiðum mannfélagsins.1' 16. dez. 1930. Sig. B. Gröndal. „Hvað heitir þú, dnengur?" spurði feitur maður, vafinn inn í úifahúnsfeld, er saf í vagninum. Drengurinn hélt áfram að syngja. „Hæ, drengur!" sagöi maðuriim hátt og hranalega. „Hvað þá?“ Drengurism leit við. „Já; hvað heitir þú? Hvað varstu skirður? „Ondra." „Já, einmitt; Ondra. Gneindur piltur, þú! Allix vitið 'þið ykkar váti. Þið eruð fjandanum slæg- ari, þessir sveitalubbar. Að ljúga og svíkja, það |eru. ykkar ær og kýr. Og sá sakleysissvipur, sem þið setjið á ykkur! Ég hefi séð þá fyrir réttinum. Þeir eru eins og sauðkindur, eins og saklaus lömb, en í raxminni eru þetta glefsandi vargar. Þeir vefja dóm- urunum um fingur sér!“ „ViÖ erum bara' elnfalt alþýðu- fólk, herra minn, og þetta eru ósannindi um okkur. Við erum ekkii nærri svona vondirí raun og veru, eins og þér haldið. Bænda- fólkið okkar prettar bara af fá- fræði. Fáfræði og fátækt" „Já; einmitt það. Af fátækt! Bannsettir þrjótamir! Þedr kvarta um fáfræði og fátækt og drekka eiins og svín. „Þér haldið þó ekki, að það sé velmegun, sem að þeim geng- ur, herra minn? Að þeir séu of vel stæðir? Nei; það er ekki vel- megun. Drekka — eins og svin? Já; þeir drekka allir. Til þess að tiða dálítið betur, en ekki af þvi að þeir séu svo efnaðir. Þetta er nú nokkuð, sem maður dns og þér gæti skrifað í vasabókina sína.“ „Jæja; ég gæti nú, bezt trúað, að þú hefðir sjálfur sOpið á, drengur minn. Þú ert nú of ung- ur til þess enn, þér er varla sprottin grön, Þessix bændur þín- ir eru — skrifaðu það hjá þér — ómögulegir ræflar. — Það er það, sem þedr eru. „Sltrifið þér það, herra minn. Við kunnum ekki að skrifa," sagði drengurinn og snéri sér aftur að hestuuum, sem telja mátti hvert bein í, og kallaði: „Hott, hott, herrar mínir!" og gerðist mjög hugsi. Hestarnir stöldruðu við augna- hlák, eins og þeir væru líka að hugsa. Maðuránn bretti upp stóxa krag- ann á úlfsfeldinum, og hann sökti sér Mka niður í einhverjar hiug- leiðingar. Úffin kxáka settist' á einstæð- ingslegt tré við veginn og vagg- aöi: sér á xisnuðum kvisti með ömxrrlegu krunki, og velti líka einhverju fyrir sér. Jafnvel, hrá- slagalegt vetraweðrið virtist búa yfir einhverju og vjta á dapurleg jól aö morgni,. Bak við dökk og drungaleg stormský, sem 'sveim- uðu um 1-oftið, skein öðra hvoru i bláan, kaldan himiniu (Jörðin var þakiin leðju og vatnsaga. Þorpin, ámar, skógarnir og fjöll- ím fram undan þeim mistUi líf og lögun, eftir því ssm dimrnan færðist yfir. Á flatneskjunni gtitti á við og dneif í stóra polla, sem voru skýjaðir, kaldir og glottandi eins og augu í hrafni. Litli vagninn valt hægt og bít- andi eftir forinni, sökk í og hóf sig upp úr á vixl og skældist til beggja htiða. Laus fjöl ÖðrUm megin á honum glamraði í sí- fellu með sama tólbreyt'ngarlausa, ömurlega hávaðaniun og ætlaði alveg að gera út af viö feitlagna manninn í loðfeldinum. Loks ■misti hann alla þolinmæði, hnepti frá sér kraganum, rak út fedta andlitið og æpti: „Hvaöa bölvaður háva'ði er þetta?" „ÞaÖ er bara Iaus fjöl, herra m:nn. Það lætur i henni eáns og lærðum inanni Það er ekkert vit i öllu glamrinu!" „Þú ert greindur, Ondra, prýð- is-greindur! Þú. veizþ hvemig þú átt að fara að krækja í stelpum- ar, þori ég að segja. Þið giftist ungir, karlamir, og eigið laglegar konur." , Maðiiriinn bretti niour háa krag- ann á loðfeldinum um leið og hann gerði þessa tilraxm til glað- værðar. Segið hvað sem þér viljið um það; giftar konur eru betri; það þekki ég. Og þér, herra minn. leigið erimdi í þorpið okkar, þy&- ist ég vitaT' „Ég er fulltrúi fógetans." Ondra snéri sér við og horfði hvasst framan í hann. .„í emb- ættiserindxim, geri ég ráð fyrir?" „Auðvitað. Einn af þessutn. dánumönnuna ykkar hefir geit mér glennu, og nú skal ég láta. hann komast að þvi keyptu! Ég heíi réttarshjal i vasanum, sem dugar á hann. Ég komst á s-noðir um að þessi náungi setlaði að nefjast við okkur — og ég ætla pð ná í hann i kvöld. Þú skalt vera viss um, að hann skal fá ástæðu til að muna eftir mér og þessum jólum! Ég legg löghald á allan rúginn hans — hvert ein- asta korn! Ekki bara til að kenna honum betri síði, heldur til að sýna ykkur öllum, hvað það kost- ar að ætla sér að pretta yfir- völdin. Þið prettið kaupmanninn og þið prettið bæjarfólkið með þvi að selja fúl egg og þrátt smjör. En dómstólana skuluð þið. ekki pretta, bændadurgar! Við kunmum að taka í lurginn á ykk- ur. Þaö sem þið þurfið, það er svipan, góður og giMur rússnesk- ur knútur; það er eina ráðið til að kenna ykkur, hvemig þið eigið að vera. Þið eruð allir orðnir fyllíraffcar og ræflar. Þið svíkist um að borga skattana ykkar og þið eru'ö að eyðileggja ríkið! Hagsmunix fööurland.sins eru í veði! Ég vildi að ég gæti verið zar að minsta kosti í tvo daga, þá skyldi ég nota mína laðferð við ykkur. 'íg skyldi gera ykkur alla að englum; já, að englum, herra minn! Leiðinlegt, að ég skuli ekki \rera zarinn!“ Fulltrim fógetans hneppti frá sér loðfeldínum óg iðaðá innan í honum eins og úngi, sem er að brjótast út úr akumí sínu. „Ójá,; herra fulltrúá! En guð skapaði heiminn og- reiknaði út, að konan þyrfti ekki skegg, og þess vegna lét hann hana ekki fá naitt skegg. Hann sá, að aso- ar þurftu löng eyru, og þeir fengu þau líka,“ svaraði Ondra með uppgerðar-einfeldm. „Hættu þessu heómskuþvaðri! HaJtu áfram! Það er að verða dimt, og ég þarf að komast heim aftur til að halda jólin heilög heima hjá mér. Þú setur tika al{ of mikið upp, hundspottið þitt! Tvær krónur fyrir 20 kilómetra! Þú kant' svei már að flá okkur! Flýttu þér! Heyrirðu þa'ö ?. Og hertu á bykkjunum, svo að þær sofni ekki!“ --------—---------- Jól fulltrúans. Eftir Dimitr luanov.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.