Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 9
RAUÐAGERÐI einbýli—tvfbýli. Hæð og jarðhæð í húsi sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á hæðinni, sem er ca. 140 ferm. eru 2 stofur, skáli með arni, húsbóndaherbergi, forstofuherbergi svo og stórt hjónaherbergi og baðher- bergi á sér gangi. Jarðhæðin er ca. 105 ferm. og skiptist í stofu, skála, 2 svefn- herbergi, eldhús (án innréttingar), baðherbergi og þvottaherbergi. t jarð- hæðina er innangengt af hæðinni auk sérinnganga. Bílskúr fylgir. Glæsileg eign. smAIbUðahverfi 3JA. IIERB.—0TB. 4,5—5M íbúðin er á jarðhæð í raðhúsi, ca. 75 ferm., og skiptist í 1 stofu með hús- bóndakrók, hjónaherbergi með skáp- um, bamaherbergi, eldhús með borð- krók og nýlegum innréttingum, og baðherbergi með sturtu. Sam. þvotta- hús á hæðinni. Sér hiti. Laus strax. Verð 6,5—7 millj. EINBÝLI SMAlBtJÐAIIVERFI Húsið er hæð, ris og kjallari undir hálfu húsinu. A hæðinni sem er um 115 ferm. eru 2 stofur, skáli, 2 svefn- herbergi, annað með skápum, eldhús með borðkrók og herbergi með sturtu. I risi, sem er að hluta undir súð, eru 3 herbergi, þar af eitt með lögn fyrir eldhúsinnréttingu, sjónvarpsstofa og baðherbergi. I kjallara er þvottahús og geymslur. Nýlegur bílskúr. Fall- egurgarður. Verð21 millj. SÓLHEIMAR 3JA IIERB.—CA. 96 FERM. Stór og falleg fbúð á 9. hæð með miklu útsýni. 2 rúmgóðar stofur, auðskiptan- legar, eldhús og gott baðherbergi, geymsla i ibúðinni. Sameign mikil og 1. flokks. Verð 9,7 millj. Otb. tilb. HRAUNBÆR 3 IIERB.+ IIERB. 1 KJ. Ca. 90 fermetra gullfalleg íbúð á fyrstu hæð. íbúðinni fylgir herbergi sem er í kjallara, og er aðgangur að baðherbergi. íbúðin skiptist í 2 svefn- herbergi, bæði með skápum, hol, stóra stofu, eldhús með sérlega vönduðum innréttingum, og borðkrók, og fyrsta flokks baðherbergi. Teppi á öllu. (Jt- borgun 7,5 m. TÝSGATA 5 IIERB.—CA. 100 FERM. Risfbúð (3ja hæð) í gömlu steinhúsi, 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og snyrting. tbúðin er lítið undir súð og geymsluris er yfir allri fbúðinni. Ibúð- in þarfnast öll nokkurrar standsetn- ingar. Verð 7,5 millj. (Jtb. 5,5 millj. FORNHAGI 4 IIERB.—CA. 120 ferm. A 2. hæð í þríbýlishúsi ca. 120 ferm. tbúðin skiptist í stórt hol, 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, baðher- bergi og eldhús með búri inn af. Sam. þvottahús i kjallara. Verð 14 millj. Asbraut 4RA IIERB.—CA. 102 FERM. tbúðin er á 4. hæð i fjölbýlishúsi og skiptist i stofu, 3 svefnherbergi, þar af 2 með skápum, baðherbergi, stórt eld- hús með borðkrók. Teppi á stofu og gangi. Geymsla og sam. vélaþvottahús í kjallara. Verð 10,5 millj. ALFHEIMAR 4RA IIERB. 4 IIÆÐ í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og kjallari. 2 svefnherbergi með skápum, stór stofa, sem má skipta. Suður sval- ir. Eldhús stórt m. borðkrók. Baðher- bergi flisalagt. Lagt fyrir þvottavél i íbúðinni. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Laus mjög fljót- lega. iðnaðarhUsnæði Uppsteypt húsnæði að grunnfleti 600 ferm. á góðum stað með góðum inn- keyrslum. ÓSKAST TVlBVLI Parhús, tvær sérhæðir eða stórt ein- býlishús sem hægt er að skipta, fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Aðeins vandaðar eignir koma til greina. TIL OKKAR LEITAR DAG- LEGA FJÖLDI KAUP- ENDA AÐ IBUÐUM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 IIER- BERGJA EINBYLISHUS- UM, RAÐHUSUM OG IBUÐ- UM I SMlÐUM. GOÐAR UT- BORGANIR I BOÐI I SUM- UM TILVIKUM. FULL UT- BQRGUN. «ÖLUMAÐUR IIEIMA 25848 Atll V'agnsson lógfr. Sudurlandshraut 18 84433 82110 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977 9 pt>6THÚSSTRri3 Asparfell 2ja herb. íbúðir. Rauðilækur 2ja herb. íbuð á jarðhæð. Útb. 4 millj. Bergstaðarstræti 80 til 90 fm. óinnréttaður kjall- ari. Má innrétta sem ibúð. S krif stof uh úsnæði lagerpláss o.fl. Verð 5.5 millj. Borgarholtsbraut 107 fm. 4ra herb. sér hæð með bílskúr. Skipti á raðhúsi í bygg- ingu. í smíðum 2ja til 5 herb. íbúðir i Reykjavik og Kópavogi tilbúnar á þessu og næsta ári. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. 28611 \ Fellsás Mosfellssveit Einbýlishús á byggingastigi að stærð að rúmlega 145 fm. hæð- in tvöfaldur bilskúr á neðri hæð ásamt ibúðaplássi. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Vatnsendablettur Einbýlishús um 190 fm. hæðin. Húsið er 10—15 ára gamalt með 5 svefnherbergjum, inn- byggður bilskúr ásamt geymsl- um og þvottahúsi á neðri hæð. Geysi falleg lóð. Frábært útsýni. Verð um 24—25 millj. Framnesvegur Keðjuhús á þremur hæðum 3x40 fm. Húsið er mikið endur- nýjað en heldur samt sinum upp- runalega stil. Verð 10,5 millj. Nökkvavogur Hæð og ris um 140 fm. ásamt bilskúr. Nýlegar innréttingar, ný- leg teppi, góð og falleg lóð. Verð 16,5 millj. Skaftahlíð Neðri sérhæð 127 fm. með bil- skúr. Sér hiti, sér inngangur. 3 - svefnherbergi, falleg lóð. Verð 1 7 millj. Rauðalækur 5 herbergja 122 fm. hæð (efsta) í fjórbýlishúsi. Stórar suður sval- ir. Verð 1 3 millj. Melabraut 5 herbergja 120 fm. jarðhæð. Mjög góð lóð. Verð 12.5 — 13 millj. Lyngbrekka 4ra—5 herbergja 120 fm. mið- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. sér inngangur, bílskúrsréttur. Verð 1 3 millj. Sléttahraun 4ra—5 herbergja 115 fm., íbúð með fokheldum bílskúr. Suður svalir, verð 1 2 — 1 2,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herbergja 100 fm. íbúð á 4. hæð ásamt tveim herbergjum i risi. Góðar innréttingar. Verð 10.5 millj. Jörfabakki 4ra—5 herbergja 110 fm. íbúð á 2. hæð með suður svölum. Eitt herbergi og snyrting í kjallara. Verð 10,5 —11 millj. Hlégerði 4ra herbergja 100 fm. ibúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Suður svalir, góð lóð. Verð 10 millj. Vesturberg 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 5. hæð. Verð um 8 millj. útborgun 6 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. 70 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi svo til fullbúin ibúð. Verð 8 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 ■ Hús og eignir Sími 28611. Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsimi 1 7677. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis. 5. Bólstaðarhlíð 105 fm. 3ja til 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Söluverð 9.6 millj. Útb. 5 til 5.5 millj. sem má skipta. Rauðilækur 100 fm. 4ra herb. ibúð á jarð- hæð. Sérinngangur. Sér hita- veita. Ibúðin er í góðu ástandi. Samþykkt ibúð. Hvassaleiti 117 fm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vestur svalir. Bilskúr. Möguleg skipti á tveimur 2ja herb. ibúðum. Karfavogur 110 fm. 4ra herb. kjallaraibúð. Stór geymsla. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottaherb. Sam- þykkt ibúð. Grettisgata verzlunarhúsnæði til sölu. Dunhagi tæplega 100 fm. kjallari sem nota má sem verzlunarhúsnæði. Söluverð 2.5 til 3 millj. Útb. sem mest. Lindargata 1 1 7 fm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð i járnklæddu timburhúsi. Ibúðin er ný máluð og húsið ný stand- sett að utan. Dvergabakki 135 fm. 5 herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er i góðu ástandi með miklum innbyggðum skápum. Hægt að fá keyptan bilskúr með. Grænahlíð 156 fm. 6 herb. íbúð á neðri hæð. Stór bílskúr fylgir. Allt sér. Fallegur garður. Vönduð og frá- bær eign. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 tl S.mi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. Höfum kaupendur | að 3ja og 3ja herb. ibúðum. í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi og Kópavogi. Góðar útborganir. Rauðarárstígur Litil einstaklingsibúð á góðum | stað. Útb. 2 millj. Krummahólar 60 fm. Snotur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 4,2 millj. Hraunbær 90 fm Glæsileg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Mjög góð sameign. Útb. 6 millj. ^^^Jsirkjíirtor!l fasteignala Hafnarstræti 22 siman 27133-27650 Knutur Signarsson victskiptalr Pall Guðjónsson vidskiptafr Krummahólar 94 fm. Mjög falleg og vönduð 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Einstaklega mikl- ar harðviðarinnréttingar. Útb. 6 millj. Rauðalækur 100 fm. 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér- inngangur. sérhiti. Útb. 6,5 millj. Öldugata Hf. 103 fm. 4ra herb. endaibúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. 6,7 millj. Þverbrekka 116 fm. Glæsileg 4ra til 5 herb. ibúð á 5. hæð. Útb. 8 millj. Fifusel. Fokhelt endaraðhús á tveimur hæðum, auk kjallara. Teikningar á skrifstofunni. Arnartangi Fokhelt einbýlishús (125 fm.) með tvöföldum bilskúr. Seljandi biður eftir veðdeildarláni. Teikn- ingar á skrifstofunni. Kvöldsími 82486. 27711 RISÍBÚÐ Á TEIGUNUM 3ja herb. vönduð risibúð. suður- svalir, teppi. sér hitalögn. falleg- ur garður. Útb. 5—5,5 millj. RISÍBÚÐ í HLÍÐUNUM 3ja herb. risibúð við Drápuhlið Laus nú þegar. Utb. 4.0 millj. VIÐ HJALLAVEG 3ja herb. nýstandsett risibúð. Teppi, viðarklæðningar. Gott skáparými. Útb. 5 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 6 millj. VIÐ DUNHAGA 4ra herb. 108 fm. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 8 millj. í VESTURBORGINNI 4ra herb. ibúð á 1. hæð I sam- býlishúsi. Laus nú þegar. Utb. 7.0 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4—5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð (enda ibúð.) Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Utb. 7.5—8millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra—5 herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 7—7.5 millj. VIÐ HÁALEITIS- BRAUT 3ja herb. 110 fm. kjallaraibúð. Útb. 6.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð við Kaplaskjólsveg, Reyni- mel eða Meistaravelli Góð útb. í boði. SÉRHÆÐ ÓSKAST Höfum kaupanda að sérhæð i Hliðunum. HÚSEIGN ÓSKAST Höfum kaupanda að húseign i nágrenni Landakotstúns. Há útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð á hæð i Austur- borginni. EINBÝLISHÚS VIÐ ELLIÐAVATN Höfum fengið i sölu vandað 1 90 fm. einbýlishús við Elliðavatn. Húsið sem er steinsteypt skiptist i stofur, 5 svefnherb. vandað eldhús og baðherb. w.c. með sturtu o.fl. Gott geymslurými. Bilskúr. Falleg 2400 ferm. rækt- uð og girt lóð Fallegt útsýni yfir vatnið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið til sölu 1 20 ferm. einbýlishús i Smáibúðahverfi. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús. þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb. baðherb. og geymsla. Svalir. Bilskúrsréttur. Ræktuð lóð. ‘ Byggingaréttur. Útb. 11—12 millj. RAÐHÚS VIÐ HVASSALEITI 230 fm. fallegt raðhús við Hvassaleiti. Bilskúr. Falleg lóð. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sokrstjéri Sverrir Kristinsson Slguróur ÓUson hrl. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÓÐINSGATA 2ja herb. kjallaraibúð ca. 40 ferm. fbúðin er i mjög þokkalegu ástandi. Verð 4.5 millj. Útborg- un 2,5 til 3 millj. SUÐURGATA. HF., 3ja—4ra herb. 70 ferm. ibúð á 1. hæð. fbúðin er mikið endur- nýjuð. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúr. Verð 6 til 6,2 millj. SELFOSS EINBÝLISHÚS. Húsið skiptist i stofu, 3 svefnher- bergi, bað og þvottahús. Húsið er ekki fullfrágengið en vel ibúðarhæft. Útborgun ca. 5 millj. Skipti möguleg á litilli ibúð i Reykjavik. í SMÍOUM Tvö raðhús i Seljahverfi. Húsin eru á byrjunarstigi. Verð 4 til 4.5 millj. Teikningar og allar upplýs- ingar gefnar á skrifstofunni. NORÐURTÚN ÁLFTANESI Sökkull að 145 ferm. einbýlis- húsi. Hér er um að ræða ein- ingarhús með bílskúr sem fæst afgreitt mjög fljótlega. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 SELJAHVERFI 4ra herb. 108 fm. ný og glæsi- leg ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæð. Gluggi á baði. Öll sam- eign frágengin. Suðursvalir. Verð 10.5 millj. Útb. 7—7.5 millj. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 MS MS MS m. sw SW MS sw MY Aóalsl ÁJÍ£\ AUGL V^l/y TEIK NDAM ræti 6 simi MS ÝSINGA- VISTOFA ÓTA 25810 usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 5 herb. ibúð til sölu skammt frá Rauðarárstig. Eitt herbergjanna er forstofuherbergi með snyrt- ingu. Svalir. Vönduð ibúð. í Norðurmýri 5 herb. ibúð ásamt þremur ibúð- arherbergjum i risi. Við Bergþórugötu 3ja herb. nýstandsett ibúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. má greiða á 18 mán. Við Óðinsgötu 3ja herb. íbúð. Sérhiti, sérinn- gangur. íbúð óskast. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð sem næst Skólavörðuholti. Hveragerði Nýtt parhús 3ja herb. Helgi Ólafsson Lögg fasteignasali. Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.