Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 32
Tekinn með marihuana í Keflavík RÚMLEGA þrítugur maður var tekinn á Keflavikurflugvelli í fyrrakvöld með 410 grömm af marihuana í farangri sínum. Var maðurinn að koma frá New York og fundust eiturlyfin í töskum hans vid leit tollþjóns, sem fannst Framhald á bls 18. Faldi féð í bensín- brúsa á ÞingvöDum Undirbjó flutning til Equador 64 reknetabátar f á 10.000 tonn og 89 nótabátar 200 hver □-------------- □-------------- TRÚLEGT er að vestur-þýzki afhrotamaðurinn Ludwig Lugmeier verði sendur utan til ''-þýzkalands með flugvél á sunnudagsmorgun. Unnið er sleitulaust að rannsókn málsins Sjá nánari fréttir og viðtöl á bls. 2, 3 og í opnu blaðsins -□ -□ og sagði Ilallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri, að stefnt væri að þvf að Ijúka rann- sókninni fyrir helgi. Morgunblað- ið hefur eftir öruggum heimild- um, að Lugmeier hafi falið mest- an hluta þess fjár, er hann kom með hingað til lands og fannst á föstudagskvöldið, ( bensfnbrúsa f hraungjótu á Þingvöllum. Hafi hann náð f féð nóttina áður, en Framhald á bls 18. „VIÐ ERUM að byrja að gefa út síldveiðileyfin núna og það er ljóst, að allir, sem sóttu um og hafa staðfest umsóknirnar, fá Ieyfi“, sagði Þórður Asgeirsson, skrifstofustjóri f sjávarútvegs- ráðuneytinu, í samtali við Mbl. í gær. Samkvæmt reglunum, sem ákveðnar hafa verið, fá rekneta- bátarnir 10.000 tonna heildar- kvóta f sinn hlut, sem er nýjung, og 89 nótahátar fá 200 tonna kvóta hver, en Þórður sagði, að búast mætti við að einhverjir heltust úr lestinni, þannig að Fékk nót- ina í skrúfuna LOÐNUSKIPIÐ Guðmundur Kristinn frá Fáskrúðsfirði fékk nót- ina í skrúfuna um 70 míl- ur út af Straumnesi aðfaranótt miðvikudags- ins. Varðskipið Ægir kom á staðinn og tókst varðskipsmönnum að skera úr skrúfunni. Guðmundur Kristinn var á leið til lands í gær með afla. reiknað væri með þvf að útkoman yrði nálægt 15.000 tonnum á nóta- bátana og væri þannig stefnt að 25.000 tonna heildarveiði, eins og lagt hefði verið til. Þorður Ásgeirsson sagði að 64 bátar fenju leyfi til reknetaveiða og mega þeir veiða 10.000 tonn, en sérstakur kvóti er ekki settur á hvert skip. Sagði Þórður að það væri nýjung að ákveða kvóta fyrir reknetabátana. Þess skal getið að áður hafði verið ákveðið að leyfi til sildveiða fengju bátar nú, sem hvorki fengu síldveiðileyfi í fyrra né árið þar á undan. Varðandi nótaveiðina sagði Þórður að menn þættust sann- færðir um að ekki myndu allir fara á sildveiðar, sem fengju leyfi, og þvi væri settur 200 tonna kvóti á skip, enda þótt 89 fengju leyfi, sem gerði meira en þau 15.ooo tonn sem til skiptanna eru, ef miðað er við 25.ooo tonna heildarafla. „Það yrði illtof erfitt í fram- kvæmd að ætla að fara að leió- rétta þetta, þegar langt er komið fram i veiðarnar,“ sagði Þórður. „Þá eru ef til vill einhverjir búnir og þeir myndu aldrei fara af stað aftur fyrir 10—20 tonn til viöbót- ar, sem þeir gætu fengið frá þeim, sem heltust úr lestinni. Þannig erum við að reyna að láta þetta koma sem réttlátast fram og telj- um, að útkoman verði ekki það langt frá lð.ooo tonnum ef nokk- uð, að það skipti máli til eða frá.“ LÖGREGLUMENN RANNSAKA MAL LUGMEIERS — Þýzku lögregiumennirnir, sem staddir eru hér á landi til að fylgjast með máli þýzka afbrotamannsins Ludwigs Lugmeiers sjást fremst á þessari mynd, Dieter Ortlauf t.v. og Karl Heinz Georg til hægri. Pálmi Matthiasson og tvar Hannesson standa hjá þeim, en Njörður Snæhólm yfirlögregluþjónn, er við skrifborðið. (Ljósm. Mbl. Friðþjófur). Hveragerði: Hreinsun borholanna kostar 2 millj. á ári KOSTNAÐUR við að hreinsa hvert skipti samkvæmt þeim upp- kalkútfellingu úr borholum hita- lýsingum sem Mbl. hefur aflað veitu Hveragerðishrepps í Hvera- sér. Notaðar eru tvær holur fyrir gerði mun nema um 500 þús kr. f I hitaveituna á staðnum og þar sem Korchnoj og Polugaevsky í samtölum við Mbl.: „Tefli upp á jafntefli” „ÉG er búinn að missa áhugann á þessu einvfgi og þess vegna ætla ég að tefla beint til jafn- teflis á laugardaginn", sagði Viktor Korchnoj, er Mbl. ræddi við hann í gær, en með jafntefli á laugardag tryggir hann sér sigur í einvíginu við Polugaevsky. Þegar Mbl. ræddi svo við Polugaevsky, kvaðst hann ekkert hafa að segja um þessa fyrirætlun andstæðings- ins og vildi heldur ekkert láta uppi, þegar Mbl. spurði hann, hvort hann myndi hætta öllu til að koma í veg fyrir ætlun Korchnojs, eða sættast á það að einvfginu lyki með þessum hætti. „Ég kenni loftslaginu hér um ófarir minar f fyrri hluta einvfgisins, sagði Polugaevsky," og tel, að ég hafi sannað f seinni hluta einvígis- ins, að ég tefli ekkert sfður en andstæðingur minn, þegar að stæður eru mér ekki f móti.“ Korchnoj sagði, að í þessu einvígi hefði gripið sig sama tilfinning og í skákmóti áður í Viijk an Zee, en þar hefði hann verió kominn með 9H vinning eftir tíu umferðir, síðan tapað fyrir Portisch og þá misst allan áhuga á mótinu og endað það með tómum jafnteflum. „Ég veit eiginlega ekki, hvað þetta er,“ sagði Korchnoj. „Ég er bara einhvern veginn svona upplagður og stundum tekst Korchnoj Polugaevsky mér alls ekki að sigrast á þess- ari tilfinningu. Þetta einvígi er búið fyrir mér og ég er þegar farinn að hugsa gott til ferðar um Banda- ríkin, þar sem ég ætla að tefla fjöltefli og síðan þarf ég að fara að hugsa um búferlaflutning frá Hollandi til Vestur- Þýzkalands." Þegar Mbl. spurði, hvort Korchnoj byggist við að hitta Fischer að máli í Bandaríkjunum, svaraði hann: „Ég á von á þvi að við hittumst að máli og ræðum meðal annars Framhald á bls 18. „Hef sýnt styrk minn 99 þarf að hreinsa holurnar tvisvar á ári er kostnaður við hreinsun þeirra um 2 milljónir króna. Við þetta bætist hreinsunarkostnaður á heimæðum og spfralaskipti f heimahúsum f Hveragerði einu sinni til tvisvar á ári. Eins og Mbl. skýrði frá í gær, hefur komið fram mikil kalkútfelling f borhol um Hitaveitu Suðurnesja við Svartsengi og kvaðst Jóhann Ein- varðsson formaður Ilitaveitu Suðurnesja telja að máiið væri sviðaðs eðlis og í Hveragerði og kostnaður við hreinsun hola ekki meiri en þar. Magnús f. Magnússon, tækni- fræðingur hjá Hveragerðis- hreppi, sagði í samtali við Mbl. í gær, að útfelling i borholum og á heimaæðkerfi hjá hitaveitu Hveragerðis væri mikið vandamál ■ hjá þeim. „Það eru notaðar tvær borholur fyrir hitaveituna hér í þorpinu. Ríkið á þessar holur og Orkustofnun selur okkur vatnið fyrir hönd rikisins. Stórfelld út- felling hefur komið fram og við teljum að ríkið sé að selja okkur gallaða vöru.“ Magnús kvað Hvergerðinga vera afskaplega illa stadda með sina hitaveitu, þar sem ekki væri nóg með að útfelling væri í holun- um, heldur stífluðust allar heim- æðar og ennfremur spiralar í varmaskiptum með vissu milli- bili. Væri hreppurinn nú með Framhald á bls 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.