Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 Hefi til sölu 3ja herbergja íbúð i Hvassaleiti. íbúðin er á jarðhæð i þríbýlishúsi Skipti á 4ra herbergja ibúð gæti komið til greina. Einbýlishús við Arnartanga, svonefnt Breiðholtshús. í húsinu eru samliggjandi stofur, hjónasvefnherbergi, 3 minni svefnherbergi, húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Stór og góður bílskúr fylgir. Lítið einbýlishús við Meistaravelli Húsið er tvær hæðir, tvö herbergi á hvorri hæð. Húsið þarfnast viðgerðar. Bílskúrar fylgja húsinu og með því er eignarlóð Einbýlishús við Nýbýlaveg í húsinu er stór stofa, 3 svefnherbergi, lítið forstofuherbergi, eldhús, bað, þvotta- hús og stór og góður bílskúr. Lítið einbýlishús í Gerðum, Garði. Húsið er 2 herbergi, eldhús og klósett. iðnaðar- og verslunarhúsnæði við Hólmgarð. í húsnæðinu var bakari og verslun, og fylgir stór bilskúr Kaupendur Hefi kaupanda að 2ja herbergja ibúð, og kaupendur aö 4ra herbergja ibúð með bilskúr eða litlu húsi i smáíbúða- hverfinu. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6 Simi 1 5545. Haraldur Magnússon, I viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. Mikið úrval af stórum og smáum fasteignum m.a. VESTURBERG glæsilegt endaraðhús fullfrágengið. Útb. 12 millj RÁNARGATA góð 2ja herb. íbúð (kjallari). Útb. 3 millj. Seljendur látið skrá eiginina hjá okkur. Erum með kaupendur á skrá af flestum stærðum og gerðum fasteigna. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARÚS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH. ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. * Ibúðir í nýjum áfanga við Stelkshóla Ibúðirnar seljast fullbúnar undir tréverk i júlí/ágúst næsta ár. Greiðslutími 1977 og 1978. Traustur bygg- ingaaðili Húni s.f. Útsýnisstaður, fast verð, engin visi- tala. Ibúðirnareru: 2ja herb. mjög góðar íbúðir á 1. , 2. og 3. hæð 60—73 fm Verð aðeins 6.7 og 6.8 millj. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. 95—100 fm. Verð með bíiskúr 10.8—11 millj. 4ra herb. íbúð á 3. hæð 1 00 fm. Verð aðeins 9.7 millj. Þetta er lang-bezta verðið á markaðinum í dag Aths. Ein ibúð óseld i fyrra áfanga, 3ja herb. á 2. hæð. Verð með bílskúr aðeins kr. 8.8 millj. Teikning og nánari upplýsingará skrifstofunni. Bjóðum ennfremur til sölu „Sigvaldahús" við Hrauntungu, stórt og glæsilegt. Sérhæð með bilskúr við Löngubrekku, 5 herb. Litil snyrtivöru- og skartgripaverslun á góðum stað i borginni. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Höfnina. Iðnaðarhúsnæði um 80 fm. i Sundunum Heimsendum nýgerða söluskrá. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Melabraut 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Bilskúr. Vesturbraut 3ja herb. ris- ibúð. Suðurgata 3ja til 4ra herb. neðri hæð i járnvörðu timbur- húsi. Bílskúr. Vesturberg 3ja herb. rúmgóð ibúð í fjölbýlishúsi. laus fljót- lega. Hringbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Fallegt útsýni. Öldugata 4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Hagstætt verð. Álfaskeið 5 herb. ibúð i fjöl- býlishúsi. Ný teppi. Suðurgata 4ra herb. hæð i þríbýlishúsi. Ný teppi. Suðrgata 4ra herb. hæð i þribýlishúsi. Fallegt útsýni. Hellisgata 5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Allt sér. Ölduslóð 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð lóð. Arnarhraun vönduð efri hæð í tvibýlishðsi. Allt sér. Botnplata fyrir bilskúr. Hólabraut rúmgóð efri hæð ásamt risi. Bilskúr. Fagrakinn rúmgóð neðri hæð i tvibýlishúsi. Allt sér. MÓabarð glæsileg og vönduð sér hæð i þríbýlishúsi. Bilskúr. Laus fljótlega. Ásgarður Garðabæ neðri hæð ásamt bilskúr. Melás Garðabæ rúmgóð fokheld neðri hæð i tvibýlishúsi. Bílskúrsréttur. Hverfisgata litið járnvarið timburhús. Þarfnast lagfæringar. Hagstætt verð. Gunnarssund litið járnvarið timburhús. Ný standsett að veru- legu leiti. Hagstætt verð. Smyrlahraun fullbúið raðhús á tveim hæðum. Rúmgóður bilskúr. Fagrakinn rúmgott einbýlis- hús, hæð og ris. Bilskúr. Flókagata Hf. rúmgott ein- býlishús ásamt bílskúr. Þórólfsgata 2ja hæða ein- býlishús ásamt bílskúr. Ræktuð lóð. Vogar Vatnsleysuströnd 2ja hæða parhús. Keflavík timburhús (viðlaga- sjóðshús). Laust strax Garður lítið járnvarið timbur- hús. Laust fljótlega. Stokkseyri litið einbýlishús. Hellissandur fokhelt ein- býlishús. Grímsnes 1 ha. sumar- bústaðarland. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Fellsmúla 5 herb. íbúð. V»ð Blöndubakka 4ra—5 herb. íbúð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð. Við Njálsgötu 2ja herb. íbúð. Glæsileg sérhæð í vesturborg- inni. í Kópavogi 2ja og 5 herb. íbúðir. Einbýlishús. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Einbýlishús. Opið í dag frá kl. 1—5. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. Sími27210 OPIÐ SUNNUDAG 2—7 MÁNUDAG TILKL. 21. Sér hæð Seltjarnarnesi glæsileg efri hæð 3 svefnherb.. stór stofa. þvottahús og búr á hæð. Sér inngangur. Suður sval- ir. Skjólsælt. Falleg lóð. Bilskúr. Verð 18 millj. Gautland —3ja herb. óvenju vönduð ibúð á 1 hæð 80 fm. Útb. 7.5 millj. (3.5 millj. fyrir áramót og 4 millj., sem mega dreifast fram i ágúst '78). Laus 11 des. n.k. Óskast — útb. 5 millj. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Útb. við samning 5 millj. Hamraborg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Bilskýli. Verð aðeins 7.2 millj. Brekkuhvammur 3ja herb. sér hæð með bílskúr. Sér inngangur. Stór bílskúr. Aukaherb. í kjallara. Verð um 1 1 millj. Mosfellssveit — einbýlsihús gott úrval einbýlishúsa fokheldra og fullbúinna. Raðhús í Breiðholti gott úrval raðhúsa i Breiðholti I og III. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Asparfell. 4ra og 5 herb. ibúðir við Asparfell, Dúfnahóla, Fells- múla og viðar. Hraunbraut Kóp. sér hæð 125 fm. 3 svefnherb., stór stofa, sér inngangur. Hálfur kjallari fylgir. Bilskúr. Verð 16.8 millj. Laugateigur —sér hæð mjög skemmtileg 85 fm. sér hæð. Bilskúr. Verð um 1 2 millj. Sér hæðir og raðhús Rvk. gott úrval. Einbh. og land 1 ha. 80 fm. einbýlishús 1 ha. erfða- festuland í Kópavogi. Verð 15 millj. Seltjarnarnes 60 fm. íbúð í tvíbýlishúsi. Eignarlóð. Útb. aðeins 5 til 5.5 millj. Verzlunarhúsnæði ósk- ast höfum kaupanda að 250 til 350 fm. verzlunarhúsnæði. [AIEIQNAVER Sr ILSJI LAUGAVEGi 178 ibolhcxtsmegin, SIMI 27210 IÁrni Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. J AliGLYSlNííASÍMINN ER: 22480 JHarfltinþTníiiþ 26200 TJARNARGATA Til SÖIu einbýlishúsið Tjarnargata 45, Reykjavik. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Þá fylgir eigninni bilskúr. Grunnflötur hússins er 96 fm. Eignin getur verið laus eftir 1. mánuð. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni ekki i síma. ÁHÖGUNUM Til SÖlu stórglæsileg 130 fm. efri hæð ásamt rúmgóðum bilskúr íbúðin er 3 svefnherb., hol, 2 stofur, eldhús og baðherb. Tvennar svalir. Nýleg teppi sér hiti, tvöfalt gler. Þetta er eign sem vekur athygli. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni ekki í síma. HAGAMELUR Til sölu 130 fm. ibúð á 2. hæð við Hagamel. (búðin er 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús og baðherb. Suðursvalir. Laus eftir 1 mán. Sér hiti. Verð 14,5 millj. Útb. 9 millj. MEISTARAVELLIR Til SÖIu mjög falleg 2ja herb. ibúð á 2. hæð i syðstu blokkihni við Meistaravelli. Góðar Jnnréttingar. Laus strax. Útb. 6.0 millj. BLÓMVALLAGATA Til SÖIu 75 fm 3ja herb. íbúð við Blómvallagötu. íbúðin er 2 svefnherb. 1 stofa, eldhús og baðherb. Verð 7,5 millj. Utb. 5—5,5 milij. KVISTHAGI Til SÖIu litil 2ja herb. risibúð með góðu útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj. Útb. 3.0 mi|lj. HRAUNBÆR Til SÖIu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Laus strax. Útb. 7.0 millj. 1 JÖRÐ í V-HÚNV.S. Til SÖIu 800 hekt. jörð i Vestur-Húnavatnssýslu þar af eru 60 hekt. ræktað tún. Hlunnindi 60 einingar í Miðfjarðará. Á jörðinni eru fjár- hús fyrir 500 fjár. Nýtt. 150 fm. einbýlishús ásamt 60 fm. bílskúr. Áhöfn og vélar geta fylgt. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni ekki í síma. VERZLUNAR- HÚSNÆÐI Til SÖIu 240 fm. verzlunar- húsnæði i nýlegu húsi við Óðinsgötu. Laus fljótlega. í SMÍÐUM Til SÖlu nokkrar fasteignir í smíðum við Hæðargarð. Teikningar og uppl. aðeins á skrifstofunni ekki í sima. FASTEIGNASALMl MORGlllUHSHljsm Öskar Kristjánsson l M ALFLlT\l!\íGSSKRIFSTOFA) Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn KR. 20.000.000.00 Við höfum kaupanda að ein- bý/ishúsi eða raðhúsi, með út- borgun allt að tuttugu milljón- um króna. Eignin þarf að vera staðsett í Hiíðum, Hvassaieiti, Háaieitis- eða Fossvogshverfi. Tii greina kemur að greiða hluta kaupverðs með góðri íbúðarhæð í vesturbænum. ATH. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—3. LAUFAS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (UMIfERSHÚSINU 3 H*DI SÍMI 82744 BCNEOtKT ÓtAFSSON LÖGFR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.