Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKT0BER 1977
Gunnar litli kom
hlaupandi til mömmu
sinnar. Hann var laf-
móður og með tárin I
augunum. Móðir hans
tók ekki strax eftir
honum. Hún var upp-
tekin við vinnu sfna.
Hann stóð andartak
við hlið hennar. og
þurrkaði tárin. En
þegar hún gaf honum
engan gaum, fór hann
að hágráta, svo á
móðir hans hrökk f
kút.
„Hvaða læti eru
þetta, drengur,“ sagði
hún höstum rómi.
Hún hafði ekki áttað
sig á þvf, hvað hafði
gerst. Hún var þreytt
og óþolinmóð. „Já,
hvað er þetta, dreng-
ur.
„Pétur lamdi mig
aftur f morgun,"
snökti Gunnar og gekk
nær móður sinni.
„Já — en ertu að
gráta yfir þvf núna,
drengur?“
„Já — ég held, að
guð sé týndur," svar-
aði Gunnar aftur og
þurrkaði nokkur tár.
„Ég var búinn að biðja
hann aftur og aftur að
passa mig fyrir
nonum Pétri. En svo
hefur hann vfst alveg
gleymt mér. Eða held-
urðu kannski, að hann
sé týndur, mamma?"
Móðir hans gekk til
hans, tók utan um
hann og kiappaði hon-
um vingjarnlega.
Síðan tók hún hann í
fangið og setist með
hann í stól. Hún hugs-
aði sig vandlega um.
Hún hafði fengið
þunga spurningu, sem
erfitt var að svara.
Barna- og fjölskyldnsíðan
Nágrannar okkar
Góð samskipti við aðra er
undirstaða þess, að okkur Ifði
vel. Allri breytingu getur fylgt
nokkur kvfði og óöryggi. Við
flytjum f nýtt umhverfi, þar
sem við þekkjum engan. Börn-
in byrja f nýjum skóla, hjá nýj-
um kennara og ókunnum börn-
um. Mörg börn eru heimarfk á
sínu leiksvæði umhverfis heim-
ili sín. Við þurfum að breyta
um vinnustað og mæta ókunnu
fólki o.f.frv.
Það er því stöðugt margt, sem
við þrufum að læra. Hér er að-
einsiítið brot af því.
VIÐ ÞURFUM AÐ LÆRA:
AÐ HJALPA HVERT ÖÐRU.
Margir eiga erfitt með að
SKRIFIÐ — SEMJIÐ — YRKIÐ — TEIKNIÐ
samskiptum okkar hvert við
annað erum við sitt á hvað að
veita hjálp eða þiggja.
AÐ TAKA TILLIT HVER
TIL ANNARS. Við þurfum að
læra að hegða okkur þannig, að
við truflum ekki aðra eða að
hegðun okkar gangi út yfir ein-
hvern í hópnum. — Sumir
þurfa á friði og ró að halda, það
er ekki stöðugt hægt að hringja
á bjöilum og koma á hvaða tfm-
um sem er í heimsókn. Börnin
þurfa gott pláss til þess að leika
sér á, o.s.frv.
AÐ LEYSA VANDAMAL,
AN ÞESS AÐ VERÐA REIÐ.
Þvf miður gengur ekki Iffið
alltaf snuðrulaust fyrir sig. Við
þurfum að læra að segja skoð-
anir okkar, án þess að verða
reið eða persónulega sár. A
þann hátt treystum við Ifka
hvert öðru æ betur.
Húseigendatryggtng SJuVÁ bœtir vatnstjón, g|
foktjón og óbyrgóarskyld tjón.
Svo er 90 % iógjalds fródráttarbœrt til skatts,
SUÐURLANDSBRAUT 4
SJ 1 ./i *
1 í 1
Hutningur til og frá Danmörku
m W m 0 m mm m r Umboðsmaður i Reykjavik
og fra husi til husSgzzzr'
Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu — Notið margra ára reynslu
okkar Biðjið um tilboð, það er ókeypis — notfærið yður það, það
sparar.
Flyttefirmaet AALBORG Aps.,
Uppl um tilboð Lygten 2—4, 2400 Köbenhavn NV,
simi (01) 816300. telex 19228
□ CATERPILLAR
D6C jarðýta með rifkló árgerð 1971. D7F
jarðýta með rifkló árgerð 1974. Óskum eftir
vinnuvélum á söluskrá.
VELADEILD
HEKLA HF
Laugavegi 170-172, - Simi 21240
Coterpillor, Gjt, og ffl eru skrósett vörumerki
^Sf.
félagsins verður í Víkingasal Hótel Loftleiða
laugardaginn 15. október og hefst með borðhaldi kl. 20.
Sendiherra Bandarfkjanna, James J. Blake, flytur ávarp.
Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari leikur einleik á
fiðlu. — Dans. —
Réttur kvöldsins: Djúpsteiktir kjúklingar og korn á stilk-
um.
Aðgöngumiðar og borðpantanir að Hótel Loftleiðum
^niðvikudag og fimmtudag kl. 5—7. — Sfmi 22322.