Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977
Erlendur maóur vakti fádæma athygli hér í ágúst og víst
er að ekki skorti manninn fé. Hvað hét hann?
(1)
Nýr ráðuneytisstjóri var ráðinn
í iðnaðarráðuneytið í byrjun'árs-
ins. Hann heitir:
a) Kristinn Finnbogason
b) Sveinn Finnsson
c) Páll Flygering
d) Jóhannes Árnason
(2)
Snemma árs var bandarískur
hermaður á Keflavíkurflugvelli
tekinn fastur fyrir fikniefna-
smygl- og sölu. Nokkru síðar
strauk hermaðurinn úr fangelsi,
en náðist aftur eftir mikla leit.
Hann hefur hlotið nafnið:
a) Flotpramminn
b) Korkurinn
c) Tappi
d) Hassi
(3)
Landhelgisgæzlan fékk nýja
flugvél á árinu. Skrásetningar-
númerið er:
a) TF-PÉS
b) TF-SVR
c) TF-SYN
d) TF-SKÓ
(4)
Vestmannaeyjabáturinn Dala-
rafn kom með sjaldgæfan djúp-
sjávarfisk til hafnar og lifði
fiskurinn í nokkurn tíma. Þessi
fiskur heitir:
a) engifer
b) sædjöfull
c) lúsifer
d) hottintotti
(5)
Þekktur bandarískur stjórn-
málamaður átti viðræður við Geir
Hallgrímsson, forsætisráðherra, á
Keflavíkurflugvelli. Hann heitir:
a) Barry Goldwater
b) HenryJackson
c) Walter Mondale
d) Edward Kennedy
(6)
Nýr forstjóri var ráðinn að
Sölunefnd varnarliðseigna. Hann
heitir:
a) Angantýr Þorsteinsson
b) Halldór Einarsson
c) Stefán Sigmundsson
d) Alfreð Þorsteinsson
(7)
Gríska vöruflutningaskipið
Alikonon Progress gerði ítrekað-
ar tilraunir til að leggjast að
bryggju í einum firði landsins.
Tókst það að lokum, en þá voru
bæði bryggjan og skipið stór-
skemmd. Þessi atburður átti sér
stað á:
a) Isafirði
b) Siglufirði
c) Reyðarfirði
d) Vopnafirði
(8)
Allir reglulegir dómarar í
Hæstarétti ákváðu að víkja sæti i
réttinum vegna tiltekins máls.
Það mál er kallað:
a) VL-mál
b) StS-mál
c) LV-mál
d) BP-mál
(9)
Flugfélagið Iscargo fékk flug-
leyfi til mikilvægs lands á árinu
og leyfið er til:
a) Danmerkur
b) Rússlands
c) Bandaríkjanna
d) V-Þýzkalands
(10)
Nýr skuttogari var sjósettur hjá
Stálvík á árinu og hlaut nafnið:
a) Elín Pálmadóttir
b) Guðrún Asmundsdóttir
c) Elín Þorbjarnardóttir
d) Gunnhildur Finnsdóttir
(14)
Við uppgjör Sinfónfuhljóm-
sveitarinnar kom í Ijós, að
rekstrarkostnaður á árinu 1976
hafði numið 136 millj. kr. Hins
vegar námu tekjur hljómsveitar-
innar:
a) lOmilIj. kr.
b) 70 millj. kr.
c) 25 millj. kr.
d) 8 millj. kr.
(15)
Eitt skipa Eimskipafélags ís-
lands Ienti í árekstri í Kattegat
snemma árs. Það heitir:
a) Uðafoss
b) Háifoss
c) Múlafoss
d) Tungufoss
(11)
Búvörudeild Sambandsins
flutti út 100 tonn af undanrennu-
dufti til Sviss á árinu. Með þess-
um 100 tonnum þurfti rfkissjóður
að greiða kr.:
a) 2 millj.
b) 100 þús.
c) 250 millj.
d) lOOmilIj.
(12)
í marz var íslenzk kvikmynd
frumsýnd. Myndin heitir:
a) Bögu-bósa saga
b) Morðsaga
c) Saga úr Vesturbænum
d) Þjóðsaga
(13)
Ríkissjóður keypti húsnæði í
Kópavogi fyrir Rannsóknarlög-
reglu ríkisins og húsið er við göt-
una:
a) Nýbýlaveg
b) Auðbrekku
c) Álfhólsveg
d) Lækjarhvemm
d) Björn á Löngumýri skyldaður
til að baða fé sitt að nýju.
(18)
Töluvert uppistand varð vegna
lesturs útvarpssögu á árinu og
Benedikt Gröndal formaður
Alþýðuflokksins hélt því m.a.
fram, að með lestri sögunnar væri
verið að fremja hlutleysisbrot.
Bókin hét:
a) „Jafnaðarstefnan“ eftir Gylfa
Þ. Gfslason
b) „Skögutanni, foringi
flathöfðanna" eftir John Fleet-
wood.
c) „I verurn" eftir Theódór Frið-
riksson.
d) „Vor f verum“ eftir Jón
Rafnsson.
(19)
Hættuástand skapaðist í Flug-
leiðavél, sem var á leið til Kefla-
vfkur frá Kaupmannahöfn f vor:
a) Öður maður hótaði farþegum
með byssu
b) Flugmennirnir „duttu i það“ á
leiðinni
c) Hreyfill datt af flugvélinni
d) Eldfimt efni lak úr kút í vöru-
rými
(20)
Togaranum Narfa var breytt á
árinu í:
a) Kafbát
b) Flutningaskip
c) Loðnuskip
d) Skemmtisnekkju fyrir rfkis-
stjórnina
16)
Niðurstaða könnunar á blaða-
lestri nemenda MR leiddi m.a. í
Ijós:
a) Jónas Kristjánsson ritstjóri
væri vinsælasti maður á Islandi
b) Morgunblaðið væri langsam-
iega mest lesna blað landsins
c) Alþýðublaðið væri f stöðugri
sókn
d) Dagblaðið væri meira lesið en
Vfsir
nr. 37. Þjoðhöfðingi á laxveiðum. Hvað heitir hann?
(17)
Böðunarmálið fræga var til
lykta leitt á árinu. Niðurstaða
ríkissaksóknara varð sú:
a) Aðgerða var ekki krafizt gegn
Jóni fsberg sýslumanni
b) Jón fsberg var ákærður fyrir
meinta valdböðun
c) Björn Pálsson á Löngumýri og
Jón tsberg voru skyldaðir til að
fara í bað.
Innl