Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 12
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977
Þessir vösku sveinar unnu mikið afrek sfðari hluta ársins. Hverjir eru þeir?
rfkjanna væri stefnt í hættu
vegna:
a: gífurlegs kuldakasts
b: Minnkandi fiskveióa
q: Atvinnuleysis
d: Utgjalda til landvarna.
5
Stjórnarbylting var gerð í
Eþíópfu snemma í febrúar og sjö
leiðtogar landsins Ifflátnir. Við
völdum tók:
a: Haile Selassie
b: Ras Tafari
c: Mengistu Haile-Mariam
d: Mengistu-Siyad Barreh
6
Utanríkisráðherra Bretlands lézt
í febrúar. Hann var:
a: Anthony Eden
b: Anthony Crosland
c: Frank Judd
d: David Owen
7
Hver flutti þetta ávarp í febrúar:
„Þið, sem lifið í synd, vona ég að
gangi f hjónaband. Þið, sem hafið
yfirgefið maka ykkar, hverfið aft-
ur heim. Þið, sem ekki þekkið
nöfn barna ykkar, kynnist þeim“.
a: Billy Graham
b: Carter forseti
c: Páll páfi
d: Idi Amin
ÍÆiSgrÆA:
wm
Wmmí
1 "i
Þessar tvær konur voru mikið f fréttunum og sýndist sitt hverjum um
gjörðir þeirra. Hverjar eru þær?
1
Bókmenntaverðlaunum Norður-
landaráðs var úthlutað snemma f
janúar. Þau hlaut:
a: PerOIof Sundeman
b: Johan Borgen
c: Ólafur Jóhann Sigurðsson
d: Bo Carpelan
2
Daginn eftir að Carter forseti tók
við embætti f janúar skoraði hann
á þjóð sína að:
a: Minnka kyndingu í heimahús-
um
b: Efla innlendan iðnað
c: Hjálpa hungruðum heimi
d: Hætta að reykja
3
Gunnvör Galtung Haavik var
handtekin f Noregi í lok janúar.
Hafði hún:
a: Rekið vændishús í Ósló
b: Bruggað áfengi til sölu
c: Njósnað fyrir Rússa
d: Barizt fyrir sjálfstæði Sval-
barða.
4
Oarter forseti skýrði frá því f
febrúar að efnahagsbata Banda-
8
Ný minnihlutastjórn var mynduð
f Danmörku að loknum þing-
kosningum um miðjan febrúar.
Forsætisráðherra varð:
a: Poul Hartling
b: Mogens Glistrup
c: Anker Jörgensen
d: Erhardt Jacobsen
9
Bandaríski kvikmyndastjórnand-
inn Roman Polanski var handtek-
inn f marz fyrir að:
a: Neyta eiturlyfja
b: Koma fram strípaður
c: Berja konuna sina
d: Nauðga unglingstelpu
10
Rúmenski andófsmaðurinn Paul
Goma segir rúmensk yfirvöld
fara með fordæmi Rússa og:
a: Stuðla að auknu ritfrelsi
b: Senda andófsmenn á geo'
veikrahæli
c: Heimila verkföll
d: Stunda njósnir á Norðurlönd-
um.
11
Fylgið hrundi af Kongressflokkn-
um í þingkosningum á Indlandi f
Erlend
marz. Við embætti forsætisráð-
herra tók:
a: Morarji Deasi
b: Jagjivan Ram
c: Indira Gandhi
d: Y.B. Chavan
12
Óskarsverðlaunum var úthlutað f
Hollywood f marz. Bezta kvik-
mynd ársins var kjörin:
a: Casanova
b: Allir menn forsetans
c: Morðsaga
d: Rocky
13
Yitzhak Rabin, þáverandi for-
sætisráðherra tsraels, tók sér „frí
frá störfum" í apríl vegna:
a: Styrjaldarhættu á Sinaiskaga
b: Bankainnstæðu frúarinnar í
Bandaríkjunum
c: Sumarleyfis á Kanarieyjum
d: Gengislækkunar ísraelska
pundsins
14
Zaireher miðaði vel f gagnsókn
gegn innrásarliði frá Angóla í
apríl. Leynivopn Zaire var:
a: Sovézkar eldflaugar
b: Bandarískir skriðdrekar
c: Liðsauki frá Kúbu
d: Dvergvaxnar bogaskyttur
15
Heimamenn heiðruðu Leonid
Brezhnev í apríllok. Hlaut hann
þá:
a: Leninorðu sína númer 27
b: Blaðamannaskírteini númer 2
c: Rolls Royce númer 1
d: Bankareikning I Sviss númer
007
16
Faðir vestur-þýzka efnahags-
undursins lézt f maíbvrjun. Hann
hét:
a: Ludwig Erhard
b: Konrad Adenauer
c: Willy Brant
d: Hans-Júrgen Wischnewski
17
James Callaghan forsætisráð-
herra hótaði að segja af sér í maí
vegna gagnrýni fyrir að
a: Ná ekki fiskveiðisamningum
við íslendinga
b: Ráða ekki við verðbólguna
c: Hækkagengi sterlingspundsins
d: Skipa tengdason sinn sendi-
herra
18
Embættismönnum f Washington
gengur erfiðlega að innheimta
hjá sovézka sendiráðinu:
a: Afnotagjald af sendistöðvum
b: ToII af 2.000 vodkaflöskum
c: Lendingargjald á tunglinu
d: 12.000 stöðumælasektir
19
Hryðjuverkamenn tóku á annað
hundrað gísla í skóla og járn-
barutarlest f Hollandi f maí. Hér
voru að verki:
a: Baader-Meinhof samtökin
b: Rauði herinn i Japan
c: Flóttamenn frá Molukka-eyjum
d: Palestínu-skæruliðar
20
Nýr forseti Sovétríkjanna tók við
af Nikolai Podgorny í júní. Það
var:
a: Leonid Brezhnev
b: Nikita Kruschev
c: Anastas Mikoyan
d: Mikhail Suslov
21
Hörmungarástand ríkti í New
York borg nótt eina um miðjan
júlí, og voru um 2.000 handteknir
fyrir rán og gripdeildir. Ástæðan
var:
a: Setning Allsherjarþings SÞ
b: Rafmagnsleysi
c: Verkfall strætisvagnastjóra
d: Almennar launahækkanir
22
„Háværasta og mesta götuveizla
aldarinnar“ var f Peking 22. júlí
þegar:
a: Teng Hsiao-ping fékk uppreisn
æru
b: Miklar olíulindir fundust í
Sinkiang
c: Stærsta kjarnorkusprengja
Kínverja var sprengd
d: Kornuppskerunni lauk
fréttagetraun 1977