Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977 57 félk í fréttum + Henry Kissinger fyrrver- andi utanríkisráðherra Bandarikjanna hefur fengið tilboð um að leika í kvik- mynd. Hann á að leika ameriskan utanrikisráðherra sem verður fyrir þeirri reynslu að konu hans er rænt. ■* " - + Þessar föngulegur dömur eru frá Hollandi. Þær eru að bíða eftir strætisvagnin- um til að aka til móts við nýja árið. — Gleðilegt nýár. í Los Angeles gerðist það á dögunum að alstrípaður karlmaður skauzt út á Sólarlagsgötuna þar í borg og hóf að mölva rúður í stórverzlunum eins og óður væri. Lögreglan handtók manninn sem reyndist heita Michael Baily og vera 27 ára. Hefur engin skýring fengizt á atferli hans. + ÞAÐ er gott að vera lífsglaður og söngelskur, en stundum getur það þó verið einum of mikið af því góða. Svo finnst að minnsta kosti hár- greiðslumeistara leikkonunnar Doris Day. Hann hefur harðneitað að greiða oftar hina Ijósu lokka leik- konnunnar. „Hún syngur og raular stanslaust meðan ég er að eiga við hárið á henni. Það er að gera mig vit- lausan". Lögmenn Vesturgötu 17 Frá n.k. áramótum starfa eftir- taldir lögmenn á lögfræðistof- unni að Vesturgötu 17, Reykja- vík: Eyjólfur Konráð Jónsson hrl. Hjörtur Torfason hrl. Þórður Gunnarsson hdl. Gestur Jónsson hdl. Hallgrímur B. Geirsson hdl. Kristinn Björnsson hdl. Nýtt simanúmer skrifstofunnar er: 29600 Húsápallbíla Til afgreiðslu strax af lager. Húsin passa á alla venjulega pallbíla, t.d. Ford, Chevrolet og Dodge. Húsin eru úr áli. Verð kr. 1 85.000. — Gísli Jónsson & Co. H.F. Sundaborg — Sími 86644 Launaseðlar á sínum stað! Það er hverjum launþega nauðsyn að hafa eftirlit með launum sínum. Ekki síst í okkar þjóðfélagi, þar sem launabreytingar eru tíðar. Þáer ekki síður nauðsynlegt að fylgjast með frádráttarliðunum. Hvað er búið að greiða mikið í skatt, lífeyrissjóð eða skyldusparnað? Múlalundur framleiðir handhægar plastmöppur fyrir launaseðla. Þær auðvelda launafólki reglu- semi í öllu launaeftirliti. Fást í helstu bóka og ritfangaverslunum. Múlalundur Ármúla 34-Símar 38400 og 38401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.