Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1977, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1977 vtlf) /i MORö'dht-x \\. (■' ^ „ O. ' -1» i T—\ > . i kafr/Nö J Alberl Einstein var eitl sinn spurður að þvi, bvernig hann feri að þvi að skýra afsteðis- kenningu sfna. Hinn mikli sterðfreðingur svaraði: — Eg var eitt sinn á göngu með blindum vini mlnum. Það var mjög heitt I veðri, og ég sagði við manninn, að ég etlaði að kaupa mjólk. — Mjólk, sagði blindi maður- inn. Það er drykkur, þykist ég vita. En hvað er mjólk? — Hvftur vökvi, svaraði ég. — Vökvi veit ég hvað er, en hvað er hvftur? Reyndar var hann okkar snjall- asti njósnari, þvf er ekki að leyna nú. — Litur fjaðra svansins. — Fjaðrir veit ég hvað er, en hvað er svanur? — Fugl með bognum hálsi. — Háls veit ég hvað er, en hvað er boginn? Nú missti ég alveg þolinmeð- ina. Eg tók um handlegginn á honum og rétti úr honum. — Þetta er beint, sagði ég. Sfðan beygði ég handlegg hans um olnbogann og sagði: — Þetta er bogið. — Ö, sagði blindi maðurinn, nú veit ég við hvað þú átt með mjólk. 7 Blessaður hettu nú þessu og hringdu f vatnsveituna, maður. Eitt sinn er Coolodge forseti kom aftur til Hvfta hússins eft- ir að hafa hlýtt á messu, spurði kona hans: — Var reðan góð? — Já, svaraði hann. — l'm hvað fjallaði hún? — Syndina. — Og hvað sagði presturinn um hana? — Hann var á móti henni. Blysin ofthættuleg? I gær var örlftið rætt um blys og flugelda og spurt m.a. hversu mikilli upphæð landsmenn verðu til að skjóta út gamla árið. Hér er aftur verið að ræða um flugeida- málin og nú er aðallega fjallað um hættuna og þau óþægindi, sem fólk verður fyrir af völdum óvar- legrar meðferðar þessa varnings: „Mér finnst það aldrei nógsam- lega brýnt fyrir fólki hversu slæmt það er að vera sifellt með þessa skotelda alla saman, „kin- verja“ og hvað það nú allt heitir og stundum er jafnvel talað um að mest af þessum sprengjum sé illa fengið, þ.e. smyglað. Ekki veit ég hvað er til í því, en hér má fá allt mögulegt til að skjóta og sprengja og stafar af þessu hin mesti hávaði, ekki sizt ef þetta er sprengt rétt við eyra og segja sér- fræðingar að það geti haft varan- leg áhrif á heyrn manna. Það var þörf áminning sem kom frá starfsfólki heilsuverndar- stöðvarinnar um þetta mál, en ég er ekki viss um að margir minnist þeirrar aðvörunar i hita leiksins og því siður að fólk fari eftir henni. Við brennurnar, þar sem alltaf safnast saman fjöldi fólks, eru unglingspiltar oft að sprengja og þeir eru ekkert að velta þvi fyrir sér hvaða afleiðingar það getur haft fyrir heyrn þeirra, sem í kringum þá eru. Þeir bara skjóta og sprengja. Það sem hér þarf að koma til er almenningsálitið, það verður að taka hart á þessum pilt- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Tíunda og siðasta jólaþrautin var eitt af þessum spilum þar sem lausnin virðist erfið við spila- borðið en liggur i augum uppi jafnskjótt og á hana hefur verið bent. Spil þetta kom fyrir í tví- menningskeppni og var spilað á fimm borðum. Það tapaðist í jafn- mörgum tilfellum en í aðeins einu þeirra fékk suður tækifæri til að sýna hvað f honum bjó. Austur gaf og austur-vestur voru á hættu. Vestur S. KD8 H. Á32 T. KG6 L. KD104 Norður S. A10962 H. 87 T. 1083 L. G75 Suður S. G5 H. D10965 T. 9742 L. Á8 Austur S. 743 II. KG4 T. Ád5 L. 9632 757/COSPER Afsakið, ég gleymdi vasaklútnum! I öll skiptin fimm var vestur sagnhafi í þrem gröndum og norð- ur spilaði út spaðasexi. Eðlilegt útspil samkvæmt ellefu-reglunni. Á fjórum borðanna tók vestur fyrsta slaginn en eftir það voru allir vegir ófærir. Suður tók á laufás strax og færi gafst og lét norður taka spaðaslagi sína. Á fimmta borðinu fékk suður að glíma við vandann þegar hann fékk að eiga fyrsta slaginn á gos- ann. Hann ákveð að skipta ekki í hjarta, spilaði spaða, norður tók á ásinn og spilaði tvisti til baka. Það tók dálitla stund að átta sig á hvað var að ske. Sagnhafi hafði gefið fyrsta slaginn þó hann ætti bæði kóng og drottningu. Það þýddi, að hann gat ekki fengið níu slagi án þess að gefa slag á lauf. Og norður hafði greinilega eitt- hvað ákveðið i huga þegar hann tók á spaðaás áður en hann spilaði tvistinum. Hann var ekki bara að sýna fimmlit. Heldur einnig að benda á eitthvað ákveðið. Og á blindum mátti sjá að það var lauf- ið. Annað kom ekki til greina því hjartaásinn gat hann ekki átt. Og eftir að hann hafði talið hugsan- lega vinningsslagi sagnhafa var lausnin fundin. Þar sem hann þurfti að fá sex slagi á láglitina varð að Iáta laufásinn því annars myndi hann bara fiækjast fyrir á óheppilegum tíma. Fallega leyst en gaf þó aðeins meðalárangur. HÚS MÁLVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 35 hún. — En það væri þá saga úr virkileikanum ... um f járkúg- arann 'sem kúgar fjárkúgar- ann ... hefurðu nokkurn tfma hugleitt það efni. f fjárkúgun- arrnáli verður það mikilvægast hvaðan fjárkúgarinn hefur vitneskju sína. Ef maður veit það — þá getur maður yfirbug- að hann. Hún hló sigríhrósandi og óþarflega hátt. Susie leit á hann köldum fjandsamlegum augum. Hún hafði tekið af sér stór gleraugun og augun virtust óeðlilega stór f mögru andlit- inu. — Hús málverkanna. Hún hvfslaði þessi tvö orð. — Já Hann leit rólega á hana. — Þú heldur vfst að ég sé óhemju heimsk, en þér er óhætt að bóka að svo er ekki. „Hús málverkanna ...“ Hún hló æðislega. — Ég hélt að hún kæmi eitt- hvað inn f þcssa peningamynd. Það væri henni að kenna að ég fór á mis við að fá peningana. En það er ekki þannig. Þá myndi hún ekki tala svona frjálslega um þetta ... ó, vfst hef ég verið vitlaus. Eg hef veríð hérna mánuðum saman og fyrst nú er ég að átta mig ... en peningarnir eru mfnir... það skulu verða mfnir pening- ar... ég hef gætt mfn á að snerta ekki eiturlyf... mér hafði verið lofað ... Orð hennar urðu æsingslegri og reiðin virtist gagntaka hana æ meir. — Taktu þessu nú rólega kæra barn. Hann hallaði sér fram og lagði hendurnar utan um hana. Augu hans voru vingjarnleg. Hún hrast f grát. — Ég ætla auðvitað ekki að skaða þig neitt. — Nei, ég veit það er ekki meining þfn. — En ég vil fá peninga. Hún gat ekki leynt græðginni bak við tárin. — Og hvernig veiztu svo að þú hefur komizt að réttri niður- stöðu? — Ég hef kannski stundum heyrt eitthvað ... hlerað eitt- hvað sem ég skilí ekki upp né niður í, fyrr en mér varð Ijóst um hvað máiið snérist. — Og þá ætlaröu að færa þér það f nyt. Já, það er ég ákveðin í að gera. — En ef þetta er nú rangt. — Ef ég fæ ekki peningana fer ég bara til lögreglunnar. Þá er það þeirra verk að komast að þvf hvort þetta er rétt eður ei. Hann strauk henni blíðlega um hárið. — Litla vina mfn... þú ert alveg örvita .. voru það svona ægileg vonbrigði fyrir þig að fá ekki peningana í veizlunni í gær? Hún fór aftur að gráta. — Veizla mér til heiðurs ... eins og eitthvað hafi nokkurn tíma verið gert fyrir mig ... bara móðgast út af þvf að ég hafði veitt mér þann tnunað að fá mér nýjan kjól. — Auðvitað færðu peninga. Rödd hans var mjúk. — En fyrst skaltu fá þér drykk svo að þú getir jafnað þig ofurlítið. Hann hellti stórum konfaks- slurk f glas handa henni. — Skál, vina mín ... fyrir tfzkubúðinni þinni. — Þúskilurmig þá. — Áuðvitað skil ég þig ... Drekktu nú f botn ... Við get- um ekki skálað fyrir langri og góðri santvinnu nema drekka f botn. Hún hagræddi sér í stóinum og leit á hann. — Ég er svo glöð yfir að ég skyldi koma beint til þfn ... þú skilur að ég vil ekki gera þér neitt illt... ég vil bara fá pen- inga ... og tfzkubúðina mfna. Hún hikstaði. Hann hafði á tilfinningunni að hún væri að verða dálftið full, en það gerði ekkert til. Hann skildi hana til fullnustu. — Og hugsaðu þér alla þessa mánuði sem ég hef verið f af- vötnun. Eins og það hefði ekki átt að launa mér fyrir allt erfið- ið fyrir löngu. — Þetta hefur verið óskap- legt átak fyrir þig. Hann hallaði sér yfir stólbak- ið. Augnaráð hans var þrungið samúð. — Það hefur f rauninni verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.