Morgunblaðið - 14.04.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 14.04.1978, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 ■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR Lr.-C 2 1190 2 11 88 Hópferöabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Húsagerð upplestur og listsýning KLUKKAN 20.50 í kvöld er í útvarpi þátturinn „GestaglusiKÍ" í umsjá Huldu Valtýsdóttur. Að- spurð sagði Hulda, að í þættinum yrðu þrjú efni tekin fyrir. Fyrst er rætt við Þór Magnús- son, þjóðmiðjavörð, og Hörð Ágústsson, listmálara, um húsa- gerð fyrr á tímum og húsafriðun- arsjóð. Þá er kynnt nýútkomin plata með upplestri Jóhannesar úr Kötlum á eigin verkum. Nefnist platan „Stjörnufákur" og er gefin út á vegum Máls og menningar. Les Jóhannes tvö ljóð í „Gesta- glugga" í kvöld. Loks er kynning á sýningu tveggja listamanna í galleríinu að Suðurgötu 7. Eru það þeir Stein- grímur Eyfjörð og Friðrik Þór Friðriksson, sem halda þá sýningu. Klukkan 23.10 í kvöld lýsir Ilermann Gunnársson í útvarpi tveimur leikjum í íslandsmótinu í handknattleik karla. Leikirnir sem hér um ræðir eru Víkingur — ÍR og KR — Ármann. Sem stendur standa Víkingar bezt að vígi í keppninni, en þeir hafa tapað tveimur stigum minna en næstu félög, Ilaukar og Valur. Sigur í leiknum í kvöid myndi því færa þá skrefi nær íslandsmeist- aratitlinum, og nægir þeim þá jafntefli í síðasta leik sinum gegn Val til að hreppa titilinn. Al'GLVSINGASIMINN F.R: 22480 Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 14. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Steinunn Bjarman lýk- ur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu“ eftir Cecil Bödker (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ég man það enn kl. 10.25. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Alfred Brendel leikur á pianó Tilbrigði op. 120 eftir Beethoven um vals eftir Diabelli. 12.00 .Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfrcgnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_________________ 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður Yifing“ eftir Friðrik Á. Brekkan. Boili Þ. Gústavsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Placido Domingo syngur aríur úr óperum cftir Puccini, Bizet og Verdi* Nýja fílharmoníusveitin leikur með, Nello Santi stjórnar. Rikisfílharmoníusveitin í Brno leikur „Nótnakverið“, ævintýraballettsvítu nr. 2 eftir Bohuslav Martinú. Jirí Waldhans stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Mágur kölska“, tékkneskt ævintýri. llallfreður Örn Eiríksson les síðari hluta þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. FÖSTUDAGUR 14. aprfl 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bláu hellarnir við Andros-eyjar (L) Kanadísk heimildamynd um djúpa og sérkennilega neðansjávarhella við Andros-eyjar, sem eru hluti Bahama-eyja. Um tvö hundruö siíkir hellar hafa fundist, sfðan hinn fyrsti þeirra var kannaður árið 1967. [21,00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. V. • Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Gömlu kempurnar (L) (The OverThe-HHl Gang) Gamansöm. bandarísk sjón- varpskvikmynd. Aðalhlutverk Pat O'Brien, Walter Brennan, Chill Wills og Edgar Buchanan. Söguhetjurnar f þessum „vestra“ eru f jórir riddara- liðar á eftirlaunum, sem taka að sér að koma lögum yfir spilltan bæjarstjóra og bófaflokk hans. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.15 Dagskrárlok .. . '*.............L 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða. Rannsóknir á þróun borga og þéttbýlis. Olafur Jóhannsson flytur greinar- gerð þjóðfélagsfræðinganna Jóns Rúnars Sveinssonar, Inga Vals Jóhannssonar og Elíasar Héðinssonar. 20.00 Sinfónískir tónleikar. a. „Les Biches“ (Hirtirnir), hljómsveitarsvíta eftir Francis Poulenc. Sinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leikur. Louis Fremaux stjórnar. b. Sellókonsert í Es dúr op. 107 eftir Dmitrí Sjostakóvitsj. Mstislav Rostrópóvits og Ffladelfíu- hljómsveitin leika. Eugene Ormandy stjórnar. 20.50 Gestagluggi. Ilulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menning- armál. 21.40 Kammertónleikar frá ungverska útvarpinu. Bartók-kvartettinn leikur Strengjakvartett í D-dúr (K499) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.05 Kvöldsagan. „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Söngvar í léttum dúr. 23.10 íslandsmótið í hand- knattleiki — 1. deild. Her- mann Gunnarsson lýsir Icikjum í Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Láttu ekki happ úr hendi sleppa BLAÐIÐ írjálst, óháð dagblað Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. Bwur haim þin ? Chevrolet Nova 1978 bíður afhendingar 15. apríl n.k. Sértu áskrifandi, þá andaðu rólega. Ef ekki, þá hringdu strax og pantaðu áskrift að Dagblaðinu í síma 27022.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.