Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978
í DAG er föstudagur 14. apríl,
TÍBÚRTÍUSMESSA, 104.
dagur ársins 1978. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 10.49 og
síödegisflóð kl. 23.16. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
06.01 og sólarlag kl. 20.57. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
05.39 og sólarlag kl. 20.49.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.28 og tunglið í suðri kl.
19.04. (íslandsalmanakið).
Og ég mun skipa yfir pá
einkahiröi, hann mun
halda peim til haga, pjón
minn Davíð. Hann mun
halda peim til og hann
mun vera peim hírðir.
(Esek. 34, 23.)
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyri sími 96-21840.
1 3 q
5 j
6 7 B
9
11 ■ 11 L
■ ■
Í4 15 r. ■
17 I
H
LÁRÉTT. — 1. aðgætinn, 5.
útlim. 6. einkennisstafir. 9.
xamlingja. 11. tveir eins, 12. flát.
13. tveir cins, 14. starf, 16.
ending, 17. kvenmann.
LÓÐRETT. — 1. umheimurinn,
2. guð, 3. sjóða, 4. kindum, 7.
bókstafur. 8. fuglar, 10. hand-
sama. 13. elska, 15. ósamstæðir,
16. tvihljóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTT. - 1. Edda, 5. ný, 7.
kái, 9. sá, 10. ýsunum, 12. la. 13.
áma, 14. ám. 15. unnur, 17. arra.
LÓÐRÉTT. - 2. dulu, 3. dý, 4.
skýlaus, 6. hámar. 8. Ása, 9. sum,
11. námur. 14. ána, 16. rr.
Ráðherra
fTTTT hafnar jngir^z
kröfum BSRB f ^
Á fundi meÖ formanni og samninga
nefnd BSRB á Hóiel Esju sl. föstudag
höfnudu fjármálaráöherra og samninga
nefnd rikisins kröfum BSRB um aö
fullar veröbætur eöa jafngildi þeirra
yröu greiddar rikisstarfsmönnum frá I
mar^ , , • ,
Láttu nú ekki svona — komdu að dansa.
ARNAD
MEILLA
í HAFNARFJARÐAR-
KIRKJU hafa verið gefin
saman í hjónaband Ragn-
heiður Ingadóttir og Úlfar
Sigurjónsson. Heimili þeirra
er að Öldugötu 35, Hafnar-
firði. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars.).
Kannski gengur það betur í þetta skipti?
VEÐUR
FROST var um allt land í
gærmorgun, pó meö
peirri undantekningu að
austur á Fagurhólsmýri
var hiti 1 stig. — Og
veöurfræðingarnir sögðu
í inngangi veðurspár að
áfram yröi frost um allt
land. Hér í Reykjavík var
A-3, skýjað og frostið 4
stig. Á Akureyri var einn-
ig 4ra stiga frost, en par
var snjókoma. Má heita
aö snjókoma hafi verið
um allt norðanvart landið
í gærmorgun, og vindátt
yfirleitt norðlæg. í
Borgarfiröi var 5 stiga
frost, á Snæfetlsnesi 3
stig, í Búðardal og í Æðey
var frostið 4 stig, en 5 á
Hjaltabakka. Á Sauðár-
króki og Staðarhóli var
snjókoma í 4ra stiga
frosti, á Raufarhöfn og
Vopnafiröi 3ja stiga frost.
Á Dalatanga var eins
stigs frost. Mest var
veðurhæðin á Höfn í
Hornafiröi, 7 vindstig —
moldrok og frostið 4 stig.
Mest frost á láglendi var
á Mýrum í Álftaveri í
gærmorgun — 6 stig. Á
Stórhöfða var 1 stigs
frost. Mest frost í fyrri-
nótt á láglendi var á
Nautabúi í Skagafirði, 10
stig. Frostið fór niður í 9
stig á Þingvölium og
austur á Hæli í Hreppum.
FRA HÖFNINNI
í FYRRINÓTT kom
Urriðafoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan. Þá fór
Litlafcll í ferð. Togararnir
Vigri. Karlsefni og Engey
komu af veiðum í gærmorgun
og lönduðu aflanum hér. í
gær fór togarinn Vigri aftur
til veiða. Múlaíoss kom í gær,
en Grundarfoss fór svo og
Mánafoss áleiðis til útlanda.
Þá fór Iláifoss í gærdag
áleiðis til útlanda.
| AHEIT OG GJAFIFI j
NÝLEGA hafa
Barnaspítalasjóð Ilringsins
borizt eftirfarandi áheit og
gjafir:
Minningargjöf um Magnús
Má Héðinsson frá föður, kr.
5.000. Gjöf frá 4. bekk K í
Snæhólaskóla, kr. 8.500.
Áheit frá Sigrúnu Einars-
dóttur, Hofsstöðum, Staf-
holtstungum, kr. 1000. Áheit
frá N.N., kr. 1929.
Einnig þökkum við þeim
mörgu velunnurum félagsins,
sem ár eftir ár hafa veitt
okkur ómetanlegan stuðning
í sambandi við basar og
jólakaffi félagsins og alla
aðra hjálp. (Fréttatilk.)
1 IVIESSUFI ~|
DÓMKIRKJAN Barnasam-
koma kl. 10.30 á morgun,
laugardag, í Vesturbæjar-
skólanum við Öldugötu. Séra
Þórir Stephensen.
AÐVENTKIRKJAN Reykja-
vík. Á morgun, laugardag:
Biblíurannsókn kl. 9.45.
Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Sigurður Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARIIEIMILI
aðvcntista í Keflavík. Á
morgun, laugardag: Biblíu-
rannsókn kl. 10 árd. Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Einar V.
Arason prédikar.
í LANGHOLTSKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Jóhanna Gunnarsdóttir
og Hjörtur Jónsson. Heimili
þeirra er að Þórufelli 20,
Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars.)
ÞESSAIÍ telpur. sem hcima eiga í Kópavogi. eíndu fyrir
nokkru til hlutaveltu að Nýbýlavegi 12 A þar í bænum til
ágóða fyrir Dýraspítala Mark Watsons. Söfnuðu þær 7.200,-
krónum. Telpurnar heita Sigrún Guðjónsdóttir og Berglind
Jónsdóttir.
DAGANA 14. apríl til 20. aprfl, að báðum dögum
meðtöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta
apótekanna í Reykjavik sem hér segir. í
REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er
BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 öli kvöld
vaktvikunnar nema sunnudagskvöid.
LÆKNASTOFUR cru lokaðar á laugardöKum og
helKÍdÖKum. en hæfct er aö ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ug á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á hdgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNÁVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudngum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
C ll'llfDAUl'lC IIEIMSÓKNARTÍMAR Borgai-
ðVUIMVtnUð spftalinn. Mánudaga - íöstu-
daga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeildt kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Ilvítahandiði mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Eæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali, Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Ftókadeild. Alla daga kl. 15.30-17. -
Kópavogshælið. Eítir umtali og kl. 15 — 17 á
helgidögum. — Landakot, Mánud. — föstud. kl.
18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16.
Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15 — 17.
Landspftalinn, Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild, kl. 15-16 og 19.30 - 20. Barnaspítali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur, Mánud.
- laugard. kl. 15-16 og 19.30- 20. Vffilsstaðir,
Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30- 20.
AArtl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
Oviri við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. tJtlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
bingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eítir kl. 17 s.
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bing-
holtsstræti 29 a, símar aðalsaíns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA-
SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. - föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga Irá kl. 16—19.
ÁRB.ÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 siðd.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhanncsar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
I Mbl.
fyrir
50 árum
WSLÍK slys. scm þau tvö, cr skcðu
á páskunum. þar scm tveir
kornun^ir mcnn farast í blíðskap-
arveðri. þannÍK að þcir falla út af
bátum. hlýtur að vera alvarlcg
bcndinK um það hve nauðsynlegt
cr að aílir séu syndir. — Ok það
hlýtur að ýta undir þá kröfu. að sund vcrði gert að
skyldunámsKrein í öllum skólum landsins. IIvoruKur unjcu
mannanna hcfði drukknað. ef þcir hefðu kunnað að fleyta
GENGIÐ
StcrlinKspund ............................... 22.15
Dönsk kr...................................... 1.21
Norsk kr...................................... 1.21
Sænsk kr...................................... 1.21
Dollar ........................................ 4.54
Franki ....................................... 1.80
Gyllini ....................................... 1.83
Mark .......................................... 1.08
BILANAVAKT
VAKTbJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga írá kl. 17 síðdegÍH til kl. 8 árdegis og á
hclKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynninjfum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar «k í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRÁNING
NR. 66 - 13. apríl 1978.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 253.90 254.50
1 Strrling.spund 173.00 176.20*
1 Kanadadollar 220.80 221.10*
100 Danskar krúnur 1560.60 1571.10*
100 Norskar krónur 1766.70 1778,00*
100 Sa*nskar krónur 5555.80 5568.90*
100 FSnnsk mörk 6113.60 6128.10*
100 Franskir frankar 5579.00 5592.20*
100 Beljc. frankar 807.70 809.60*
Iflft Svíssn. frankar 13565.20 13597.30*
100 Gyllini 11779.70 11807.60*
100 V.-I»ýzk mörk 12571.90 12601.60*
100 Lírur 29.80 29.87*
100 Austurr. sch. 1717.10 1751.50*
100 Fscudos 617210 618.80*
100 Pesetar 318.70 319.10
100 Yen 115.71 116.01*
* Breyting frá síðustu skráningu.