Morgunblaðið - 14.04.1978, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.04.1978, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Suöurgötu 5 og hjá afgreiðslunni Reykjavík, sími 10100. ptof&tutÞIfifrife Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk í fiskverkun og •sjómenn á 200 tonna báta. Fiskverkunarstööin Oddi, Patreksfiröi, Upplýsingar á herbergi 721, Hótel Sögu sími 29900. Skrifstofustarf í austurborginni Félagasamtök óska eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta áskilin. Kunnátta í einu noröur- landamálanna æskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „FCC — 4238“ fyrir 18. apríl n.k. Starfsstúlka óskast viö störf í eldhúsi. Upplýsingar á staönum milli kl. 2—4. Skrínan, Skólavöröustíg. Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi Staöa umsjónarmanns dvalarheimilis aldr- aöra í Stykkishólmi er hér meö auglýst laust til umsóknar. Starfiö er fólgiö í verkstjórn á heimilinu og umsjón meö daglegum rekstri. í umsóknum skal getiö um menntun og fyrri störf og skal því skilað til undirritaös sem veitir allar upplýsingar. Fyrir hönd stjórnarnefndar dvalarheimilis aldraöra Stykkishólmi. Sturla Böövarsson sveitarstjóri, Aöalgötu 10, Stykkishólmi. Afgreiðslufólk óskast Ritfangaverslun óskar aö ráöa afgreiöslu- fólk. Hálfsdags starf kemur til greina. Tilboö ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Mbl. merkt: „Ritföng — 1771“. Keflavík — skrifstofustarf Fyrirtæki í Keflavík óskar eftir aö ráöa starfskraft á skrifstofu strax. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag 22. apríl merkt: „skrifstofustarf — 981“. Vantar háseta á 100 lesta netabát. Upplýsingar í síma 8343 og 8359, Stykkis- hólmi. Blómaskreytingar Fólk, vatn blómaskreytingum, óskast sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Blóm — 4118“. Háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 93-6397, Ólafsvík. Gjaldkera- og bókhaldsstarf Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa mann til gjaldkera- og bókhaldsstarfa frá 1. júní n.k. Starfsreynsla á þessu sviöi æskileg. Húsnæöi fylgir. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Gjaldkera- og bókhaldsstörf — 4114“. Skrifstofustarf lönfyrirtæki vill ráöa nú þegar karl eöa konu til aö annast launaútreikning, svo og önnur almenn skrifstofustörf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, leggist inn á afgreiöslu blaðsins, fyrir 25. þ.m., merkt: „Starf — s 4478“. Starfskraftur óskast til starfa í heildverslun Æskilegt aö umsækjendur séu vanir vélabókhaldi og gjaldkerastörfum. Umsóknir sendist á afgreiöslu Mbl. merkt: „A — 3683“. Starfsstúlka óskast til ræstinga í eldhús. Uppl. ekki gefnar í síma. Hólagaröur, Breiöholti. Atvinnurekendur Viöskiptafræöinemi óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 14316 eftir kl. 4 á daginn. Hefur pú sjálfstraust? Við leitum að harðduglegu fólki, sem hefur eftirfarandi eiginleika: 1) Hefur góöa og frjálslega framkomu. 2) Hefur sjálfsaga til aö ráöa eigin vinnutíma. 3) Hefur löngun til þess að afla sér tekna í samræmi við árangur. 4) er á aldrinum 25—55 ára. 5) Hefur bifreiö til eigin umráöa. í boði er: a) líflegt og þroskandi starf viö kynningu og sölu á einstakri gæöavöru til notkunar á heimilum. b) Mjög góð laun fyrir góða frammistööu. Eiginhandar umsöknir er greini frá nafní aldri og fyrri störfum sendist til afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 20. apríl n.k. merkt: „Dugnaöur — 4113“. Sjúkraþjálfa vantar hiö fyrsta aö endurhæfingarstöö Sjálfsbjargar á Akureyri. Uppl. í síma 96-21506 eöa á kvöldin í 96-21733. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Borgarnes — íbúö til sölu Til sölu er 3ja herbergja íbúö í fjölbýlishúsi. íbúðin selst múrhúöuö og er tilbúin til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 93-7370. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er ca. 90 ferm. skrifstofuhúsnæöi á góöum staö í hjarta borgarinnar. Til greina kemur aö leigja húsnæöiö í einni eöa fleiri einingum. Laust strax. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi nöfn sín ásamt símanúm- eri á afgr. Mbl. fyrir 20. apríl n.k. merkt: í „Góöur staður — 1790“. Einbýlishús eöa góö 160—170 fm. hæö óskast á leigu, vísitölutryggt, góö leiga í boöi. Fyrirframgreiösla. Þrennt fulloröiö í heimili. Reglusemi, góö umgengni. Tilboö leggist á augld. Mbl. merkt: „Allt á einni hæö — 809“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.