Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Laxveiðimenn Laxá í Hvammssveit, Dalasýslu er tll leigu til eins árs. Tilboðum sé skilaö tyrir 1. maí n.k. til undirritaös, sem veitir nánari uppl. Allur réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna öllum. F.h. Veiöifélags Laxár, Kristján Jónsson, Hólum í Hvammssveit, Dalasýslu. Til leigu 3ja herb. risíbúö á Melunum. Fyrirframgeiösla. Til- boö sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Leiö 4 — 8864" Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Mold til sölu Heimkeyrö. Uppl. f síma 51468. Dieselrafstöð Til sOlu 50 K.W. Caterpillar rafstöö, 220—380 volt. 50 riö. Uppl. í síma 41668 eöa 42260. IOOF 1 =1594148% = Spk. e UTIVISTARFERÐIR Laugard. 14/4. kl. 13. VífiUfell, 655 m., kvittaö f fjallakort og göngukort. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Sunnud. 16/4. Kl. 10.30 GeitaMI, Krossfjöll, Raufarhólshellir, en par eru nú stórfenglegar ísmyndanir nærri hellismynninu. Fararstj. Pétu'' Sigurðsson. Verö 1500 kr. Kl. 13 Ölfus, Þorlákshöfn, skoö- uö nýjustu hafnarmannvirkin og gengiö vestur um Flesjar, þar sem stórbrimin hafa hrúgaö upp helgarbjörgum. Komiö í Raufar- hólshelli á heimleiö og ískertin skoöuö. Fararstj. Gisli Sigurös- son. Verö 1800 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.f., bensínsölu. Útivist. SÍMAR 11798 og 19533. Laugardagur 15.4 kl. 13.00 Raufarhólshallir. Miklar ísmyndanir og grýlukerti f helli.n- um. Hafiö góö Ijós meö ykkur, og gott er aö hafa göngu- brodda. Fararstjóri: Magnús Guömundsson og Magnús Þórarinsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferðarmiöstööinni aö austan veröu. Sunnudagur 16.4 1. Kl. 09.30 Skarósheiöi (Heiöarhorniö 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00 Vífilsfell 3ja feró. (655 m). Fjall ársins. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Fararstjórar: Guömundur Jóels- son og Siguröur Kristjánsson Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröamiöstööinni aö austan veröu. Feröin í Seljadal fellur niður. Feröafélag íslands. Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur veröur í Félags- heimili Seltjarnarness í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Lækningar á Filippseyjum. íslendingar, sem fóru þangaö. mæta á fundinum. Kvikmynd veröur sýnd. Þátttakendur í hópferö til Filippseyja koma á fundinn. Stjórnin. í kvöld kl. 9 Sverrir Bjarnason segir frá samræöum Kristhnamurtis og Alain Maudé. Stúkan Baldur Miövikudag kl. 9. Fræösluflokk- ur Skúla um trúarbrögöln. Félagiö Angila heldur siöasta diskótekdansleik vetrarins n.k. laugardag 15. aprfl kl. 9, aö Síðumúla 11. Dansaö veröur frá kl. 9—1. Stjórnandi er Colin Porter, happdrætti, og ýmis önnur skemmtiatriöi. Angilía félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti Stjórn Anglia raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Félag isl. Útvarpsvirkja tilkynnir námskeiö í rökrásum (digital) og hefst þaö í lönskólanum í Reykjavík föstudaginn 21. apríl kl. 18.00. Kennari Grímur Friögeirsson, tæknifræö- ingur. Innritun fer fram 14. og 17. apríl í síma 14131, Radíóstofan Sveinn Jónsson. Stjórnin. Styrkur til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa í Belgíu Belgíska menntamálaráöuneytiö býöur fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa ( Belgíu háskólaáriö 1978—79. Styrkurinn er ætlaöur til framhaldsnáms eöa rannsókna aö loknu háskóiaprófi. Styrktímabilió er 10 mánuóir frá 1. október 1978 að telja og styrkfjárhæðin er a.m.k. 14.000 belgískir frankar á mánuöi. Einnig kemur til greina aö skipta styrknum. Styrkurinn gildir eingöngu til náms viö háskóla þar sem hollenska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 7. maí n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. MenntamálaráOuneytið, 7. apríl 1978. tilboö — útboö (D ÚTBOÐ Tilboö óskast í götuljósaperur fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 9. maí 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Tilboö óskast í sölu á fluortöflum fyrir Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 10. maí 1978, kl. 11.00 f.h. Útboö — Forval hefur í hyggju aö bjóöa út í sumar vinnu viö uppsetningu á raflögnum í ofnshúsi og fleiri byggingum á Grundartanga. Um er aö ræöa uppsetningu strengjabakka, lagningu og tengingu strengja, tengingar á hreyflum og öörum tækjum. Þeir rafverktakar, sem áhuga hafa á aö taka þátt í slíku útboöi, eru beönir aö snúa sér skriflega til íslenska járnblendifélagiö h/f c/o H.J.Skau, verkfr. Lágmúla 9, 105 REYKJAVÍK eigi síöar en 2. maí 1978 og gera grein fyrir hæfni sinni til aö taka verkiö aö sér. Nánari upplýsingar gefa Islenska járnblendifélagiö h.f. Grundartanga c/o Eggert Steinsen, verkfr., sími 93-1092 og Almenna verkfræöistofan h/f Fellsmúla 26 105 Reykjavík c/o Tryggvi Sigurbjarnarson, verkfr., sími 91-38590. Reykjavík, 13. apríl 1978 ísienska Járnblendifélagið h/f bátar — skip Bátur til sölu 80 tonna eikarbátur til sölu strax, bátnum fylgja veiöarfæri, fiski- og humartroll, reknetahristari, og ef til vill reknet. Fasteignamiöstöðin, Austurstræti 7. sími 14120. fundir — mannfagnaöir Árgangur 1943 frá Verzlunarskóla íslands Fundur veröur haldinn n.k. mánudag 17. apríl kl. 17.00 í samkomusal Vélsm. Héöins h.f., Seljaveg 2, 4. hæö. Umræðuefni: 35 ára afmæliö. Mætiö vel. Undirbúningsnefndin. Árshátíð Alliance Francaise veröur haldin aö Hótel Loftleiöum, Víkinga- sal, í kvöld kl. 19.30. Boröhald, skemmtiatriöi, dans. Stjórnin. Útboö Stjórn h/f Skallagríms hefur ákveöiö aö bjóöa út vinnu viö afgreiöslu MS Akraborg- ar í Reykjavík. Útboösgagna má vitja hjá framkvæmda- stjóra fyrirtækisins Þóröi Hjálmssyni, Skólabraut 22, Akranesi, sími 1095. Tilboöum skal skila fyrir 1. maí n.k. Stjórnin áskilur sér rétt aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Stjórn h/f Skallagríms. þakkir Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig meö gjöfum, skeytum og heimsóknum á níræöisafmæli mínu 9. þ.m. Sérstakt þakklæti til starfsstúlkna Dvalar- heimilis aldraðra, Borgarnesi* Guömundur Jónsson, Þorgautsstööum. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' AK.LYSIK l M ALLT LAND ÞFXAR Þl AK.LYSIR l MORGl NBLADINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.