Alþýðublaðið - 05.11.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 05.11.1958, Page 2
2 AlþýSublaðiS Miðvikudagur 5- nóv. 195S Slysavaröstola KeyKjavmai íHeilsuverndarstöðinru er or.ia allan sólarhringinn. Læknavörð *r LR (fyrir vitjanir) er á saro.a Btað frá kl. 18—8. Sími 15030 NæturvörSur er í Laugavegs- Æpóteki þessa viku, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- regs apótek og Ingólfs japótek fylgja öll lokunartíma Sölubúða. Gárðs apótek og Holts Sipótek, Apótek Austrrrbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin tii kl, 7 daglega nema á laugardög- am tii kl. 4. Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu 4ögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar apótek er opið '*Jla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. flelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Kópavogs apötek, Aifholsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20 aema laugardaga kl. 9—16 og kalgidaga kl. 13-lð- Sírni V.3100. Fiogferðlr Fiugfélag tslands h.f,: Millilandaflug: Gullfaxi fer •fcil Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08.30 í dag. Væntanlégur -iítur til Rvk kl. 16.35 á morg- urt. Hrímfaxi fer til London kl. 08.30 í fyramálið. — Innanlands fiug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar, Húsavíkur, ísa- £jarðar og Vestmannaeyja. — Á anorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða -—■ ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. i.oítleiöir li.f.: Edda er væntanleg til Rvk kl. 07.00 frá New York, Fer síðan -til Stafangurs, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 08.30. — Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.30, fer til New York kl. 20.00. Skipafréttir. Einjskipafélag íslands li.í,: Dettifoss kom til Kaupmanna- Kafnar 3.11. fer þaðan til Ro- stock, Swinemunde og Rvk. — Pjallfoss fór frá Vetsmannaeyj- um 31.10. til Hamþorgar, Rott- erdam, Antwerpen og Hull. — •Goðafoss fór frá Rvk 28.10. til Kevv York. Gullfoss kom til Ham borgar í morgun, fer þaðan í lívöld 4.11. til Helsingbórg og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Rvk 26.10. frá Hamborg. Reykjafoss kom til Hull 1.11. fer þaðan 5.11. til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk 2.11. til Gdvnia og Miðvikudagur 5. nóvember Leningrad og Hamina. Tungu- foss fer frá Hamborg í dag 4.11. til Rvk. SkipadeiM S.Í.S.: Hvassafell losar og lestar a Austfjörðum. Arnarfell er í Sölv esborg. Jökulfell losar á Aust- fjörðum. Dísarfell fór 3. þ. m. frá Gautaborg áleiðis til Rvk. Litlafell fer í dag frá Skerja- firði til Norðurlandshafna. - Helgafell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Leningrad. Hamrafell fer í dag frá Rvk áleiðis til Bat- ÐAGSKRÁ ALÞINGIS 7. fundur miðvúkudaginn 5. nóv. — 1. Fyrirspúrn: Togara- kaup. 2. Almannatryggingarlög. 3. Skýrsla um Ungverjalandsmál ið. Framliald fyrri umræðu, (At- kvæðagreiðsla). 4. Ríkisábyrgð. 5. Námskeið í meðferð fiskleitar tækja, fyrri umr. 6. Aðbúnaður fanga. 7. Hagrannsóknir. — 8. Vinnuheimili fyrir aldrað fólk. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterllngspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollár — 16,96 100 danskar kr. — 236.30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar— 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar — 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar ■— 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Dagskráin í dag: 8.00—10.00 Morgunútvarp. í'2.50—14.00 Við vinnuna — tónleikar af plötum, 18.30 Útvarpssaga barnanna: — Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir Önnu Vestljr, IV. (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 2 .00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls, — II. (Andrés Björnsson). 20.55 íslenzkir einleikarar: — Gáslj Magnússon píanóleikari. 21.25 Saga í leikformi: — Afsak 'ið, skakkt númer, — II. (Flosi ,'Ólafsson o. fl,). 22.00 Fi-éttir. .12.10 Viðtal vikunnar (Sigurður Benediktsson). 22.30 Lög unga fólksins (Hauk- ur Hauksson). 23.25 Dagskráriok. Dagskráin á nxorgun: 8.00—10.00 Morgunútvrarp. 12.50—14.00 Á frívaktinni — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdottir). 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir (Gyða Ragnarsdótt- ir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarps sal. Sigurður Magnússon stjórnar umræðunum. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn VIII. — (Séra Jón Tliorarensen). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagap: Föðurást, — eftir Selmu Lagerlöf '9. (Þór- unn Elfa Magnúsdóttir rithöf.) 22.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveit íslr.nds í Austur- bæjarbíói 21. okt. s. 1. Stjórn- andi Hermann Hildebrandt, — hljóoritað á tónleikunum. 23.10 Dagskrárlok. Vmislegt Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagsvist og kaffidrykkje í Kirkjubæ annað kvöld kl. 8,30. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing í happdrættí hlutaveltu V.m.f. Hlífar, Hafnarfirði, sem haldin var s. 1. sunriudag.: - Nr. 2020, 400 lítrar af húsaolíu. Nr. 1920, 300 lítrar af húsaolíu. Nr. 049, 300 lítrar af húsaolíu. Nr. 462, 747, 930, 1085, 2938, hlutu pakka af saltfiski. 2790, lifandi lamb. Nr. 72, 2419, 430, hlutu Sekk af fóðurmjöl.i Nr. 2056, ferða-vekjaraklukka. Nr. 1501, fataefni. Nr. 41, kjöt- skrokkur. Nr. 558, 'timbur eftir eigin valj fyrir 300 kr. Nr. 309, timbur eftir eigin vali fyrir 200 kr. Nr. 2585 og 1408, afnot af frytsihólfi í eitt ár. 823, bækur, Jón biskup Arason. Nr. 598, bif- reiðaviðgerð í einn dag (dags- verk). Nr. 2085, rafgeymir í bif reið. Nr. 2327, 10 pokar af stein ull. Nr. 2309, 2 kassar af vegg- flísum. 2313, þakgluggi og til- heyrandi, Handhafar ofantalinna happ- drættismiða geta vitjað vinninga í skrifstofu Vmf Hlífar, Vestur- götu 10, frá kl. 6—7 daglega, —o— Bazar Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 11. nóv. n. k Félagskonur eru hvattar til að gefa á bazarinn og gera hann að bezta bazar ársins. Tekið á móti gjöfum á skrifstofu félags. ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, opið kl. 4—6 e. h. DREGIÐ var nýlega í 7, fl. happdrættis DÁS um 10 vinn- inga, eins og að venju. Vinn- ingar féllu sem hér segir: 1) Einstaklingsíbúð á I. hæð að Hátúni 4, nr. 12134. Umboð: Hreyfill. Eigandi: Bjartmar Magnússon, Hverfisgötu 80. 2) Chevrolet Bef Air fólks- bifreið, nr. 20235. Umboð á Neskaupstað. Eigandi: Rafn Einarsson, skipstjóri á mb. Jón Ben. 3) Moskwits fólksbifreið, nr. 42176. Umboð á Akureyri. Eig- andi: Guðmundur Adolfsson verkamaður, Hlíðargerði 10. 4) Hornung & Möller píanó, nr. 33278. Umboð í Keflavík. Eigandi: Eiríkur Þorkelsson frá Eskifirði. 5) Zimmarmann píanó nr. 33632. Aðalumtooð í Vesíurveri. Eigandi: Óskar Petersen, Sörla- skjóli 72. 6) Húsgögn eða heimilistæki að eigin vali fyrir 20 þús. kr. nr. 4395. Umboð á Akranesi. Eigandi: Kristmundur Karls- son, Háholti 15. 7) Húsgögn eða heimilistæki að eigin vali fyrir 15 þús. kr., nr. 34995. Aðalumboð í Vestur- veri. Eigandr: Björn Blöndal, Laugateigi 6. Laugavcgi 26 Hvergi meira úrvai af: nyonsokkum ullarsokkum crepesokkum spo”í"okkum líff’ivúkium >höldumm nyiortbelíum coree’eítum og alls konar undiiiaísiaði H reyfilsbúðuL Þa® er hentugt fyrlr FER E ÍMENJS aS verzía f tSreyfiSsfoúSiiinl* HreyfilsbOðin. Framhald á 11. síðu y verziuB Höfum opnað nýja verzlun á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, gegnt Austurbæjarbíói, með allskyns raftækiog heimilisáhöld.— Höfum fyrirliggjandi margar gerðir af ljósakrónum og lömpum. Reynið viðskiptin, næg bíla stæði, ¥erziunisi Lukthi Sími 16242. Snorrahraut 44.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.