Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. nóv. 1953 Alþýðublaðið T Verkamannabúst aðir í Reykjavík. y Kaupstaðir 377 380 367 400 Reykjavík 358 359 353 371 Meðaital 367,5 367,5 370 393,5 TNNFLUTN1NGS3KRIF- STOFAN fylgist með bygging- arframkvæmdum hér á landi. Hún fær upplýsingar sínar frá oddvitum og byggingarnefnd- um víðs vegar um landið og auk þess aí umsóknum fjárfest- ingarleyfishafa. Skrifstofan gef ur árlega út skýrslu um bygg- íngarframkvæmdir í landinu, <og er það, sem um þær er sagt í grein þessari, að mestu byggt á henni og öðrum upplýsingum frá skrifstofunni, en einnia að nokkru á þjóðhagsreikningum Framkvæmdabankans. Heildarverðmæti húsbygging arframkvæmda á árinu 1957 nam um 869 millj. kr., en um 812 millj. kr. árið áður. Hér er því um nokkra hækkun að ræða, en sé tekið tillit til hækk aðs 'byggingarkostnaðar, en hann hækkaði um 9% sam- kvæmt byggingarvísitölu, kem- ur í ljós, að byggingárfram- kvæmdir hafa í heild orðið ívið minni árið 1957 en áríö áður. voru allmiklu færri íb.úðir full- gerðar en árið áður. Eftirfarandi upplýsingar eru byggðar á byggingarskýrslu Innflutningsskrifstofunnar. 'Samanburður á íbúðarhúsa- byggingum árin 1954—1957 er sýndur á eftirfarandi yfirliti, þar sem gert er ráð fyrir, að famkvæmdir árið 1954 jafn- gildi tölunni 100: Fyrstu þrjú árin er um nokkr ar innbyrðis sveiflur að ræða, en heildarútkoma mjög svipuð. Hins vegar stækkar meðal- íbúðin alls staðar mjög mikið árið 1957 nema í sveitum, þar sem hún stendur í stað. Þegar reynt er að gera sér grein fyrir því, hvort væntan- legur sé á næstunni samdráttur í íbúðarhúsabj'ggingum eða aukning, liggur beinast við! að — feftftftftftftftftftftftft @=« -a tftftftftftftftftft © AAAAfiAfi - ftftftftftftftftftft © AAAAfi =» =«» tftftftftftftft © AAAAA -« íftftftftftftftft © AMA «. Reykjavik rir^T Mrip káupstaðir ^ftftftftftft © MMfl ftftftftftftft © AAAAfí « ftftftftftftftftftft © AAfclÆ) kftftftftftftftftftftft © WWM «» Hftftftftftftftftftftftftftftftftftft©Wf¥°úm »» Verðmæti íbúðarhúsabýgg- ínga varð aðeins meira árið 1957 en. árið áður. Séu fram- kvæmdirnar hins vegar bornár saman miðað við áætlaðan byggingarkostnað ársins 1954, kemur í ljós, að þær hafa minnkað um 8,6%. Aftur á móti jókst tala nýrra íbúða, sem lok. ið var við á árinu 1957, um 12,4% mðað við árið áður. I 'árslok 1957 er talið, að 3542 íbúðir hafi verið í smíðum, en 3550 í ársbyrjun. Byrjað var á 1610 íb.úðum 1957, en 17774 ár- ið áður. Á móti fleiri fullgerð- um íbúðum árið 1957 koma þannig færri, sem byrjað var á, heldur en árið áður. Hinn aukni fjöldí fullgerðra íbúða kom nær eingöngu fram í Reykjavík. I kaupstöðum utan Reykiavíkur Fullgerðar 'íbúðir í Reykjt 1954 1955 1956 1957 Sveitir 100 99 100 92 Kauptún 100 125 144 135 Kaupstaðir 100 132 132 117 Reykjavík 100 142 174 160 Framkvæmdir hafa alls stað- ar orðið minni árið 1957 en þær voru árið 1956, og í kaupstöð- um og sveitum hafa fram- kvæmdir orðið minni en árið 1955. Kaupfúnin og Reykjavík eru hins vegar enn mun hærri árið 1957 en árið 1955. í töflunni hér á eftir er sýnd meðalstærð þeirra íbúða, sem hafin var bygging á á árunum 1957—1957 (í rúmmetrum): 1954 1955 1956 1957 Sveitir 386 402 414 413 Kauptún 349 329 346 390 vík og öðrum kaupstöðum. athuga, hvort íbúðarhúsnæði í byggingu sé vaxandi eða minnk andi. Svo virðist sem íbúðum í byggingu sé að byrja að fækka, Vegna vaxandi stærðar íbúða, sem hafin er bygging á, var þó rúmmál íbúða í byggngu um 29 þús. m:{ meira í árslok en í ársbyrjun árið 1957, en 120 þús. m:í meira árið 1956. íbúða- I húsnæði, sem hafin hefur ver- ið bygging á, er-nú orðið litlu meira en það, sem lokið er við, og bendir það óneitanlega til minnkandi byggingafram. kvæmda, enda gerir Fram- kvæmdabarikinn í þjóðhagsá- ætlun sinni ráð fyrir 13% minni framkvæmdum við í- j búðarhúsabyggingar árið 1958 en árið Í957. Teikning að húsi í Reykjavík, eftir Gunnar Hermannsson. ★ MEHNTIR 06 LISTIR ★- ARTHUR Miller hefur nú sam- ið nýtt leikrit, þar sem kona hans, Marilyn Monroe, mun fara með aðalhlutverkið. Ó- kunnugt er enn um nafn leiks- ins, en hann á að frumsýna í Philadelphiu 3. nóv. næstkom- andi. í desember verður hann leikinn á Broadway. ÓPERAN ,,Vanessa“ eftir Samuel Barber var frumsýnd í Evrópu í surnar á tónlistar- hátíðinni í Salzburg. Hrifning áheyrenda var mikil, og var tónskáldið, söngvarar, hljóm- sveitarstjóri og hljómsveit kölluð fram hvað eftir annað. Tónskáldið Gian-Carlo Men- otti setti 'óperuiia á svið og samdi handritið, sem er á ensku. Mesta hiúfningu vakti Eleanor Steber, sem fór með aðaihlutverkið. Aðrir helztu söngvarar voru Rosalind Elias, Nicolai Gedd og Giorgio Tozzi. NÝLEGA gaf Samband ame- rískra sinfóníuhljómsveita út skýrslu, þar sem getið er um stórlega aukinn meðlimafjölda innan sambandsins, sérstaklega í deild unglingahljómsveita, og nemur sú aukning 66 af hundraði. í sambandinu eru 800 meðlimir. Aðalaðsetur bess er í Charleston í Vestur-Virg- iníu, og hefur það með hönd- um ýmiss konar upplýsinga- og umsjónarstarfsemi fyrir meðlimi bess í Bandaríkjun- um 0? Kanada. Meðal þeirra sinfóníuhljómsveita, sem sæti eiga í sambandinu, eru 22 stærstu og þekktustu sinfóníu- hljómsveitir Bandaríkjanna, 15 unglingahljómsveitir og 54 há- skólasinfóníuhlj ómsveitir. FIMM búsund New Yorkbú- ar voru áhorfendur að hinni ár I legu Obonhátíð, er dýrkendur Gautama Buddha halda til heiðurs framliðnum. í hátíð- inni tóku bátt 250 búddhatrú- armenn frá New York oa Tor- j onto. og voru þeir flestir af iapöncVum unpruna, þar á með I al aðalræðismaður Janans í New York. Mitsuo Tanaka. Auk b°ss voru í hónnum all- margir Ameríkumenn, einn Grikki og. einn Suður-Ameríku búi. Stisu beir dans á götum New York-borgar — ondos •— á sama bátt og lýst er í trúar- söeum Japa"a og var leikið á flontnv ra ti'umbur oe ianönsku hlióðfærin samisén (einskonar banjo) og ,,gong-gong“. -ýV— CARLÍSLE Floyd, höfundur óperunnar ,,Súsönnu“ hefur nú samið nýja óneru. og er efni hennar byggt á hinni frægu bck Ernily Bronté, „Withering Heights", en hún var sýnd í fvrsta. sinn í 3'anta Fe-óperunni í Nýju Mexíkó. Gagnrýnandá . New York Herald Tribúne", Marvin David Levv, fórust m. a. 's\ro orð um óperuna, að miklu frekár mætti kalla hana „sorgarleik með tónlist heldur p*i óperu.“ Hann lauk miklu L*sorði á PhvRis Curtin, sem fó.r með aðalhlutverkið. Þá hrósaði hann einnig Robert Trehv í hlutverki Heathcliffs og Reginu Sarfaty, sem lék Nellý. Um tónlistina skrifaði Levý': „Floyd er ungur og gáf- aður maður, sem, vex með hverju verkefni. Hvað tónlist- inni viðvíkur, þá er sérhvert atriði byggt skipulega upp. Þegar í byrjun verksins er á- hugi áhevrenda vakinn á stef- i inu. Efnið s.jálft er kannske | ekki fullkomlega hrífandi, en j þó er það fjölbreytt og farið er með það af skilningi. Fyrstu j tveir þættiniir vekja mesta ! hrifningu, máske vegna þess, | að í þeim eru óperuatriði.“ Carlisle Floyd er einnig höf- undur að handritinu. NÆSTA haust (1959) verð- ur leikritið „Edwin Booth“ eftir Milton Geiger sýnt á Bro- adway í New York. Leikur þessi sýnir ýmiss atriði úr( ævi hins fræga ameríska leikara Edwin Booth (1833—1893), og gerist það í Bandaríkjunum, á ítalíu og í Danmörku. Sagt er, að enginn hafi nokkru sinni skilað hlutverki Hamlets á amerísku leiksviði jafnsnilldar lega og Booth. Yngri bróðir hans, John Wilkes Booth, myrti Abraham Lincoln forseta árið 1865. Þess má geta, að Nýja Bíó sýndi nýlega kvik- mynd um Booth-bræðurna. José Ferrer mun fara með áð- alhlutverkið í leiksýningunni á Broadway. PHILADELPHIUHLJÓM- SVEITIN er nú komin heim ur hljómleikaför um Evrópu. Lék hljómsveitin í Leningrad, Kiev, Kaupmannahöfn og Vínarborg og var henni mjög fagnað af áheyrendum og gagnrýnend- um. ■< TÓLF háskólakennarar og sex tónskáld frá Bandaríkjun- um munu heimsækja Sovét- ríkin í ár, samkvæmt sam- komulagi um menntamanna- skipti, sem undirritað var af þessum ríkjum hinn 27. janúar síðastliðinn. Prófessorarnir eru Rhea Dulles. Frank Snowden, Howard Munford. Francis Brown, John Turkevitch, Blythe Stason, Harold H. Plough, Reuben G. Gustavson, Henry D, Moon oy Ilarald Ni- elsen. Heðal tónskáldahna eru þeir Norman Dello Joio, Ho- ward Hanson, ULsses Kay, Peter Mennin og Roger 8'essi- ons. —Ár— ÞRIÐJA austurríska söng- kóramótið var haldið í Vínar- borg í sumar. Fjórir amerískir söngkórar töku þátt í mótinu: Concordíakórinn frá Moor- head, Minnesota, Orpheus Club frá Phoenix, karlakór Yaleháskólans og kvennakór frá Smith College. Hlutu kór- ar þessir mikla hylli áheyr- enda, múgur og margmenni þyrptust að hljómleikahöllinni — Vienna Konzerthaus — til þess að hlýða á sönginn. Smith Colleg'e kórinn og Yalekórinn sungu einnig í öðrum löndum Evrópu við góðan orðstír. Með- al annars sungu þeir, ásamt j öðrum bandarískum kór, Knox • kórnum, á heimssýningunni í Brússel, Einnig þar hlutu kór- arnir mikið lof, og fjöldi fólks sótti hljómleika þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.