Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 4
 H Sjómannafélagi Reybjavíkur. Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosning í fé- laginu að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13.00 þann 25. nóvember næstk. til kl. 12-,00 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 22,00 bann 20. nóvember næstk. í skrifstofu félagsins, Framboðslistum þurfa að fylgja með’mæli m.nnzt 100 fuligildra félagsmanna. Reykjavík, 5. nóvember 1958. Trúnaðarmannaráð Sjóniannaféíags Reykjavíkuf. Alþýðublaðið Mð vikudagur 5. nóv. 1958 MrrMWéK MffSMS „VIÐ GÆXUM verið betri. I eitt skipti fyrir öll, getið þiS íjert ýkkur ljós, að það er heill ibeimur af fólk; fyrir utan, og jbið berið ábyrgð á honum?“ iÞetta ei' boðskapur leikrits Mill- ers: Allir synir minir, sem Leik- félag Reykjavíkur sýnir nú, Ijeikritið er mikið listaverk og iboðskapur þess sterkur. Afrek íeikfélagsins er í fullu samræmi við þetta. Ég gat tekið undir við S*að fclk, sem ég heyrði segja að •sýningunni á sunnudagskvöld Mokinni: „Þetta er bezta leiksýn- ing, sem ég hef séð lengi.“ . . . „Þetta er eftirminnilegasta síund, sem ég hef átt í leikhúsi." ÞAÐ ER SAGT, að Leikfélag Heykjavíkur eigi við margvís- íega örðugleika að etja, ekki sízt þegar miðað er við þá tækni, .möguleika og rými, sem pÞjóö- leikhúsið hefur upp á að bjóða. IÞess vegna vekur það sérstaka athygli hvað þetta félag áhuga- manna nær oft hátt í list sinni. Enginn, sem sá Pí pa kí mun gleyma því. Ég hygg líka, að allir, sem sjá þetta ameríska leikrit, muni lengj minnast þess. Ekki stafar það þó eingöngu af því hvað leikritið sjálft er viða- mikið, heldur jafnvel fremur af því, hvað leikstjórnin er hnit- rniðuðu og leikurinn hárfínn. MAÐDR GETUR VARLA í- myndað sér að hægt sé að gera Heimur fyrir utan fullur af fólki — og við berum ábyrgð á honum. sjónin og ábyrgðartilfir.ning ein staklingsins, sem er fyrst og fremst tekin til meðferðar I þessu leikriti. Höfundurinn starf ar meðal voldugrar milljóna- þjóðar, en hann talar ekki að- eins til stórþjóða, heldur ekki eingöngu til þjóðarheildar. Hann talar til íbúa í litlu þorpi, til lít- illa hópa — til hvers eins og ein- asta einstaklings. ÉG HYGG að hver maður, sem sér þetta leikrit, finni það glögglega, að máli hafi verið snúið til hans. Þetta er vottur um það, hvað innviðir leikrits ins eru miklir og efnið víðfemt. Það segir hins vegar fátt um það, hversu mikil listaverk leik- ritið er að byggingu. En þar er það líka á tindinum. Hinar eld- snöggu breytingar í viðræðuefn- um valda því, að hin þunga und iralda vex í hugskoti áhorfenda og gerir andstæðurnar skarpari. ÍSLENÐINGAR eru einstak- lingshyggjumenn. Þess vegna hefur, okkur enn sem komið er gengið svo erfiðleiga að samlag- ast í fjölbýlinu. Ef til vill opnast augu okkar innan skamms fýrir því, að við berum ábyrgð hvert á öðru. Við eigum að styðja hvert annað og styrkja í átök- ÞAÐ ER HEíLL HEIMUR af unum við erfiðleikana, sem lífið fólki fyrir utan og við berum færir okkur. Og án þessarar öll ábyrgð á honum," segir Art- kenndar er í raun og veru ekki hur Miller. Það er samfélagshug vert að lifa. Boðskapur Arthnrs Millers \ Einstaklingshyggjan eða samfélagshugsjónin. Afrek Leikfélags Reykja- víkur. þetta betur. En af því að hér er naumlega hægt að bera annað en lof á borð, er kannske rétt að nefna það, að læknisfrúin sting- ur nokkuð í stúf fyrir stirðleika sakir, og að ekki má þögn Ge- orgs Deevers vera lengri og kyrrð hans á sviðinu meiri fyrst eítir að liann kemur inn. Lækn- isfrúna mun varla hægt að laga, en kyrrð Georgs má lagfæra, þannig að eftirvæntingunni um viðbrögð hans sé ekki misboðið. BrUtinghamhjónin við brottförina. VIÐ íslendingar erum fisk- veiðiþjóð og munúm halda á- fram að verða slík um langa framtíð, ekki sízt vegna þeirra ráðstafana, sem nú haía verið gerðar t.l verndar fiskistofnin. um kringum landið. Sem kunn- ugt er nema fiskafurðir um 95% af heildarútflutningi okk- ar, en töluverður hluti þessa magns er óunninn fiskur eða lítt unn'nn. Öllum er 1 jóst, að við þurfum að stefna rneir að því að geta fullunnið fisk okkaf hér heima til að auka verð- mæti hans og skapa jafnframt aukna atvinnu. Hafa í því sam- bandi orðið stórstígar framfar- ir á síðari árum, einkum hvað snertir freðfisk- og saltfisk- vinnslu, en það er ekki nóg. Hér er töluverður niðursuðu- iðnaður, sem bæði framleiðir verðmætar afurðn- og veitir fjölda mannns starfa. Á sviði niðursuðu höfurn við ekki tek- ið þeim framförum sem skyldi, og er okkur brýn nauðsyn, að bæta úr því hið fyrsta. Ýmsir þe'r aðilar, er starfa að niður- suð'u hafa þegar gert tilraunir til að k'omast í kynnisferðir til erlendra fyrirtækja, en Þær til- raunir1 reynst árangurslitlar, — elnkum þa sem við eigum fáa niðursuðufræðinga, sem gagn hafa af stuttri dvöl Og verk- smiðjur erlendis eru auk þess ekki of fúsar til að gefa upp sínar sérstöku framleiðsluað- ferðir. En segja má, að þarflítið sé að senda nýliða til slíkra ferðalaga, þar sem við höfum þegar nokkurn grundvöli að byggja á. Árangursríkara og kostnaðar minna hlýtur að vera að senda þá sérfræðinga, sem við nú þeg- ar eigum til nágrannaþjóða okkar til að fá upplýsingar, — því að samkeppni á þessu sviði er mikil og hver heldur sínu | leyndu en vanir sja margt og | læra af jafnvel stuttri dvöl, en óvönum er hætt við að yfir- ; sjást. Þair ættu síðan að kenna | hinum, sem ekk. geta haft gagn I aí stuttri kynnisfö'r og útbreitt i þannig nýjar og fullkomnar að- ! ferðir á kostnaðarlítinn. hátt., s Kunnugt er mér um einn I slíkan niðursuðufræðing, sem i íyr.'r skemmstu fór til Dan- merkur í stasjrstu Kflöt- og gr ænmetisniðursuðuversmið j u þeirra og dvaldist hann þar í tvo daga. Fór hann síðan til Þýzkalands og heimsótti ýmsar síldarniðursuðuverksmiðjur, —- sem, sjóða nlður til útflutnings. Einnig kynnti hann sér starf- semi stórrar grænmetisniður- suðuverksmiðju í Lubeck, en maður þessi er öllum hnútum kunnur í Þýzkalandi þar sem hann var verkstjóri í síldarnlð, ursuðuverksmiðju öll stríðsár- in, en kom síðan heim eftir stríðið til að: starfa í þágu ís- lenzks niðursuðuiðnaðar. í þessari för fékk hann t. d. mÝilvægar upplýsingar um nið ursuðu á svína- og hreindýra- kjöti, en hreindýrakjöt er nú í miklum metum erlendis og ætti því að geta orðið verðmæt út- flutningsvara innan skamms. —- Væri athugandi að athygli þjóð- arinnar yrði vakin á þeim mögu leikum, sem okkar bíða á þessu sviði, t. d. með útvarpserindi. Okkar tiltölulega unga nið- ursuðuiðnaði er mikill fengur að þeim mönnum, sem kynnst" hafa hinu bezta í sams konar iðnaði nágrannaþjóða okkar og okkur er skylt að stuðla að því, að slíkir menn fái tækifæri til að endurnýja kunnáttu sína og hefja þar m-eð niðursuðuiðnað- inn á hærra stig en nú er. B.G. í dönskum skóluin er nu fai’ið að kenna drengjum að pressa og hirða föt sín sjálfir. FYRIR nokkrum dögum fór Thomas E. Brittingham og kona hans héðan til Norður- landa, en hér höfðu þau dvalið til þcss að velja náms- fólk, sem þau styrkja til náms við bandaríska há- skóla. Thomas E. Brittingham sagði í stuttu viðtali við blaðið, að þetta væri í þriðja skipti sem kæmi til íslands þessara erinda. Fjórir íslendingar væru nú við nám á hans vegum við há- skólana í Madison, Visconsin og í Delaware. ísland væri fyrsti áfangastaðurinn í árlegri ferð til Evrópu til þéss að velja námsfólk, en héðan færi hann til Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar, Finnlands, Hollands og Vestur-Þýzkalands í sömu er- indagerðum. Nú eru fimm ár liðin frá því að í'yrstu námsmennirnir fóru vestur um haf á vegum Britt- ingham. Áður hafði hann kost- að sjö námsmenn frá Norður- löndum til ársdvalar við há- skóla í Bandaríkjunum og á- kvað af fenginni góðri reynslu að efna til ennþá víðtækari heimboða, því námsmenn telj- ast allir heimilismenn þeirra Brittinghamhjóna meðan þeir dveljast vestan hafs. Aðspurður um val náms- manna, sagði Thomas E. Britt- ingham, að ef um stúlkur væri að ræða, kæmu fyrst til greina þær, sem ætluðu að verða blaða konur, en af piltum þeir, sem ætluð'u að verða blaðamenn, ríkisstarfsmenn (í utanríkis- þjónustunni) eða verzlunar- menn. Samt væru það alls ekki skilyrði fyrir námsdvöl, að námfólk ætlaði að leggja þess- ar greinar fyrir sig. Valið færi fram eftir því hvernig þeim hjónum litist á fólk, en ekki eftir því hve háar einkunnir ■ það hefði fengið í skóla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.