Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: All hvass SV; skúrir lS Miðvikudagur 5, nóv, 1958 Nflf Alþýðufiokksfélag sfofn- aé á Hofsósi um síðustu heigi Þorsteinn Hjálmarsson kjörinn form. Hðppdrætli Al- þýðuflokksins SALA miða í hinu glæsilega happdrætti Alþýðuflokksins er nú hafin. Er flokksfólk beðið að hafa samband við flokks- EINS og skýrt var frá hér í líiaðinu á sunnudag voru tveir fundir haldnir á vegum Alþýðu flokksins um helgina á Hofsósi ©g á Sauðárkróki. Á fundunum •mjættu alþingismennirnir Áki Jakobsson og Eggert G. Þor- steinsson. á Hofsósi var samþykkt að stofna Alþýðuflokksfélag og ennfremur voru samþykkt lög fyrir félagið og að það sækti um upptöku í Alþýðuflokkinn. í stjórn félagsins voru kjörnir, Þorsteinn Hjálmarsson, form., Þórður Kristjánsson og Björn Þörgrímsson. I varastjórn voru kjörnir, Guðmundur Steinsson, Jónas Hálfdánarson og Guð- rnundur Kristjánsson. Þá fluttu þeir Áki og Eggert framsöguræður um stjórnmála. viðhorfið og svöruðu fyrir- spurnum. Gerður var góður rórhur að ræðum þeirra. Ein- hugur ríkti á fundinum um að efla starf Alþýðuflokksins á staðnum. í fundarlok þakkaði hinn ný. kjörni formaður Þorsteinn Hjálmarsson, alþingismönnum komuna og sleit fundí. VILJI FYRIR EINHUG OG SAMHELDNI í STÖRFUM FYRIR ALÞÝÐUFLOKK- INN Á SAUÐÁRKRÓKI. Á fundinum á Sauðárkróki uirðu fjörugar umræður að lokn utn framsöguræðum þeirra Áka og Eggerts um stjórnmálavið- horfið. Til máls tóku auk framsögu- FYRIR nokkrum vikum var tekin upp tveggja akreina-ke'rfi á Miklatorgi. Lögreglumenn gengu vel fram í því að kenna bílstjórum hinar nýju reglur og allt fór fram með spekt. Um- ferð um torgið varð mun greið- ari og fólk er átti þar leið um hádegisbil þurfti nú ekki leng- ur að bíða tímum saroan eftir að komast leiðar sinnar. En Adam var ekki lengi í Paradís. Nú eru merki þau sem máluð voru til þess að auðvelda umferðastjórn máð burt og um ferð um Miklatorg komin í enn þá verra öngþveiti en áður. Margir bílstjórar hlýða þeim reglum sem settar voru um 2ja Spilakvöld Alþýðu flokksins í Hafnar- firði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN í Hafnarfirði halda spila- k vöýd |í AjAþýðuhúsinu við Strandgötu, annað kvöld kl. 8,30. Er þetta þriðja spila- kvöldið. Eins Og venjulega verður dansað, þegar lokið er við að spila. Alþýðuflokks fólk er beðið að fjöhnenna ! osr taka með sér gesti. Þorsteinn Hjálmarsson manna, Magnús Bjarnason, Kon ráð Þorsteinsson, Friðrik Sig'- urðsson, Pál'l Þorgrímsson, Valdimar Pétursson og Sigríð- ur Ámundadóttir. Vor.u ræðumenn á einu máli um nauðsyn á nánari tengslum hinna ýmsu flokksfélaga og flokksforystunnar. Sérstaka á- herzlu lögðu ræðumfenn á að endurvekja flokksstarf og sam- heldni Alþýðuflokksmanna á Sauðárkróki. Að fundinum loknum væntu menn að á ný tækist öflugt flokksstarf Alþýðuflokksmanna á Sauðárkróki. í fundarlok þakkaði formað- ur félagsins, Friðrik Sigurðs- son þingmönnum komuna og sieit fundi. akreina kerfið og fara að öllu með lögum. En það sem skapar hættuna og öngþveitið eru bíl- stjórarnir sem þverbrjóta allar umferðareglur. Flestir þessara manna, sem þannig stofna lífi og limum samiborgaranna í hættu aka stórum bílum, sem London, þrfiðjudag. (NTB). MACMILLAN lét svo um- mælt í neðri málstofu brezka þingsins í dag að Bretar hefðu ekki gefið upp alla von um að haldin verði ráðstefna um! Kýp- urmálið á vegum Atlantshafs- bandalagsins. — Hann kvað brezku stjórnina ákveðna í að framkvæma sjö ára áætlunina á Kýpur. Vegna fyrirspurnar frá stjórnarandstöðunni upp- lýsti Lennox-Boyd, nýlendú- málaáðherra, að tillaga Makarí- osar erkibiskups um sjálfstæði Kýpur til handa hefði ekki ver- ið rædd í fastaráði Atalntshafs bandalagsins. Frá Aþenu berast þær fróttir að forsætisráðherra Grikkja, Karamanlis og Makaríos erki- biskup hafi í dag rætt um vænt skrifstofuna og taka mjða hjá Alhert Magnússyni, starfs- manni happdrættisins, Símarn- ir eru 16724 og 15020. Ekið á hjélreiða- mann LAUST fyrir hádegi í gær ók bifreið á mann á reiðhjóli á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis. Maðurinn féll á götuna og sakaði ekki. Hins- vegar lenti reiðhjólið undir bíln um og skemmdist. Fjórða umferð í ' Hauslméli T. R. í FJÓRÐU umferð í Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur fóru leikar svo að Reimar Sig- urðsson vann E. Gilfer, Guð- mundur Ársælsson vann Bjarna Linnet. Jafntefli gerðu Haukur Sveinsson og Sigurður Gunnars son, og Ólafur Magnússon og Ágúst Ingimundarson. I Meistaraflokki eru nú hæst- ir nr. 1—2 Stefán Briem og Reimar Sigurðsson með 3 vinn. inga og 1 biðskák hvor, — 5. umferð verður tefld í Breiðfirð ingabúð í kvöld kl. 8, og bið- •skákir verða tefldar í Grófin 1 á föstudagskvöld kl. 8. Spllakvöld á Akureyri ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN á Akureyri halda spila- kvöld í Alþýðuhúsinu, fimm tudagskvöldið, 6. nóv. Hljóm sveit hússins leikur á eftir. Glæsileg heiídarverðlaun verða veitt. Slagahæsta kon- an fær 12 manna matarstell, en slagahæsti karlinn fær armbandsúr. Alþýðuflokks- fólk á Akureyri er hvaíí ííl að fjölmenna og taka mcð sér gesti. anlegar umræður um Kýpur- málið á þingi Samleinuðu þjóð- anna. Talið er að gríska stjórn in muni leggja ti] á þnginu að Kýpur fái fullt sjálfstæði. En til þessa hefur gríska stjórnirí farið fram á sambandsríki Grikklands og Kýpur. Þá er það álit manna að Makaríos muni í næstu viku fara til Nevv York að tala máli Grikkja á Þingi Sameinuðu þjóðanna. Búist er við að Tyrkir muni krefjast þess að eynni verði skipt milli grískraogtyrkneskra manna, en Grikkir halda því fram að slík skipting miuni hind ra Jausn Kýpurvandamálsins um alla framtíð. Yðar einlægur, R. F. Whale“. um Miklatorg slérhæíluieg vegna glannaskaps fárra ökumanna ekki er hætt við miklum Framhald á 5. síðu lakarios fer fil New York Flytur má! Kýpurbúa á þingi S. Þ. VATIKANIÐ, þriðjudag NTB. JÓHANNES PÁFI X X í. var í dasf krýndur í Péturskirkjunni í Róm. Stóð athöfmn j fjr.ra klukkutím.a og var henni sjónvarpað, Þegar páfakórónan va- sett á höfuð náfa fagnaði hinn gífurlegi mannfjöldi, sem saf s ast hafði raman á torginu framan við Péturskirkjuna. Á þeii'i'í stund, sem krýningunni lauk var fjölmörgum hvítum, dúfum sleppt lausum og hnituðu bær hringa yfir mannfjöldanum eu! ö’ilum kirkjuklukkum Rómar var Að vígslu lokinni gekk páf- inn út á svalir kirkjunnar og tónaði blessun yfir borginni og heiminum (urbi et orbi). Sjálf krýningin var hápunkt ur hinnar hátíðlegu helgiat- hafnar, sem hófst árla á þriðju dagsmorgun. í dagrenning hafði mikilj mannfjöldi safnast sam- an á Péturstorginu til þess að fylgjast með athöfninni þrátt fyrir úrhellisrigningu. Athöí'n- in hófst með Því að fimmtíu kar dínálar gengu til páfahallarinn ar og tvö þúsund og fimmhundr uð prelátar söfnuðust til skrúð- göngu. ,Skrúðgangan kom til Péturskix-kjunnar klukkan rúm lega átta. Þegar þar var komið bað páfi bæn og kórinn söng hinn ævagamla hyllingarsálm: Tu es Petrus (Þú er Pétur). — Frá kapellunni var páfi borinn að háaltari kirkjunnar «g tók við hollustueiðum kardínál- anna ,erkibiskupanna og bisk- upa þeirra, sen* til krýningar- innar voru komnir. Jóhannes 23., sem verður 77 Jóhannes 23. ára hinn 25. nóvember n. k». braut aldargamla erfðavenju^ er hann í messugjörðinni hélt ræðu á latínu og ræddi hiaTi miklu ábyrgð, sem á hann < ’ lögð í páfáembættinu, og kvE i mannlega eiginleika ekki gví » komið í staðinn fyrir váld p lfa. Hann kvað hlutverk sitt v".ra að gæta hjarðar guðs á.jörðu. Aðalritari brezka SIEFs r rifar m landhelgi Isian SVO sem áður hefur verið skýrt frá í blaðinu skrifaði ís- lenzka STEF urri, landhelgismál ið samhandsfélögum sínum er- Íendis, er ná til um hundrað og fimmtíu þúsund rétthafa í öll- um löndum heims ásamt lög- mönnum þeirra og réttindafræð inguml. Svar frá þessum félög- um hafa nú borizt hingað, og hafa þau gengizt fyrir dreifingu til blaða og sérfræðinga á bækl- ingi ríksstjórnar fslands um fiskveiðilögsöguna. __ Aðalritstjóri brezka STEFs í London hefur auk þess ritað grein, er nefnist ,,Auðlindir ís- jands“ í stórblaðið „Daily Tele- graph“ og „Morning Post“. Þar segir; „Ég þekki ekkert til sjórétt- ar né þeirra lagaréttinda, er snerta deiluna við ísland um fiskveiðimörk, en ég þekki nokk uð til íslands, með því að ég dvaldi Þar tvö ófriðaráranna. Þetta er eyðilegt land og ofýsi- jegt, og það er svo lítt frjósamt, að tré vaxa þar ekki, nema þau séu gróðursett. Landið á sér alls engar ruðlindir nema fisk í ám og sjó, enda er það sú auð- lind, sem eitthvað 100.000 manna norræn myndarþjóð treystir á til þess að geta lifað fátæklegu, áhættusömu lífi. Það kann að vera að lagalega fcafi íslendingar á röngu að standa, en frá mannlegu sjónar- miði hafa þeir fullan rétt til þess að reyna- að vernda sína einu lífsafkomumöguleika. Hvað sem lagaréttindum líður, tel ég, að endalaust þvarg rík- isstjórna stærri og auðug' i þjóða út af þessum fiskveið - mörkum sé í augurn heinrins ákaflega lítt upþbyggilegt sj ón- arspil. i Satt er það, að ríkisstjórn vor hefur tiltekinna þjóðarhags- muna að gæta. En ekki hygg ég að þjóðin öll, sem ann forn- um venjum um fagran leik} hafi nokkurn áhuga á þeim ó- fagra leik að „banna öðrum að» Hfa“. ■ I 15 hjúknmaritonur 1 LOK oktcbermánaðar vorrt eftirtaldar 15 hiúkrunarkonur brautskráðar frá Hjúkrunar- kvennaskóla íslands: ■ Agnes Jóhannesdóttir frá ísafirði. Auður Jónsdóttir frá Reykjavík. Bjarnfríður Sig- urðardóttir frá Hamraendum, Borgarfirði. Elín Svanhildur Hólmfríður Jónsdóttir frá Reykjavík. Gerða Ásrún Jóns- dóttir frá Akureyri, Gróa Ingi- mundardóttir frá Hvallátrumi við Patreksfjörð. Guðný Björg vinsdóttir frá Rauðabergi, V- Skaftafellssýslu. Guðrún Em- ilsdóttir frá Hafr.arfirði. Hertlia Wendel Jónsdótíir frá Reykja- vík. Hólmfríður Sólveig Ólafs. dóttir frá Reykjavík. Ólöf Þór- unn Hafliðadóttir frá Örlygs- höfn, Barðastrandarsýslu. Ragm heiður Konráðsdóttir frá Rvík„ Ragnhildur Jónsdóttir frá Rvík. Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir frá Seyðisfirði. Steinunn Guð- mundsdóttir frá Akureyrj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.