Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 8
AIþ ýJublaði5 Miðvikudagur 5. nóv. 1958 og leigan Leiðir alíra, sem ætla að kaupa eða selja BÍ L liggja t.:.l okkar B í § a s a I a 8i Klapparst'g 37. Sími 19032. '✓*y*y*. SKINFAXI hf. Klapparstíg 30 Sími 1'6484. i Tökum raflagnir og ■j breytingar á lögnum. f Mótorviðgerðir og við- !' gerðir á öllum heimilis- ! tækjum. ffúsnælismi^gunsn Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Áki Jakefes®ii Og Krisfján Elríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. KAUPUM Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samúðarkorf Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bjfreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. | og leigan ' Ingélsilræti 9 Sími 19092 og 18966 DAS ifást hjá Happdrætti DAS, Vest- I 'iurveri, sími 17757 — Veiðafæra- ,Verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur,! Isími 119.15 — Jónasi Bergmann, JSáteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, EÍmi 12037 — Ólafi Jóhannss., Éauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, jSTesvegi 29 — Guðm. jAndréssyni, gullsmið, Laugavegi í>0, sími 13789 — í Hafnarfirði I Pósthúsinu, gími 50267. Þcrvaldur Arí Arason, hdl. LÖGMANNSSKKIFSTOFA SkólavörSustÍ£ 38 c/o Páll Jóh. Þorleijsson h.J. - Pósth. S7l Sirmrr 15416 og 15411 - Simnefni; Aii ♦ ♦ uu # 18-2-18 \ ÍS B Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. SCaupféiag Faxabraut 27. Sigyrfyr Óiason hæstaréttarlögmaður, ^orvaSciyr héraösdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. á lítið eitt gölluðum kven-, herra- og unglingakápum úr Poplin- og Rajon- efnum. Útsalan er á 3. hæð verk- smiðjúnn^r, 1 Skúlagötu 51. Sjóklæðagerð íslands h.f. prentvél iii sölu. Lítið notuð, vél með farin offset-prentvél, til sölu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. nóv. merkt: „MULTILITH 80”. I m Sigurjons Jónssoiuir skálds á sjötugs afmæli hans, 2.11.1958. DJARFLYNDUR, hlýr og svinnur sveinn, sveimhugi mitt í dagsins önnum," varstu, Sigurjón, ovðjnn einn af okkar beztu sögumönnum. Minnist ég funda okkar enn; æskuröðull þá skejn í heiSi. — Vorum kynlegir kvæðamenn, kannske á nokkru gelgjuskeiði! Sórum við lýðnum sókn og vörn. Síðan viðheyrðumneyðarkallið, margt hcfur lífsins malað kvörn og mikið vatn til sjávar fallið. Þó að köld sé nú okkar öld, eigum við heitar .-tilfinningar, trúum ennþá á vov&mij völd og verðum alltaf guðspekingar! GRETAR FELLS. Rifgerðasafn Barða Framhald af 6. síðu. dugði bezt til forna, þegar þeir þurftu að ná hylli erlendra konunga, það er að kunna sög- ur og segja þær af þeirri list, að menn dáðust að. - Þorvarður hefur að öllum líkindum ekki fengizt við sögu ritun fyrr en hér var komið sögu. En hins vegar hefur hann verið allleikinn við ritun máldaga og annarra gjörninga, sem þá voru algengir meðal meðalhöfðingja. Sérstaða kirkjumála Austfirðinga á þess um tjma hefur og verið vald- andi þess að svo var. Af Þor- gils sögu má einnig ráða að hann hafi verið málsnjall í bezfa. íagi. Hann hefur því ekki þurft mikla þjálfun til þess að jafnast á við það, sem fremst var í þeirri grein. Brandur biskup hefur einnig stælt hann í þessu, með því að kynna hon- um þýðingar sínar. Mér hefur oft þótt kenna augljósra á- hrifa frá Alexjmders sögu í Njálu. Það er einnig vert að minna á það, að Þorvarður átti mikl- ar sakir og illar við Hákon gamla. Hann hafði drepið tvo hirðmenn hans, Þorgils skarða og Berg. Þessar sakir hans eru jafnvel enn stærri en Sturlu Þórðarsonar. En öllum er í fersku minni á hvern hátt hann vann hylli konungs. Þorvarður hefur tamið sér að segja sögur er áður voru ritaðar. Þar var handhægust sagan úr ættarhéraði konu hans. Hana var hægt að gefa það líf, sem riddararómantík samtíðarinnar þráði mest. Síð- ar varð þessi saga í huga Þor- varðar mesti gimsteinn í bók- menntum íslands. En til þess hefur fleira orðið, sem nú skal rakið stuttlega. Árið 1268 fer Þorvarður aft- ur til Noregs og dvaldi þar í það skipti lengur en áður. Var hann þar við ritun nýrrar lög- bókar - handa íslendingum í samvinnu við Sturlu Þórðar- son. Við vitum auðvitað ekk- ert um það, hvernig þeir Sturla og Þorvarður unnu þetta verk. En af ýmsu má ráða, að þeir hafi unnið það fræðilega, þó lögbók þeirra, Járnsíða, hent- aði ekki íslendingum, enda var -hún stuttan tíma í gildi. Þegar hér var komið sö’gu, höfðu flestar germanskar þjóð- ir skráð lög. Sennilegt er, að Noregskonungur hafi til dæm- is átt sænsk lög. Hafa þeir Sturla og Þorvarður kynnt sér þau, ef svo hefur verið. Lög þessi eru mjög stílhrein og ein- kennast mjög af stuttum og kiarnyrtum setningum, líkt og Njálustíll. Það er athyglisvert að Njáluhöfundur leggur í munn Njáli setningu, sem að miklum líkum er fyrst bókfest í sænskum lögum: ,,því at með lögum skal land várt byggja, en með ólögum evða.“ Þessi setning kemur líka fvrir í Járnsíðu og Frostaþingslögum, en örlítill orðamunur er, sem ekki skiptir máli. Jafnframt þessu hefur verið bent á það af merkum fræði- mönnum, að sumt í lagatilvitn- unum Njálu sé einmitt úr Járn síðu. Hver var líklegri. til alls þéssa en einmitt Þorvarður Þprarinsson, sem hafði verið viþ ritun Járnsíðu og hafði víð- nrj sjóndeildarhring eftir vist í ífonungsgarði við lagasmíðar c^Jist þá er bezt dugði íslend- ipgum í hirðsolli erlendis? Einnig má benda á það, að kynni Þorvarðar við Sturlu sagnaritara hafa eflaust orðið honum notadrjúg. Hjá honum hefur hann kynnst sagnaritun Breiðfirðinga. Enda telja fræði menn ágætir, að hann hafi þekkt Laxdælu og fleiri sögur. ílg hef alltaf í sjálfu sér ver- ið vantrúaður á það, að hægt væri að finna höfunda ritverka, sem rituð eru fyrir mörgum öldum. En hins vegar er ekki fánýtt að reyna slíkt, því þær rannsóknir geta opnað ýmis- legt annað sem mikill fengur er að. En hins vegar tel ég, að sterkar líkur séu fyrir því, að Þorvarður Þórarinsson hafi lagt síðustu hönd á Njálu. Það er tæplega hugsanlegt að nokk ur annar íslendingur hafi haft svo mikla lífsreynslu og þekk- ingu eftir 1270 nema hann. Kenningar Barða Guðmunds sonar um Njálu og aðrar ís- lendingasögur eru . því hinar merkustu og vil ég benda öll- um, sem hafa áhuga á sögu Sturlungaaldar og annarri sögu að kynna sér sem bezt bókina Höfundur Njálu. Útgáfa Menningarsjóðs á þessari bók er með miklum. á- gæturn, Hún er öll hin smekk- legasfa og er mikill sómi að senda slíka bók á markaðinn. Forsíða kápunnar er skreytt Ijósprentun úr Njálu. Er hún svo skír að auðvelt er að lesa. Þar er sagt frá bardaga á al- þingi eftir brennumál. Jón Gíslason. HATSEÐIIL Miðvikudagur _ VAMLLU- SÚPA KR. 4,00 SALTKJOT og BAUNIP. Kr. 26,50 STEIKT HEILAG. FISKI Kr. 18.40 SKYR m/RJÓMA KR 8,50 KAFFIBOLLI eftir mat KR. 2,00 MJOLKUR- PELI KR. 2,30 SERRETTIR: KÓTILETTUR KR. 29.90 BACON m/ EGGI KR. 27.60 Þjónustugjald innifaliö í verðinu. Vistlegur og ódýr matsölustaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.