Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGi Fagraskógi. Og væri þetta allt jafngott og gilt fyrir því. Þau kristin trúarbrögð sem byggðu á guðspjöllunum einum myndu verða móðir allt annarrar kirkju en nú er víðast í kristnum heimi. Heimur sem ræktar margstefnu- kristni og neitar þekkingu nútím- ans handan yfir bifrastir með útsýn frá gáfu Krists sjálfs mun um aldur og ævi starfa í grýttri jörð jafnvel verða ófjillkomnari trúarbrögðum að bráð. • Engar stólræður? Um starfsháttu og tilbreiðslu- form er’vitaskuld bæði margt og breytilegt að segja. Hugsandi þekkingarmenn og önnur val- menni vísindaaldar fælast kaþólkst form á guðsdýrkun. Því veldur aðeins minningin um mörg sögunnar dæmi erlendis og hér- lendis, en ekki persónuleg viðhorf til Krists og boðskapar hans. Allt um það er hið forna bænalíf í kyrrlátum musterum óhaggað að gildi. Stólræður eiga ekki heima í guðsþjónustum. Ræður eiga að vera skoðanaskiptaatriði á öðrum vettvangi. Eg bendi á útvarps- messuræður nútímans, sem verða of oft barningur við hversdagsleik- ann kringum helgidóminn, en sjaldan hrífandi helgistund. Opin kirkja hljóðlátra einka- bænastunda með aðstoð tónlistar er allt annar heimur. Og kvöld- máltíðina er ekki fjarri lagi að láta minna á fleiri atriði en það sem hún var sett til. Með hliðsjón af vilja til hjálpar við hungrað mannkyn í fjarlægum heimsálf- um, hugsjóninni sem fylgdi orðun- um: það sem þið gerðuð einum minna minnstu bræðra það hafið þið gert mér — ætti að minnast þess að í raun og sannleika getur enginn sem sviptur er uppfylling frumþarfa lifað trúarlífi né öðru lífi og gefið því hverjum altaris- gesti brauðsneið og fiskstykki. Sigurður Draumland “ Þessir hringdu . . . Utboð VST, Ármúla 4, R óskar eftir tilboöum í gerö lýsisgeymis ca. 750 rúmm fyrir Svalbaröa h/f, Patreksfiröi. Útboösgagna má vitja hjá VST Ármúla 4, R gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjud. 2. maí kl. 11. f.h. ' VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Miðnæturtónleikar Stúdentahljómsveitin í Þrándheimi leikur Norska tónlist í Bústaöakirkju kl. 23.30 í kvöld föstudag. Allir velkomnir. • Hver er álagningin? Er spurning fjölskyldu sem fékk nýlega í hendurnar tvær dósir af aspargus, en önnur dósin var keypt í verzlun í Reykjavík og hin í verzlun í New York. Á dósinni sem keypt var erlendis kemur fram að þar kostar hún út úr búð 89 sent eða um 226 krónur íslenzkar. Dósin sem keypt var í búð í Reykjavík kostaði hins vegar 705 krónur, en báðar dósirnar eru frá sama framleiðanda og jafnar að stærð og innihaldi. Sést þetta á meðfylgjandi mynd. Mismunur á útsöluverði þessara tveggja dós er því um 211,3% Hver er álagningin spurði fólkið og bendir á að verðið er smásölu- verð í verzlunum á báðum stöðum og spyr hvort munurinn á útsölu- verðinu eigi að vera eitthvað meiri en sem nemur flutningskostnaði milli landa, en framleiðandinn er bandarískur. — Eru ekki ein- hverskonar gjöld á framleiðslunni erlendis, spurðu þau, og hver er þá líka tollurinn hér heima? Og í framhaldi af því er smásöluálagn- ing eða heildsöluálagningin svona miklu meiri, því vörugjald og söluskattur nemur varla meira en tæpum 40% ? Þessum spurningum fjölskyld- unnar verður að visa til þeirra sem til þekkja og væri fróðlegt að fá annað hvort kaupmenn eða verð- lagsyfirvöld til að tjá sig um málið. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI HÖGNI HREKKVÍSI Jæja. bíÖum nú við ... ( mmá, 1 i !l '' , m jr% Æfírlb » I Það var og! | SlGeA V/öGÁ i iiLVERAki VAQ VAQ sev/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.