Morgunblaðið - 14.04.1978, Page 31

Morgunblaðið - 14.04.1978, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 31 Samvinnuferóir £ LANDSYN AUSTURSTRÆTI 12 REYKJAVÍK ' *• — --- - SKOLAVORÐUSTIG 16 REYKJAVIK aukakeppninni á botni 1. deildar kvenna. Staðan í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik er nú þessi: Víkingur 12 7 4 1 261,223 18 Haukar 13 7 4 2 267,237 18 Valur 12 7 2 3 250,232 16 Fram 13 4 4 5 267.271 12 FH 13 5 2 5 254.241 12 ÍR 12 4 3 5 243,229 11 KR 12 3 2 7 251,266 8 Ármann 13 2 1 10 240.286 5 Eins og sjá má stendur keppnin aðeins á milli þriggja efstu liðanna og getur svo farið að þau verði öll jöfn að stigum að mótinu loknu. Á sunnudag leika Víkingur og Haukar í 1. deild kvenna, en að þeim leik loknum verða Valur og Fram í 1. deild kvenna í sviðsljósinu. Sker leikurinn úr um það hvort þessara liða nær FH að stigum hjá kvenfólk- inu. Verði jafntefli í leiknum eru FH-ingar orðnir Islandsmeistárar. Klukkan 21 leika síðan KR og Haukar í 1. deild karla og á mánudaginn klukkan 21 leika Fram og Valur. ÍR MÆTIR VÍKINGUM VÍKINGUR leikur gegn ÍR í 1. deildinni í handknattleik í kvöld og heíst leikurinn klukkan 20. Leikur þessi er mjög þýðingarmikill fyrir Víkinga og reyndar einnig fyrir lið ÍR, sem enn er ekki með öllu sloppið úr, fallhættu. Sigur Vflíinga í leiknum í kvöld þýðir að liðið er öruggt með aukaleik um íslandsmeistaratitilinn fari svo að Víkingur tapi fyrir Val í síðasta leik mótsins. Víkingar íhugar að nota Olaf hafa tapað 8 stigum og eiga einn leik Einarsson í leiknum í kvöld. Keppnin í 1. deildinni stendur á milli Víkings, Hauka og Vals. Lið Víkings á mesta möguleika á sigri, en það hefur tapað 6 stigum. Haukar eftir. Valur hefur einnig tajiað 8 stigum, en á tvo leiki eftir. Á eftir leik Víkings og ÍR í kvöld leika Víkingur og Ármann í 1. deild kvenna og er leikurinn liður í Björn Jóhannesson hefur skorað flest leikmannanna í 1. deildinni. HM 'I UUOVMÚKSÚT- UKJOta', LAOSA.V)tsje MAe-TAST UfeokioAr 06. eoAtí., t«TT/S G-E. H6P©-" BOkJCSÍlUNJ L-eilCo* PAot ssm BÆei UlOlM 6'ltoA. Ljfeitc. Björn Jóhannesson, Ármanni, hef- ur skorað flest mörk leikmannanna í 1. deildinni, 80 talsins. í íþrótta- fréttum Morgunblaðsins á þriðju- daginn voru 8 mörk höfð af Birni og sagt að hann ætti tæplega möguleika á markakóngstitlinum í ár. Þetta er alls ekki rétt og er beðist velvirðing- ar á þessum leiðu mistökum. Björn á einmitt mesta möguleika allra á að hreppa þennan titil, en Jón Karlsson á eftir tvo leiki og gæti skotizt upp fyrir Björn. Andrés Kristjánsson gerði aðeins 2 mörk gegn FH og er trúlega úr leik í keppninni um titilinn. Markahæstir í 1. deildinni eru eftirtaldir: Björn Jóhannesson, Árm. 80 Andrés Kristjánsson, Haukum 72 Jón H. Karlsson. Val 71 Brynjólfur Markússon, ÍR 62 Haukur Ottesen, KR 62 Janus Guðlaugsson, FH 51 Páll Björgvinsson, Vík. 49 Sfmon llnndórsson. KR 48 Viggó Sigurðsson. Vfk. 47 bórarinn Ragnarsson. FH 46 Mikilvægur leikur í 1. deildinni í kvöld: Sex íslend- ingar á NM fatlaðra í borðtennis UM HELGINA fer fram í Hróarskeldu í Danmörku NM í borðtennis fatlaðra. Af hálfu íslands verða 6 þátttakendur, þau Elsa Stefánsdóttir, Guðný Gunnarsdóttir, Guðbjörg K. Eiríksdóttir, Arnór Péturs- son, Sævar Guðjónssen og Viðar Guðnason. Þjálíarar og fararstjórar verða Sveinn Áki Lúðvígsson, Júlíus Arnarsson og Guðni Þór Arnórsson. Þetta er í fjórða sinn sem fatlaðir íþróttamenn taka þátt í móti erlendis. Fyrsta þátttakan var á alþjóðlegum leikum í Svíþjóð í nóv. 1976. Þar kepptu tveir sundmenn og hlutu þriðja og f jórða sæti í sínum flokki, annað skiptið var á heimsleikum fatlaðra f Stoke Mandeville í Englandi s.l. sumar. Þar kepptu fimm manns í sundi, borðtennis, lyftingum og spjótkasti. Unnust alls þrenn brons- verðlaun, tvenn f sundi og ein í lyftingum. Þriðja mótið var svo NM f sundi f Þrándheimi í Noregi í nóv. s.l. Þar keppti þrennt og unnust tvenn silf- urverðlaun og tvenn brons- verðlaun. 6.-7. maí n.k. fer fram NM í lyftingum fatlaðra hér í Reykjavík ásamt norr- ænu kynningarmóti í boccia, en sú íþrótt hentar einkar vel fötluðu fólki. íþróttafélagi fatlaðra hafa borist góðar gjafir. Lions- klúbbur Reykjavfkur afhenti félaginu 250 þús. kr. til styrktar væntanlegri ferð á heimsleik fatlaðra. Kiwanis- klúbburinn Esja afhenti fé- laginu búninga á þátttakend- urna í NM í borðtennis, og lfknarfélag Dómkirkjunnar afhenti 75 þús. kr. sem renna til framkvæmda á útiíþrótta- svæði félagsins sem byggja á upp á lóðinni við Hátún 12. - ÞR. Fjölbreyttasta feröaúrval landsins --------------- . ferðakynning, f í Þórscafé / Sunnudagskvöldið 16. aprílkl 19 Tvíréttaður matur: Meistari Stefán kitlar bragólauk- ana meö: Aöalréttur: Filet de Porc tumé Raifort. Eftirréttur: Coupe Guadalquivir Verd aðeins 2.850.- VIÐ BJÓÐUM UPP Á FERÐIR TIL: Stóri, fallegi feröabæklingurinn er kominn og auk bess ótal lýsingar á sérferöum okkar. Bæklingurinn er aö vísu seint á ferö, en biddu fyrir Þér, hann er sko Þess viröi aö beðiö sé eftir honum. Spánar, ítalíu, Sviss, Austurríkis, Júgóslavíu, Þýskalands, Sovétríkjanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóöar og írlands, auk okkar viöurkenndu skipulagningu sérhópferöa og einstaklingsferöa. Kynnist feröunum sem viö gefum sérstök nöfn, eins og t.d. feröist og fræöist, Enskunóm á íslandi, feröist og megrist, Sólarferö til fimm landa, Septemberdagar á Ítalíu o.fl. o.fl. Gestahappdrætti: Þeir sem koma fyrir kl. 20.00 veröa sjálfkrafa þátttakendur í ókeypis gestahappdrætti. Feröavinningur. VIÐBURÐIR KVÖLDSINS: Higgaríó lystaukinn: * Söngflokkurinn Randver, ★ Danssýning frá Sigvalda — ★ Spáný Spánarkvikmynd = Eysteinn Helgason forstjóri Samvinnuferða kynnir stóra og fallega bæklinginn i stuttu og hressu máli, ★ Okkar sívinsæli ásadans (ferðavinningur) — ★ Skoöunarferö um Þórscafé, íslenskur fararstjóri (innifalið í miöaveröi) — ★ Bingó (3 ferðavinningar), ★ Þórsmenn sjá um fjöriö á dansgólfinu og látum húsiö nötra. Þaö hefur ekki alltaf veriö alveg fullt hjá okkur í Þórscafé en stemmningin hefur alltaf veriö frábær, viö sjáum sömu andlitin aftur og aftur. Nú finnst okkur rétt aö þið sem ekki þekkiö þaö af eigin raun komist aö því og hættiö aö missa af svo góöu gamni. ★ Þaö veröa 6 feröavinningar. Borðapantanir í Þórscafé í síma 23333 og pantið snemma pví aö nú verður slegist um borðin. Þeir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis okkar rómaöa Higgaríó lystauka. Kynnir: Magnús Axelsson. Ef pú ert hress pá komdu, ef pú ert óhress pá komdu líka og pú munt hressast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.