Morgunblaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 7 Framboös- erfiöleikar Allir stjórnmáladokk- arnir hafa lent í margvís- legum framboðsraunum til undirbúnings tvennum kosningum i Þessu vori og öllum er Þeim svo komið, að engum eínum ferst að hælast um yfir erfíðleikum annarra. Hér veröur Það ekki gert. Hitt er óneitanlega eftirtekt- arvert, að fylgjast með Þeim erfiðleikum, sem Albýöubandalagið hefur itt í við undirbúning Þingframboðs í Reykja- vík. Þeir endurspegla Þi staðreynd, sem mönnum hefur verið Ijós um langt skeið, að AlÞýöubanda- lagið er stjórnmilaflokk- ur, sem tekið hefur mjög örum breytingum i und- anförnum irum. Það er í sjilfu sér fróðlegt, sögu- legt rannsóknarefni að meta, hvers vegna milin skipuðust i Þann veg sem Þau gerðu milli Al- Þýðuflokksins og Sósíal- istaflokksins i síðustu fjórum iratugum, Þegar hlutskípti Alpýðuflokks- ins, sem í upphafi var höfuð-verkalýðsflokkur landsins, varö Þaö að missa smitt og smitt tengslin við verkalýðs- ssmtökin, sem eru afar takmörkuð í dag og horfa upp i Sósíalistaflokkinn eflast að kjörfylgi og einnig að tengslum við verkalýðshreyfinguna. Út ( Það rannsóknarefni verður ekki farið hér, en aðeins i Það minnt, að um iratugaskeið hefur Sósíalistaflokkurinn og síöar AlÞýðubandalagið byggt i Þessum tengsl- um viö verkalýðssamtök- in. Þau hafa verið lífæð Þessa flokks, sem gengið hefur undir Þremur nöfn- um i sínu æviskeiöi. Það sem er athyglis- vert viö Þróun AlÞýðu- bandalagsins i seinni irum er einfaldlega aö Þaö hefur sem stjórn- milaflokkur smitt og smitt verið að glata Þeim tengslum við verkalýðs- samtökin, sem AlÞýðu- flokkurinn glataði fyrir mörgum irum. Verkalýðsarmur Al- Þýðubandalagsins hefur oröið stöðugt ihrifa- minni, en í Þess stað hefur ýmsum mennta- mannahópum vaxið mjög fiskur um hrygg innan AlÞýðubandalagsins og er nú svo komið að telja veröur, að menntamenn hafi rutt verkalýðsmönn- um til hliðar sem mesta ihrífaafli í AlÞýðubanda- laginu. Vissulega eru i- hrif AlÞýðubandalagsins innan verkalýðssamtak- anna enn mjög sterk, en Þó hefur í Þeim efnum orðið grundvallarbreyt- ing i nokkrum irum. Dýrkeypt reynsla Alþýöuflokks Öllum stjórnmilaflokk- um er hættulegt aö missa tengslin við uppruna sinn og Það hefur orðið Al- Þýðuflokknum býsna dýr- keypt reynsla að hafa ræktað svo illa Þann akur, sem flokkurínn er sprottinn upp úr. j fjölda- mörg ir hefur AlÞýðu- flokkurinn verið eins og stefnulaust og stjórnlaust rekald, sem hefur veitzt býsna erfitt að finna fasta fótfestu í íslenzku Þjóð- lífi. Nú virðist, sem Al- Þýðubandalagið sé i sömu leið. Það er smitt og smitt að missa tengslin viö uppruna sinn, sem er aö nokkru leyti í verkalýðshreyfing- unni, en ungir vinstri sinnaðir menntamenn, sem lokið hafa langskóla- nimi ýmist heima eða erlendis, og hafa lítil tengsl við launpegahreyf- inguna, hafa komizt Þar til vaxandi mannaforriða. Framboðsraunir AlÞýðu- bandalagsins í Reykjavík nú sýna, að flokknum vírðist um megn að snúa Þessari Þróun viö. Áreið- anlega er mörgum for- ystumönnum hans Ijós sú hætta, sem hér er i ferðum, en engu að síöur virðist sem Þeir riði ekki við hana. Það verður vissulega fróðlegt að fylgjast með Þessari framvindu mila í AlÞýöu- bandalaginu, en óneitan- lega bendír margt til Þess, að hnignunartíma- bil Þess sem verkalýðs- flokks sé hafið og mi vissulega segja, að Það skapi ýmis tækifæri t.d. fyrir Sjilfstæðisflokkinn, sem hefur jafnt og Þétt aukið styrk sinn innan launÞegasamtakanna og hefur um iraraðir sýnt í verki stuðning við hags- munamil launÞega. Úrvals blómaker frá Margar gerðir úti- og innikerja. Brek ÚTSÖLUST AÐIR: Alaska Miklatorgi Alaska Breiðholti Blómaval Sigtúni Rósin Glæsibæ Runni Hrísateig Blómabúðin Akranesi Kassinn Ólafsvík Vinnuver ísafiröi Laufás Akureyri Gunnar Ólafsson & Co Vestmannaeyjum Heildsölubirgöir LAUGAVEGI 18 A SÍMAR: 14202 14280 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU IIBji ilLaBH JtsiisDy ðKurvogne A-o Industribakken 1. Sengelöse. 2630 Taastrup. Danmark. Talsimi 09- 02-99 4 7 08 SHn StarfsfcVlksvagnar. skrifstofuvagnar. 1 íbúðarvagnar. geymsluvagnar. hreinlætisvagnar. T* ™ Gódfúslega bidjið um upplvsingapésa. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói, 27. apríl kl. 20.30 Tónleikarnir veröa endurteknir, laugardaginn 29. apríl kl. 14.30 í Háskólabíói. Aðgöngumiöar að báöum tónleikunum, í Bóka- verzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymunds- sonar, og við innganginn. Ath. Skrifstofa Sinfóníuhljómsveitar íslands er flutt að Lindargötu 9 A. (Eddu-húsið). Sinfóniuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Marteinn Hunger Friðriksson. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Rut Magnúsaon, Halldór Vilhelmsson, Siguröur Björnsson. Kór: Söngsveitin Fílharmonía. Efnisskrá: Sigursveinn D. Kristinssin, — Greniskógurinn. Kodaly — Te Deum. Brahms — Tríumphlied (Sigurljóð). [rompton Parkinson Enskir rafmótorar einfasa 0.33—3 HÖ þrifasa 0.5—25 HÖ V0NDUÐ VARA HAGSTÆTT VERÐ VALD. POULSEN i SUÐURLANDSBRAUT10 — SfMAR: 38520-31142

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.